Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐE) IÞROTT1R MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 53 HANDKNATTLEIKUR Mikið rætt um HM 1993 Ekkert vandamál að senda beint frá leikjum á íslandi STJÓRNARMENN HSÍ sem dvelja með landsliðinu í Harlem hafa í nógu að snú- ast. Það er ekki aðeins að fylgja landsliðinu, heldurfer einnig mikill! tími í að afla fylgi með tillögu íslendinga um að heimsmestarakeppnin í handknattleik 1993 verði haldinn á íslandi. Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður HSÍ, og Kjartan Steinbch hafa rætt við allar þátt- tökuþjóðimar á mótinu. Viðbrögð hafa verið góð og Jón sagði í sam- tali við Morgunblaðið að tekist hafði að breyta afstöðu þjóðanna í Austur-Evrópu. Langir fundir hafa verið haldnir hér og mikið rætt um heimsþingið og umsóknir Svía og íslendinga um að fá að halda heimsmeistra- keppnina 1993. Að sögn Jóns hefur afstaðn breyst verulega síðustu daga, en atkvæði þjóða í Austur-Evrópu munu vega þungt á heimsþinginu í Seoul. í gær barst íslendingum Telex frá Pósti og síma þar sem staðfest var að beinar sjónvarpsútsending- ar frá íslandi munu ekki vera neitt vandamál og ekki dýrari en frá öðrum þjkóðum, en því var haldið fram I álitsgerð tækni- nefndar IHF sem ákveð að styðja frekar umsókn Svía. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Þorberqur Aðalsteins- son leikur ekki með ÞORBERGUR Aðalsteinsson leikur ekki með íslenska lands- liðinu í keppninni í Austur- Þýskalandi. íslendingar fá að- eins að nota sextán leikmenn, en í hópnum eru sautján leik- menn. Þorbergur verður því að sitja hjá, því fyrir mótið er til- kynntur hópur sem leika skal allt mótið og honum er ekkl hœgt að breyta. I slendingar mættu til ieiks með sautján leikmenn í þeirri von að fá að bæta einum við. Stjómendur mótsins í Austur-Þýskalandi tóku hins vegar algjör- LogiB. lega fyrir það og Eiósson segja að hvert lið megi aðeins vera með sextán leik- skrifarfrá A-Þýskalandi menn. Það er því ljóst að Þorbergur mun ekki leika með liðinu í Austur- Þýskalandi og reyndar ekkert í þessu ferðalagi því hann lék heldur ekki í leiknum í Hamborg. Þorborgur Aðalstelnsson. EVRÓPUKEPPNIN DREGIÐ var i Evrópukeppni félagsliða i knattspymu f höfuðstöðum UEFA i Genf i Sviss i gær. Eftirtalin Uð drógust saman, þau Uð sem fyrr em taUn fá heima- leik fyrst. Evrópukoppni meistaraliða Sparta Prag (Tékkóslóvakíu) — Steaua Búkarest (Rúmeníu) Real Madrid (Spáni) — Moss (Noregi) Pezoporikos (Kýpur) — Gautaborg (Svíþjóð) Porto (Portúgal) — HJK Helsinki (Finnlandi) Dynamo Berlin (A-Þýskal.) — Werder Bremen (V-Þýskal.) Rapíd Vín (Austurríki) — Galatasaray (Tyrklandi) Vitoscha Sofia (Búlgariu) — AC Mflanó (Ítalíu) Hamrun Spartans (Malta) — Nentori Tirana (Albaníu) Gomik Zabrze (Póllnadi) — Jeunesse Esch (Luxemborg) Larissa (Grikklandi) — Neuchatel Xamax (Sviss) Honved Budapest (Ungveijalandi) — Celtic (Skotlandi) Dundalk (írlandi) — Rauða Stjaman Belgrad (Júgóslavíu) Mónakó (Frakklandi) — Valur Reykjavík PSV Eindhoven (Hollandi) situr hjá í fyrstu umferð. Evrópukeppnl bikarhafa Elore Spartacus (Ungveijalandi) — Bryne (Noregi) Fram Reykjavík — Barcelona (Spáni) Panathinaikos (Grikklandi) — Omonia (Kýpur) Dundee United (Skotlandi) — Floriana (Möltu) Beggen (Luxemborg) — Mechelen (Belgíu) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) — Lahti (Finnlandi) Metz (Frakklandi) — Anderiecht (Belgfu) Glenavon (N-írlandi) — Aarhus (Danmörk) Flamurtari Vlora (Albaníu) — Lech Poznan (Póllandi) Norrkoping (Svíþjóð) — Sampdoria (Ítalíu) Grasshopper (Sviss) — Eintracht Frankfurt (V-Þýskalandi) Cari Zeiss Jena (A-Þýskalandi) — Krems (Austurríki) Derry City (frlandi) — Cardiff City (Wales) Borac Banjaluka (Júgóslavíu) — Kharkov (Sovétríkjunum) Roda JC (Hollandi) — Vitoria Guimaraes (Portúgal) Slovanaft (Tékkóslóvakíu) — CFKA Sredetz (Búlgaríu) Evrópukeppni félagsliða Groningen (Hollandi) — Atletico Madrid (Spáni) Aarau (Sviss) — Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi) St. Patricks (frlandi) — Heart of Midlothian (Skotlandi) Vilnius (Sovétríkjunum) — Austria Vín (Austurríki) Sporting Lissabon (Portúgal) — Ajax (Hollandi) Real Sociedad (Spáni) — Dukla Prag (Tékkóslóvakíu) Sportive Luxemborg (Luxemborg) — Liege (Belgíu) Stuttgart (V-Þýskalandi) — Tatabanya (Ungveijalandi) Inter Mflan (Ítalíu) — IK Brage (Svfþjóð) Antwerp (Belgíu) — Köln (V-Þýskalandi) ÍA Akranesi — Ujpest Dozsa (Ungveijalandi) Rangers (Skotlandi) — Katowice (Póllandi) Aberdeen (Skotlandi) — Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) Dnepropetrovsk (Sovétríkjunum) — Bordeaux (Frakklandi) Öster (Svíþjóð) — Dunajska Streda (Tékkóslóvakíu) Turun Palloseura (Finnlandi) — Linfield (N-frlandi) Molde (Noregi) — Waregem (Belgíu) Bayem Miinchen (Vestur-Þýskalandi) — Legia (Póllandi) Malmö FF (Svíþjóð) — Torpedo Moskva (Sovétrflgunum) Foto Net Vín (Austurríki) — Ikast FS (Danmörku) Leverkusen (V-Þýskalandi) — Beleneses (Portúgal) Otelul Galati (Rúmeníu) — Juventus (ftalíu) Velez Mostar (Júgóslavíu) — Apoel (Kýpur) AEK Aþenu (Grikklandi) — Athletic Bilbao (Spáni) Montpellier (Frakklandi) — Benfica (Portúgal) Victoria Búkarest (Rúmeníu) — Sliema Wanderers (Möltu) Napólí (Ítalíu) — Paok Salonica (Grikklandi) Partizan Belgrad (Júgóslavíu) — Slavia Sofía (Búlgaríu) Roma (ítalfu) — Niimberg (Vestur-Þýskalandi) Servette (Sviss) — Sturm Graz (Austurríki) Trakia (Búlgaríu) — Dynamo Minsk (Sovétríkjunum) Besiktas (Tyrklandi) — Dinamo Zagreb (Júgóslavíu) Fyrri leikimir fara fram 17. september og síðari leikimir 5. október. Sovétmönnum spáð sigri Flestir spá Sovétmönnum sigri í handknattleiks- mótinu sem hófst hér í Austur-Þýskalandi í gær. Sovétmenn hafa á að skipa geysiiega sterku liði um þessar mundir. Eins er heimamönnum spáð MHIM góðu gengi og eins gæti fslcnska LogiBergmann liðið blandað sér í baráttuna. Eiósson íslenska landsliðið kom til Austur- sHar!ré, Þýskalands seint á mánudag eftir A-Þyskalandi M ferðalag frá Hamborg yðið býr í borginni Halle sem telur um 300 þúsund íbúa. Þar hefur verið æft bæði í gærmorgun og á mánudaginn. Leikirnir fara hins vegar fram í Des- sau sem er um hálftíma akstur frá Halle. Mikill áhugi er fyrir mótinu. Leikur íslands og Austur-Þýskalands var sýndur í beinni útsendingu í austur-þýska sjónvarpinu í gærkvöldi. KNATTSPYRNA / 1. DEILD Hilmar ekki með ámóti Fram HILMAR Sighvatsson, knatt- spyrnumaður úr Val, fékk spark í ökklann í leik Vals og KA á sunnudaginn og marðist og tognaði illa á liðböndum. Það er því Ijóst að hann verður ekki með á móti Fram annað kvöld. að er mjög slæmt að missa Hilmar út úr liðinu því hann hefur átt góða leiki að undanf- ömu,“ sagði Hörður Helgason, þjálfari, í samtali við Morgunblaðið. „Við ætlum ekki að láta það koma að sök og beijast bara þeim mun meira í leiknum. .Við verðum alla- vega 11 á móti Frömurunum," sagði Hörður og hló við. Það má því segja að jafnt sé á komið með báðum liðum, því Guð- mundúr Steinsson, í liði Fram, verð- ur að láta sér nægja að sitja á áhorf- endapöllunum og fylgjast þaðan með félögum sínum. Hilmar Sighvatsson KNATTSPYRNA / 1.DEILD Sigurður ekki með í næsta leikjum ÍA SIGURÐUR Lárusson, þjálfari og leikmaður Skagamanna, mun ekki leika með í nœstu leikjum ÍA liðsins, en hann er slæmur í hnó, og gæti svo far- ið að hann hætti alveg að leika með liðinu. Eg fékk smáhögg á hægra hnéð í leiknum gegn Fram á laugar- daginn og mun því ekkert geta æft með liðinu á næstunni," sagði Sig- urður. „Ég hef áður átt í vandræð- um með þetta hné, og ef meiðslin reynast vera alvarleg að þessu sinni þá hætti ég að leika knattspymu. Það þýðir þá ekkert að beijast í þessu lengur því hnéð þolir ekki neitt. Fyrir utan þessi meiðsli hefur frammistaða mín í síðustu leikjum ekki heldur verið neitt sérlega góð, og mér fínnst því ekki rétt að ég sé inni í liðinu á meðan ég skila ekki hlutverki mínu betur en ég hef gert,“ sagði Sigurður Lámsson að lokum. SigurAur Lárusson. ■ EMMIN rugluðust heldur bet- ur á íþróttasíðum blaðsins í gær þar sem fjallað var um leik Fram og KA. Þeir sem áttu að fá eitt M fengu tvö, og þeir sem áttu skilið tvö M fengu eitt. Það voru því Jón Sveinsson, Arnljótur Davíðsson og Guðmundur Steinsson, allir úr Fram, sem áttu að fá tvö M, en Pétur Ormslev, Birkir Kristins- son, Viðar Þorkelsson, Fram, og Sigurður B. Jónsson, ÍA, sem áttu að fá eitt. ■ DANIEL Passarella, sem var fyrirliði Argentínska landsliðsins þegar það vann heimsmeistaratitil- inn 1978, er nú á leiðinni til síns gamla félags, River Plate í Arg- entinu, eftir að hafa leikið undan- farin 6 ár á Ítalíu. Þjálfari River Plate er Cesar Menotti, en hann þjálfaði Argentínska landsliðið 1978. Þeir Menotti og Passarella fá því enn eitt tækifærið til að stilla upp liði saman, en Passarella var annars orðinn staðráðinn í að hætta fótboltasparki. 0 0 Iðnaðarbankamót Hauka Eftirtalin mót verða haldin á vegum knattspyrnudeildar Hauka og Iðnaðarbankans íjúlímánuði: 17. júli 3. flokkur kvenna. 24. júlí 7. flokkur karla. Allar nánari upplýsingar og skráning í símum 50453, 54698 (Eiríkur) og 52450 (Lýður). iðnaóSbankinn STRANDGOTU 1, 220 HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.