Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 um í gúmmíbátum. Krakkarnir leika sér í minigolfi. Á tjörninni gátu þeir yngfstu siglt í gönguferð á stultum. KÓPAVOGUR Hlíðargarðshátíð Fimmtudaginn 7. júlí var hin árlega Hlíðargarðshátíð, haldin í Hlíðargarði í Kópavogi. Það er Vinnuskóli Kópavogs sem stendur fyrir þessari hátíð og er hún yfirleitt haldin á góðviðris- degi í byijun júlí. Yfírleitt eru engir skemmti- kraftar kallaðir til heldur er þetta nokkurs konar leikjahátíð þar sem börn og fullorðnir koma saman og skemmta sér og öðr- um. Boðið er upp á ýmis leik- tæki og á svæðinu er einnig tívolíbás með öllu tilheyrandi. Á fímmtudaginn var mjög gott veður og margir komu til að taka þátt í hátíðinni. í tjöm- inni í garðinum gátu þeir yngstu siglt um í gúmmíbátum og aðrir fóru í minigolf, krikket eða bad- minton. Það var grillað úti og gengið um á stultum og allir virt- ust skemmta sér hið besta. Ágóði af hátíðinni hefur hing- að til verið gefínn til góðgerðar- starfsemi eða til að bæta aðstöð- una í Hlíðargarði. Líklega mun ágóði þessarar hátíðar fara í að kaupa bekki í Hlíðargarð til þess að fólk geti komið þangað og fengið sér sæti á sólbjörtum degi. HÓTEL KEFLAVÍK Viðurkemimg frá breska flughemum Keflavík. ____________________________ Sveitir úr breska flughemum hafa gist reglubundið hjá okk- ur undanfarin tvö ár og það var okkur sannkölluð ánægja að fá við- urkenningu af þessu tagi,“ sagði Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hótel Keflavík. Fyrir stuttu var hótelinu veitt viðurkenning frá breska flug- hernum fyrir framúrskarandi góða þjónustu og gestrisni. Nýlega var tekin í notkun lyfta í hótelinu. Hefur umgjörð hennar vakið mikla athygli og hafa fram- leiðendur lyftunnar, sem eru vest- ur-þýskir, óskað eftir að nota mynd- ir af lyftunni og umgerð hennar í auglýsingabæklinga fyrirtækisins. Það voru þeir Steinþór Jónsson hótelstjóri og faðir hans Jón W. Magnússon sem hönnuðu útlit lyft- unnar í samráði við starfsmenn Bræðranna Ormsson sem sáu um uppsetningu. Morgunblaðið/Björn Blöndal Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hótel Keflavík áisamt tveim starfs- stúlkum hótelsins, þeim Önnu Gunnarsdóttur til vinstri og Aldísi Garðarsdóttur með viðurkenningarskjalið frá breska flughernum. - BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.