Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 t Systir okkar, GUÐRÍÐUR SIGU RÐARDÓTTIR, Nýjabæ, Garði, lést að morgni 11. júlí á Grensásdeild Borgarspítala. Addbjörg Sigurðardóttir, Sigríður Sigurðardóttir. t Systir okkar, BENTÍNA BENJAMÍNSDÓTTIR, Skúlagötu 66, lést 2. júlí. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug. Jóseffna Benjamínsdóttir, Bergljót Benjaminsdóttir, Ingibjörg Benjamfnsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR, áöur Sólvallagötu 20, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund föstudaginn 8. júlí. Gyða Eyjólfsdóttir, Svana Eyjólfsdóttir, Trausti Eyjólfsson, Erla Eyjólfsdóttir, Þórunn Stella Markúsdóttir, barnabörn og barnabarnaböm. Georg Jónsson, Gfsli Jóh. Sigurðsson, Gréta Finnbogadóttir, Guðiaug Marteinsdóttir, t Maðurinn minn, ÁSBJÖRN GUÐMUNDSSON kennari, Samtúni 18, lést að morgni 12. júlí. Fyrir mína hönd og barna, Sigrfður Jörgensdóttir Kjerúlf. t Móðir okkar, ÓLÖF BJARNADÓTTIR, Sörlaskjóli 42, Reykjavfk, andaðist mánudaginn 11. júlf. Sigrfður Jónsdóttir, Baldur Jónsson, Bjarni Bragi Jónsson. t Faðir okkar, bróðir, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN ÁSGEIR KRISTINSSON, Þórsgötu 8b, lést 8. júlí sl. Guðrún Guðjónsdóttir, Hjálmar Júlfusson, Kristinn Frfmann Guðjónsson, Brynja Harðardóttir, Anna Guðjónsdóttir, Þormóður Sveinsson, Jakobfna Guðjónsdóttir, Ragnar Örn Halldórsson, Þóra og Sissa Kristinsdætur og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓREY A. J. GUÐMUNDSDÓTTIR, Stórholti 29, Reykjavfk, er lést í sjúkradeild á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. júlí sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. júlí kl. 15.00. Jóna Sveinsdóttir, Sigurður Jóelsson, Jón G. Sveinsson, Elfnborg Pálmadóttir, Unnur Sveinsdóttir, Guðmundur R. Ingvason, barnabörn og barnabarnabarn. t Sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EINARS. EINARSSON skipasmiður, Ljósheimum 20, sem lést 2. júlí verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag mið- vikudag 13. júlí kl. 15.00. Þórunn Waage Guðjónsdóttir, Sigurður G. Einarsson, Bettý Benjamfnsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Guðmundur Einarsson, Heiður Þorsteinsdóttir, Bergþór Einarsson, Erna Einarsdóttir, Eria Berglind Einarsdóttir, Jón Kr. Dagsson, barnabörn og barnabarnabörn. Kveðjuorð: GuðríðurÞ. Einars- dóttir Ijósmóðir Fædd 5. september 1900 Dáin 30. júní 1988 Vertu hjá oss, herra, helst er daginn þrýtur, þrek og kraftar þverra, . þreyttur andi brýtur dauðans dapra hlekki; djúpið muntu brúa. Miskunn þína ég þekki; þér er gott að trúa. (Herdís Andrésdóttir) Þegar ég heyrði lát Guðríðar Þ. Einarsdóttur, fyrrum ljósmóður í Grindavik, komu mér í hug þessar ljóðlínur Herdísar Andrésdóttur, en Guðríður lést á Borgarspítalanum þann 30. júní, hátt á níræðisaldri eftir margra mánaða legu, þrotin að kröftum. Guðríður var fædd á Jámgerðarstöðum í Grindavík 5. september árið 1900 (í austurbæn- um). Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir, fædd í Dagverðamesi á Rangárvöllum, en faðir hennar, Einar Guðmundsson, var fæddur í Múlakoti í Fljótshlíð. Þau komu hingað til Grindavíkur og byrjuðu búskap sinn í Gjáhúsum, svo nefnd- um, en fluttu síðar að Jámgerðar- stöðum. Seinna byggði Einar sér hús, sem hann nefndi Bjarg, og bjuggu þau þar ætíð síðan. Arið 1919—1920 var Guðríður við nám í Ljósmæðraskóla Islands, þá aðeins 19 ára. Skólinn var þá til húsa í alþingishúsinu, en skóla- stjóri og kennari var Guðmundur Bjömsson. Guðríður hafði aðsetur á Lauga- vegi 63 hjá hjónunum Guðjóni Guð- mundssyni og Engilbertínu Hafliða- dóttur. Þau voru góðvinir foreldra hennar og reyndust henni vel. 16. apríl tók hún svo prófíð og lauk því með 1. ágætiseinkunn. Guðríður starfaði sem ljósmóðir í Grindavík í 24 ár. Ekki var hún laus við mótbyr í starfí sínu fyrstu árin. Fóik var þröngsýnt og vana- fast, hafði lítið handa á milli og litla þekkingu á þessu starfí, fannst allt geta dugað. En þegar það fór að áttá sig að því hvað brýn nauðsyn var á að allri hreinlætisaðstöðu við t GUÐRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR frá ísafirði, er lést í Garðvangi þann 11. júlí, verður jarðsungin frá Ytri- Njarðvíkurkirkju föstudaginn 15. júlí kl. 15.00. Rebekka Guðfinnsdóttir, Kristján Einarsson, Karl Guðfinnsson, Hafdfs Jónsdóttir, Guðlaugur Guðfinnsson, Ásdfs Sveinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t GUÐRÚN TEITSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja f Bjarghúsum, verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. júlíkl. 15.00. Björn Sigvaldason, Jóhanna Björnsdóttir, Jón Marz Ámundason, Þorvaldur Björnsson, Kolbrún S. Steingrfmsdóttir, Hólmgeir Björnsson, Jónfna Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnaböm. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR GUNNLAUGSSON, Hlfðarhvammi 11, Kópavogl, verður jarösunginn í Fossvogskirkju föstudaginn 15. júlí kl. 13.30. Ráðhildur Jónsdóttir, Guðrún V. Sigurðardóttir, Kristinn Sigurðsson, Ruth Alfreðsdóttir og barnabörn. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ÞURlÐAR BÁRÐ ARDÓTTU R, Meltröð 2. Stefán Nikulásson, Ingunn Stefánsdóttir, barnabörn og barnabamabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö við andlát og jarðarför HJARTAR LÍNDALS SIGURÐSSONAR, Skagabraut 46, Akranesi. Aðstandendur. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og jarðarför mannsins míns, ÞORKELS SIGURBJÖRNS GUÐVARÐARSONAR, Álftamýri 50. Svava Jónsdóttir. -J bamsfæðingar yrði fylgt eftir, fór loks að rofa til hjá hinni ungu ljós- móður. „Ég þreifaði á því,“ sagði hún, sem Kristur sagði. „Enginn er spámaður í sínu föðurlandi." En hún gat verið ánægð, því hún var heppin og farsæl í starfi. Guðríður giftist móðurbróður mínum, Jóni Sigurðssyni, trésmið, og þar með urðu mikil tengsl og vinátta milli ijölskyldna okkar. Þau bjuggu lengst af á Sólheimum, húsi sem Jón byggði sjálfur, og síðar á Hol- um. Arið 1943 fluttu þau til Reykjavíkur. Þau eignuðust 7 böm, misstu tvö á unga aldri og eitt upp- komið, Guðlaug að nafni. Þau sem eftir lifa em: Guðjón B. Jonsson, kennari, Gunnar Þór Jónsson, yfír- læknir, Guðmundur Jónsson, raf- virki og Guðjóna Jónsdóttir, hjúkr- unarfræðingur. Guðríður var greind kona, víðles- in og fróð, átti ég marga ánægju- stund á heimili hennar, sem ég þakka nú af heilum hug. Hún var heilsteypt persóna, sem mat mann- gildið ofar öllu öðm. Að starfa í trú og kærleika, sjálfum sér og öðmm til gagns og gleði, held ég að hafí verið hennar lífsviðhorf. Hún trúði á handleiðslu Guðs í gegnum lífið og er ekki að efa að það hefur ver- ið henni styrkur í starfí. Um leið og ég sendi ættingjum hennar sam- úðarkveðjur fínnst mér viðeigandi að kveðja þessa heiðurskonu með stöku eftir hana sjálfa sem hún nefndi „Að leiðarlokum". Kvöldi hallar, lokast leið leiftrar valla bráin. Tjöldin falla, skeikar skeið skilin kallast náin. Langri vegferð er lokið. Nú þeg- ar Guðríður er horfín á vit feðra sinna er það trú mín að þar bíði vinir í varpa, sem von er á gesti. Blessuð sé minning mætrar konu. Agnes J. Amadóttir, Grindavik. Birting af- mælis og minningar- greina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki em tekin til birtingar fmmort ljóð um hinn Iátna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins em birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar em birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu iinubili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.