Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarnámsk. í vélritun Vélritunarskólinn, sími 28040. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræfiumaður: Garðar Ragnarsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Kl. 20.00 Búrfellsgjá - Kaldársel. Létt kvöldganga. Verð kr. 400. Laugardag 16.. júlí: Kl. 08.00 HEKLA Gengið á Heklu frá Skjólkvíum. Verð kr. 1200. Brottför í dagsferðirnar er frá Umferöarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bfl. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 15.-17. júlí. 1) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i Laugum. Ekið í Eldgjá og skipu- lagðar gönguferðir. 2) Þóremörk. Gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Lóttar gönguferðir um Mörkina. 3) Þórsmörk - Telgstungur. Gist í tjöldum í Stóraenda og farnar gönguferðir þaðan. 4) Hveravelllr. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins á Hveravöllum. Skoðunarferðir um nágrennið. Brottför í helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU.3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 15.-22. júlf (8 dagarj: LÓNSÖRÆFI. Frá Hornafirði verður ekið með farþega i jeppum inn á lllakamb. Gist i tjöldum undir lllakambi. Dagsgöngur frá tjaldstað. Farar- stjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 19. -24. júlí (6 dagarj: Hvítárnes - Hveravellir. Gengið milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Dagbjört Óskars- dóttir. 20. -24. júlf (5 dagar): Eldgjá - Strútslaug - Álftavatn. Ekið að Elgjá og gengið þaöan með viðleguútbúnað á þremur dögum að Álftavatni á Fjalla- baksleið syðri. Fararstjóri: Þrá- inn Þórisson. 20.-29. júlf (10 dagar): Reykja- fjörður - Drangajökull - Hrafnsfjörður - Grunnavfk. Tjaldað i Reykjafirði og farnar dagsferðir þaðan á Drangajökul, Geirólfsgnúp og víðar. Siðan veröur gengið með viðleguút- búnað í Furufjörð, um Skorar- heiði i Kjós og til Grunnavikur, en þaðan er siglt til (safjarðar. Fararstjóri: Finnbogi Björnsson. 22. júlf- 1. ágúst (11 dagar): Grunnavfk - Homvfk. Gengið með viðleguútbúnaö frá Grunnavik til Hornvíkur. Farar- stjórar: Gísli Hjartarson og Jakob Kárason. 27. júlf-1. ágúst (6 dagar): HORNVÍK. Gist i tjöldum í Hornvík og farnar dagsferðir frá tjaldstað. Farar- stjóri: Kristján Maack. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldu- götu 3. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélaginu. Ferðafélag Islands. Sumarleyfisferðir Útivistar: 1. Strandir - ísafjarðardjúp, 16.-20. júlf. Ekið noröur Strandir og markverðustu staðir skoðaðir t.d. Eyri v/lngólfsfjörð, Kross- neslaug og Djúpavik. Síðan ekið um Steingrimsfjarðarheiði í Inn- djúp, farið í fuglaparadísina Æðey, Kaldalón, Snæfjalla- strönd og Reykjanes. Gist i svefnpokaplássi. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. 2. Hornstrandir IV: Reykjafjörð- ur, 16.-22. júlf. Ekiö i Norður- fjörð. Siglt í Reykjafjörð. Tjald- bækistöð þar með. gönguferð- um. Síðan siglt á fimmtudegi fyrir Horn til Isafjarðar. Farar- stjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. 3. Aðalvík 21.-26. júlf. Frá ísafirði 22. júli kl. 14.00. Hús og tjöld við Sæból. Dagsferöir það- an m.a. á Rit, að Látrum o.fl. 4. Eldgjá - Þóremörk 23.-28. júlf. Spennandi bakpokaferö um Strútslaug, Hvanngil og Emstrur til Þórsmerkur. Hús og tjöld. 5. Landmannalaugar - Þóre- mörk, 28. júlf-2. ágúst. Auka- ferð. Gist í húsum. 6. Hornstrandaferð 28. júlf-2. ágúst. Frá isafiröi 29. júli. Gönguferöir frá tjaldbækistöð i Hornvík. Þessi sígilda Útivistar- ferö um verslunarmannahelgina er jafnan vinsæl. 7. Hálendishringur 30. júlf-5. ágúst. Frábær 7 daga hálendis- ferð. Farið um Sprengisand, Gæsavatnaleið, Öskju, Herðu- breiöarlindir, Kverkfjöll, Mývatn og Kjöl. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 8. 6 daga ferð til Suður-Græn- lands, 4.-9. ágúst. Flug til Narssarssuaq. Göngu- og skoð- unarferðir í nágrenni Eiriksfjarð- ar. Mjög ódýr. 9. Kjölur - Þjófadalir - Fjall- kirkjan 5.-10. ágúst (6 dagar). 10. Lónsöræfi 6.-13. ágúst. 11. Snæfell - Lónsöræfl 6.-13. ágúst. Upplýsingar og farmiðar á skrífst., Grófinnl 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. ÚtÍVÍSt, C-Ohrn', , Helgarferðir 15.-17. júlí: l. Þórsmörk. Mjög góð gistiað- staða i Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi m. a. í Teigstungur. Munið ódýra sumardvöl í Básum, friösælum og fallegum stað i hjarta Þórs- merkur. Tilvalinn staður fyrir fjöl- skyldur. Sérstök afsláttakjör. Einnig tilvalið fyrir smærri hópa að taka sig saman og leigja minni skálann til sumardvalar i nokkra daga. Brottför föstu- dagskvöld, sunnudags- og mið- vikudagsmorgna. 2. Helgarferð f Lakagfga. Gist v/Blágil. Kynnist þessari stór- kostlegu gigaröð og ummerkjum Skaftárelda. Ekiö heim með við- komu í Eldgjá og Landmanna- laugum. 3. Skógar-Fimmvörðuháls- Básar. Gangan tekur um 8 klst. Brottför laugard. 8. Dagsferð að Eyjafjöllum og Skógum laugard. 16. júlf kl. 8. Dagsferð sunnud. 17. júlf f Þóremörk. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. UtÍVÍSt, Grúlinni 1 Miðvikudagur 13. júlí kl. 20. Strompahellar (Bláfjalla- hellar) Skemmtileg hellaskoðun vestan Bláfjalla. Sérkennilegar hella- myndanir m.a. i Rósahellinum. Hafið Ijós með. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- förfrá BSÍ, bensinsölu. Sjáumstl Útivist. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðareríndisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði óskast Húsnæði óskast Okkur vantar 2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði fyrir 1. september. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 92-37585 eftir kl. 18.00. Húsnæði óskast 40 ára tæknifræðing, ásamt 15 og 20 ára sonum sem eru við nám, vantar 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-38815 frá ki. 19 til 21 næstu daga. | tilkynningar | Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina maí og júní er 15. júlí nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þrírriti. Fjármálaráðuneytið. Til sölu sem nýr rennibekkur gerð SUI 40-1500. 18 spindilhraðar, 14-2240. Hraðfærslur á sleða. Upplýsingar í símum 53343 og 53510. Höfum kaupendur að iðnaðar- og verslunarhúsnæði frá 40-400 fm. Jafnframt vantar okkur allar stærðir iðn- aðar- og verslunarhúsnæðis á skrá. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 623850. húsnæði í boði Sérhæð í Kópavogi Til leigu 130 fm, 4ra-5 herbergja sérhæð til eins árs frá 15. september nk. Leigist með húsgögnum og síma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „AS - 14526“. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annað og siðara á fjárhúsi Siggeirs Jóhannssonar á Snæbýli II, Skaft- ártunguhreppi, fer fram á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vik í Mýrdal, föstudaginn 15. júli 1988 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendureru Mjólkurfélag Reykjavíkur og Fóðurblandan hf. Sýslumaðurinn i Vestur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð annað og síöara á ms. Keflavík, skráðri eign Skipafélagsins Víkur hf., hefst föstudaginn 15. júlí 1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiöendur eru Lífeyrissjóður sjómanna og Rikissjóöur islands. Sýslumaðurinn i Vestur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl., á Smiðs- höfða 1 (Vöku hf.), f immtudaginn 14. júli 1988 og hefst það kl. 18.00. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar, vinnuvélar auk lausafj- ármuna: R-1404 R-1461 R-5431 R-8567 R-8958 R-12564 R-17644 R-21949 R-22702 R-23817 R-24853 R-26078 R-28094 R-28641 R-29740 R-30803 R-32606 R-33676 R-35014 R-35045 R-35619 R-35779 R-36014 R-36888 R-47732 R-49069 R-54959 R-65307 R-68342 R-69858 R-71098 R-71160 R-72685 R-72885 A-8955 G-1209 G-2963 G-10246 G-11385 G-14316 G-22414 G-23542 K-2173 L-2089 L-2217 M-3330 M-3756 P-1290 U-4770 X-694 X-3742 X-5769 Ö-2852 Y-11252 Y-13548 R-6142 R-63036 R-71214 Flutningahús af bifreiðinni R-65190, pallur með sturtum, Catepillar lyftari. Ennfremur verða seldir fjárnumdir og lögteknir munir svo sem: Sjónvarpstæki, myndbönd, hljómtæki, allskonar heimilistæki og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. Vogar: Píramíti byggð- ur í Vogunum Vogum. ^111 * AÐ IÐNDAL 141 Vognm stendur yfir bygging- píramíta sem verð- ur notaður sem íbúðarhús. Hús- byggjandinn Guðmundur Signr- valdason, segir að með bygging- unni ætli hann sér að sanna þá kenningu sína að með þessu byggingarlagi megi lækka bygg- ingarkostnað verulega. Það er Vífill Magnússon arkitekt sem teiknaði bygginguna eftir hug- mynd Guðmundar. Hún er 100 fer- metrar að grunnfleti, og mesta loft- hæð frá gólfi er 8 metrar. Afast húsinu verður 50 fermetra garðhús, sem kemur út úr húsinu sem kvist- ur. Öll burðarvirki er úr tré og tveir gólfpallar úr tré. A húsinu verður einn kvistur á efri palli. - E.G. Frá byggingu píramítahúss í Vogunum. Morgunblaðið/EjrjólfurM.Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.