Morgunblaðið - 29.06.1988, Page 34

Morgunblaðið - 29.06.1988, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ytri-Njarðvík Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13826. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast til starfa í Reykjavík. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 82339. Dagheimilið Sólbrekka, Seltjarnarnesi og leikskólinn Selbrekka óska eftir að ráða fóstrur og starfsfólk frá 15. ágúst nk. Hafið samband við forstöðumann í síma 611961 og kynnið ykkur starfsemina og launakjör. Félagsmálastjóri Seltjarnarness. Laus staða Lektorsstaða í gervitannagerð við tann- læknadeild Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. júli nk. Menn tamálaráðuneytið, 24.júní 1988. Aðalbókari Fyrirtækið er fiskvinnslu- og útgerðarfyrir- tæki á Norðurlandi. Starfssvið er öll almenn bókhaldsstörf. Unnið er að einhverju leyti með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu og reynslu af sambaerilegu. Viðskiptafræðimenntun er kostur. Áhersla er lögð á reglusemi og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí nk. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi. Gott húsnæði er í boði fyrir viðkomandi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavorðustig la - W1 Reyk/avik - Simi 621355 Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Rangæinga óskar að ráða kennara í eftirtaldar greinar á komandi vetri: - Málmblásturshljóðfæri. - Klarinett. - Fiðlu og hljómborð. Einnig kennara við söngdeild skólans. Frá Reykjavík á Hvolsvöll eru 100 km. og tekur þig aðeins aðeins 11/2 klst. að skjót- ast á milli. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 98-78276 eða 98-78282. Fóstrur óskast til starfa á leikskólann Álfaberg og dagheimilið/leikskólann Hvamm. Uppl. gefa forstöðumenn Kristín Þóra Garð- arsdóttir, Álfabergi, í síma 53021 og Krist- björg Gunnarsdóttir, Hvammi, í síma 652495. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Borgarnessumdæmis (Borgar- ness Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar og íbúðar lyfsala (húseignin Borgarbraut 23). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1989. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu fyrir 28. júlí nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. júní 1988. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarf ræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður hjúkrunarfræðinga eru á lyf- lækningadeild 1-A, handlækningadeild 1-B, 2-B, 3-B og gjörgæslu. Einnig eru lausar stöður sjúkraliða á lyflækn- ingadeild 1-A og handlækningadeild 2-B. Aðlögunarprógram fyrir nýtt starfsfólk er sniðið eftir þörfum einstaklingsins. Komið og kynnist samhentu starfsfólki. Nánari upplýsingar gefa Rakel Valdimars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri gjör- gæslu- og lyflækningadeilda, og Katrín Páls- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri hand- lækningadeilda, í síma 19600. Reykja vík 24. júní 1988. Pípulagningamenn Vanir menn í pípulögnum óskast sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 76062. Gröfumenn vantar á traktorsgröfur. Aðeins réttinda- menn koma til greina. Loftorka hf., sími50877. Yfirvélstjóri Óska að ráða strax yfirvélstjóra á m/s Sjávar- borg GK 60. Einnig stýrimann til afleysinga. Upplýsingar í síma 641790 eða í síma 41437 á kvöldin. Kennara vantar við grunnskóla Grindavíkur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, íþróttir stúlkna, hannyrðir og kennsla 6 ára barna. Væg húsaleiga og staðaruppbót. Umsóknarfrestur til 10. júlí. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-68183 og formaður skólanefndar í síma 92-68304. Skrifstofustarf Hafnarfirði Skrifstofustarf í 2-3 mánuði er laust til um- sóknar strax. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf - 2904“ fyrir 4. júlí nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga í fastar stöður. Gott húsnæði til staðar. Góð launakjör. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfskrafta í eftirtalin störf: 1. Bílstjóra í dreifingu og sölumennsku. 2. Stúlkur í pökkun á matvælum. Duglegt og hresst fólk. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt eldhús, Dugguvogi 8-10, sími 680550. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.