Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 [ DAG er miðvikudagur 29. júní, sem er 181. dagur árs- ins 1988. Pétursmessa og Páls. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.47 og síðdegisflóð kl. 18.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 00.44 (Almanak Háskóla íslands). Hjá þór er uppspretta Iffsins, í þínu Ijósi sjáum vér Ijós. (Sálm. 36,10.) 16 LÁRÉTT: — 1 skinn, 5 espa, 6 nef, 7 bvað, 8 leyfir afnot, 11 fæði, 12 krot, 14 vegur, 16 traðk- ar. LÓÐRÉTT: - 1 nýtilegt, 2 Æsir, 3 illdeila, 4 fæða, 7 ósoðin, 9 sund, 10 hermt eftir, 13 horaður, 15 drykkur. LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sóttin, 6 aí, 6 álp- ast, 9 les, 10 ta, 11 mi, 12 fés, 13 ötul, 15 gor, 17 dftggin. LÓÐRÉTT: - 1 skálmöld, 2 taps, 3 tía, 4 nýtast, 7 leit, 8 sté, 12 flog, 14 ugg, 16 R.I. FRÉTTIR ÞAKKSAMLEGA varð sól- skinið f fyrradag þegið af öllu lifandi i bænum en það stóð yfir í rúmlega 8 klst., skráði sólmælir Veðurstof- unnar. í spárinngangi f gærmorgum var ekki að heyra að sólin ætli að láta sjá sig strax aftur. í fyrri- nótt var úrkoman óveruleg hér f bænum og mældist ekki. Hitinn fór niður i 6 stig. Kaldast á landinu um nóttina var norður á Stað- arhóli. Fór hitinn þar niður að frostmarki. Hiti var tvö stig uppi á hálendinu. Þessa sömu nótt f fyrrasumar var 10 stiga hiti hér f bænum. Norður á Sauðanesi var 5 stiga hiti. — Og á Dalatanga hafði verið mikil rigning um nóttina. DAGPENINGAR erlendis. í Lögbirtingi tilk. Ferðakostn- aðamefnd um ákvörðun sína um greiðslu dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalög- um erlendis. Viðmiðunin er SDR. Hæst er greiðslan í Svíþjóð og Noregi. Dagpen- ingar þar eru 170 SDR, ann- arsstaðar eru þeir 155, en þó ekki í New York-borg. Þar eru dagpeningamir 150 SDR. Þá eru greiddir dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa. í New York- borg eru dagpeningamir 95 SDR, í Noregi og Svíþjóð 110 og annarsstaðar 100 SDR. Þessi ákvörðun hefur verið í gildi frá 1. júní. RANNSÓKNARLÖG- REGLUMAÐUR mun verða ráðinn til starfa hjá bæjarfóg- etaembættinu á Selfossi. Hef- ur staðan verið auglýst laus til umsóknar í Lögbirtingi. Setur bæjarfógetinn umsókn- arfrestinn til 15. júlí nk. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn ráðgerir árlega sumarferð sína dagana 7.-9. ágúst nk. Ferðinni er heitið um Skagaflörð með gistingu á Sauðárkróki. Nánari uppl. um ferðina eru veittar á skrif- stofunni í s. 688930. DIGRANESPRESTA- KALL. í kvöld lýkur undir- búningi að sumarferðinni austur í Þjórsárdal og Land- sveit á sunnudaginn kemur, 3. júlí. Komið verður við í Hrepphólakirkju og verið við messu sóknarprestsins, sr. Halldórs Reynissonar. Á heimleið verður drukkið kaffí á Hellu. Þær Guðlaug í s. 42759 eða Elín í s. 41845 gefa nánari uppl. um ferðina. BÓKSALA FÉLAGS kaþ- ólskra leikmanna er opin í kvöld, miðvikudag, kl. 16-17 á Hávallagötu 16. SELTJARNARNES. Orlof húsmæðra í Seltjarnarnes- bæ verður að Laugarvatni dagana 11. til 17. júlí nk. Nánari uppl. gefur frú Ing- veldur Viggósdóttir í s. 619003. KVENFÉLAG HALL- GRÍMSKIRKJU fer í árlega sumarferð sína á laugardag- inn kemur, 2. júlí. Farið verð- ur í Kerlingarfjöll. Verður lagt af stað frá Hallgríms- kirkju kl. 8.30. Kvöldverður verður snæddur á Geysi í bakaleiðinni. Ekki er fullskip- að í ferðina. Nánari uppl. gefa í dag Lydía í s. 18643' og Hólmfríður í s. 24746. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Kyndill af ströndinni og togarinn Viðey hélt til veiða. í gær kom Stapafell af ströndinni og fór aftur samdægurs. Þá kom af veiðum til löndunar togarinn Hjörleifur og Mánafoss kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Otur kom af veið- um í gær og landaði á fisk- markaðinn. Þá var rækjutog- arinn Pétur Jónsson vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar. Eldvik var væntanleg af ströndinni. Leiguskipið Tornado fór út í gær. í GÆR fór fram knatt- spyrnukeppni milli Landsbankans og Út- vegsbankans en keppt er um farandgrip: silfurvíx- ilinn. Hann var í höndum Landsbankamanna og í leiknum í gær tókst þeim að sigra lið Útvegsbank- ans. Leiknum lauk 1:0. — Þvi verður silfurvíxillinn áfram í höndum Lands- bankamanna. Hvalvciöar Halldór lét undan« |,.- Veiöikvótinn minnkaöur unt 22 tlýr. Haiutarísk síjórnviiltlfaUa frá sfaöfcstingarktvru. (irccnpracc: brýstingur vcgna Itcr• stoövarinnar ’BiGt'iOND Við Halldór höfum komið okkur saman um að þú fáir bara smákvóta núna, góði, er það ekki rétt, Dóri minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. júní til 30. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og með skfrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólpar8töó RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, símí 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Siðumúia 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú vlð áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarfaúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qransás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Faeðlngarhelmlll Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaaiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vffilsstaðaspit- ali: Heimsóknartiml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmill i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkuriæknishéraðs og heilsugæsiustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. llm helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og HéraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunriudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opið miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NéttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröl: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. BreiÖholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varméríaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12r19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.