Morgunblaðið - 29.06.1988, Page 8

Morgunblaðið - 29.06.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1988 [ DAG er miðvikudagur 29. júní, sem er 181. dagur árs- ins 1988. Pétursmessa og Páls. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.47 og síðdegisflóð kl. 18.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 00.44 (Almanak Háskóla íslands). Hjá þór er uppspretta Iffsins, í þínu Ijósi sjáum vér Ijós. (Sálm. 36,10.) 16 LÁRÉTT: — 1 skinn, 5 espa, 6 nef, 7 bvað, 8 leyfir afnot, 11 fæði, 12 krot, 14 vegur, 16 traðk- ar. LÓÐRÉTT: - 1 nýtilegt, 2 Æsir, 3 illdeila, 4 fæða, 7 ósoðin, 9 sund, 10 hermt eftir, 13 horaður, 15 drykkur. LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sóttin, 6 aí, 6 álp- ast, 9 les, 10 ta, 11 mi, 12 fés, 13 ötul, 15 gor, 17 dftggin. LÓÐRÉTT: - 1 skálmöld, 2 taps, 3 tía, 4 nýtast, 7 leit, 8 sté, 12 flog, 14 ugg, 16 R.I. FRÉTTIR ÞAKKSAMLEGA varð sól- skinið f fyrradag þegið af öllu lifandi i bænum en það stóð yfir í rúmlega 8 klst., skráði sólmælir Veðurstof- unnar. í spárinngangi f gærmorgum var ekki að heyra að sólin ætli að láta sjá sig strax aftur. í fyrri- nótt var úrkoman óveruleg hér f bænum og mældist ekki. Hitinn fór niður i 6 stig. Kaldast á landinu um nóttina var norður á Stað- arhóli. Fór hitinn þar niður að frostmarki. Hiti var tvö stig uppi á hálendinu. Þessa sömu nótt f fyrrasumar var 10 stiga hiti hér f bænum. Norður á Sauðanesi var 5 stiga hiti. — Og á Dalatanga hafði verið mikil rigning um nóttina. DAGPENINGAR erlendis. í Lögbirtingi tilk. Ferðakostn- aðamefnd um ákvörðun sína um greiðslu dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalög- um erlendis. Viðmiðunin er SDR. Hæst er greiðslan í Svíþjóð og Noregi. Dagpen- ingar þar eru 170 SDR, ann- arsstaðar eru þeir 155, en þó ekki í New York-borg. Þar eru dagpeningamir 150 SDR. Þá eru greiddir dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa. í New York- borg eru dagpeningamir 95 SDR, í Noregi og Svíþjóð 110 og annarsstaðar 100 SDR. Þessi ákvörðun hefur verið í gildi frá 1. júní. RANNSÓKNARLÖG- REGLUMAÐUR mun verða ráðinn til starfa hjá bæjarfóg- etaembættinu á Selfossi. Hef- ur staðan verið auglýst laus til umsóknar í Lögbirtingi. Setur bæjarfógetinn umsókn- arfrestinn til 15. júlí nk. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn ráðgerir árlega sumarferð sína dagana 7.-9. ágúst nk. Ferðinni er heitið um Skagaflörð með gistingu á Sauðárkróki. Nánari uppl. um ferðina eru veittar á skrif- stofunni í s. 688930. DIGRANESPRESTA- KALL. í kvöld lýkur undir- búningi að sumarferðinni austur í Þjórsárdal og Land- sveit á sunnudaginn kemur, 3. júlí. Komið verður við í Hrepphólakirkju og verið við messu sóknarprestsins, sr. Halldórs Reynissonar. Á heimleið verður drukkið kaffí á Hellu. Þær Guðlaug í s. 42759 eða Elín í s. 41845 gefa nánari uppl. um ferðina. BÓKSALA FÉLAGS kaþ- ólskra leikmanna er opin í kvöld, miðvikudag, kl. 16-17 á Hávallagötu 16. SELTJARNARNES. Orlof húsmæðra í Seltjarnarnes- bæ verður að Laugarvatni dagana 11. til 17. júlí nk. Nánari uppl. gefur frú Ing- veldur Viggósdóttir í s. 619003. KVENFÉLAG HALL- GRÍMSKIRKJU fer í árlega sumarferð sína á laugardag- inn kemur, 2. júlí. Farið verð- ur í Kerlingarfjöll. Verður lagt af stað frá Hallgríms- kirkju kl. 8.30. Kvöldverður verður snæddur á Geysi í bakaleiðinni. Ekki er fullskip- að í ferðina. Nánari uppl. gefa í dag Lydía í s. 18643' og Hólmfríður í s. 24746. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Kyndill af ströndinni og togarinn Viðey hélt til veiða. í gær kom Stapafell af ströndinni og fór aftur samdægurs. Þá kom af veiðum til löndunar togarinn Hjörleifur og Mánafoss kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Otur kom af veið- um í gær og landaði á fisk- markaðinn. Þá var rækjutog- arinn Pétur Jónsson vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar. Eldvik var væntanleg af ströndinni. Leiguskipið Tornado fór út í gær. í GÆR fór fram knatt- spyrnukeppni milli Landsbankans og Út- vegsbankans en keppt er um farandgrip: silfurvíx- ilinn. Hann var í höndum Landsbankamanna og í leiknum í gær tókst þeim að sigra lið Útvegsbank- ans. Leiknum lauk 1:0. — Þvi verður silfurvíxillinn áfram í höndum Lands- bankamanna. Hvalvciöar Halldór lét undan« |,.- Veiöikvótinn minnkaöur unt 22 tlýr. Haiutarísk síjórnviiltlfaUa frá sfaöfcstingarktvru. (irccnpracc: brýstingur vcgna Itcr• stoövarinnar ’BiGt'iOND Við Halldór höfum komið okkur saman um að þú fáir bara smákvóta núna, góði, er það ekki rétt, Dóri minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. júní til 30. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og með skfrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólpar8töó RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, símí 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Siðumúia 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú vlð áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarfaúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qransás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Faeðlngarhelmlll Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaaiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vffilsstaðaspit- ali: Heimsóknartiml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmill i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkuriæknishéraðs og heilsugæsiustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. llm helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og HéraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunriudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opið miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NéttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröl: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. BreiÖholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varméríaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12r19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.