Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjörður Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Að framhaldsskólanum á Húsavík vantar kennara í íslensku og stærðfræði í fullar stöð- ur og í þýsku og frönsku sem jafngildi heillar stöðu. Að Fjölbrautaskólanum í Keflavík vantar kennara í vélritun. Um er að ræða hálfa stöðu. Við Myndlista- og handíðaskóla íslands er staða fulltrúa á skrifstofu skólastjóra laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 20. júlí. Menntamálaráðuneytið. Organisti Staða organista við Skálholtskirkju er hér með auglýst til umsóknar. Starfið verður fullt starf og skal organistinn hafa búsetu í Skál- holti. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988 en stefnt er að ráðningu í starfið 1. janúar 1989. Frekari upplýsingar veitir biskupsritari í síma 91-621500 og undirritaðir: Guðmundur Óli Ólafsson, 98-68860, Páll Skúlason, 98-68904, Sveinbjörn Finnsson, 91-54908. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður félagsráðgjafa og forstöðumanns dagheimil- isins Víðivalla rennur út þann 25. júlí nk. Umsóknum ber að skila til félagsmálastjóra, Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strand- götu 4, 220 Hafnarfirði. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Tollstjórinn f Reykjavík auglýsir Eftirtalin störf eru laus til umsóknar nú þegar: Staða aðstoðarlögfræðings í eftirstöðvadeild. Staða fulltrúa í eftirstöðvadeild. Störf við tölvuskráningu í tolladeild. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 600447. Tollstjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, Reykjavík. Féiagsmálastofnún Reykjavikurtoorgar' iff Vonarstræti 4 — Sími 25500 Laus staða í ellimáladeild 50% staða (gæti verið full staða til áramóta) er nú laus til umsóknar. Staðan er laus nú þegar og er tilskilin mennt- un félagsráðgjafa eða sambærileg menntun. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 27. júlí. Allar nánari upplýsingar veitir Anna S. Gunn- arsdóttir í síma 25500. wm Garðabær Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæsluna í Garðabæ er hér með auglýst laus til umsókn- ar. Starfið felst einkum í skólahjúkrun við Flata- skóla í Garðabæ. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sveinn Magnússon, yfirlæknir heilsugæslunnar í Garðabæ, ásamt undirrituðum. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst nk. Umsókn- ir óskast sendar á bæjarskrifstofur Garðabæj- ar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Frá grunnskólunum á Akureyri Næsta skólaár er fyrirhugað að bjóða áfram upp á náms-, starfs- og jafnréttisfræðslu í 9. bekkjum grunnskólanna. Starf umsjónar- manns með þessa fræðslu er laust til um- sóknar. Umsóknir sendist til skólafulltrúa bæjarins fyrir 1. ágúst nk. Hann gefur einnig nánari upplýsingar um starfið. Sími 96-21000. Skólanefnd Akureyrar. Vélsmiðja - verkstjóri Verkstjóri óskast í vélsmiðju á Akranesi. Nýsmíði og alhliða viðgerðarþjónusta. Umsóknir sendist til Síldar- og fiskimjölsverk- smiðju Akraness hf. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur og fyrri störf. Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns við landlæknisemb- ættið er laust til umsóknar frá og með 1. september 1988. Reynsla í almennum skrifstofustörfum er nauðsynleg. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu embættisins. Landlæknir Ritari Við leitum að ritara í hlutastarf hjá útflutn- ingsfyrirtæki. Starfið felst m.a. í ritvinnslu, móttöku pantana, vörusendinga og gerð út- flutningspappíra. Starfið krefst góðrar kunnáttu í ofangreind- um störfum og að auki að viðkomandi: - Geti starfað sjálfstætt. - Komi vel fyrir og sé lipur í umgengni. - Hafi góða tungumálakunnáttu. Vinnustaðurinn er ekki stór og starfið því fjöl- breytt. Vinnustaðurinn er vel staðsettur. Ein- göngu þeir, sem eru að leita að starfi til lengri tíma, koma til greina. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svarað frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavfk Sfmi687317 Rokstrarráðgjöf. Fjárfostlngamat. Skipulag vfnnuatafla. Markaðsráðgjöf. Aætlanagerð. Framleiðahiatýrikerfi. Tölvuþjónusta. Launakerfi. Stj6makipulago.fi. Búnaðarbankinn, Kringlunni Óskum eftir duglegu og áreiðanlegu fólki til framtíðarstarfa í nýtískulegu bankaútibúi okkar í hjarta nýja miðbæjarins. Um er að ræða bæði heilsdags- og hlutastörf. Umsóknareyðublöð eru hjá starfsmanna- stjóra, Austurstræti 5, 3ju hæð og hjá útibús- stjóra í Kringluútibúi. (Íbúnaðarbankinn V /I / TRAUSTUR BANKI Matreiðslumaður Vinsælt veitingahús í Reykjavík óskar að ráða matreiðslumannn sem fyrst. í boði er vellaun- að starf hjá traustu fyrirtæki. Upplýsingar um starfið verða gefnar í síma 91-31843 milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Með allar umsóknir verður farið méð sem trúnaðarmál. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Austubænum frá og með 10. ágúst. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „T - 2252“. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum bæði úti og inni. Skrifa upp á teikningar. Upplýsingar í síma 73095 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Matsmenn Tveir matsmenn með löggildingu frá sjávar- útvegsráðuneytinu óskast á frystitogara. Reynsla í sjómensku áskilin. Upplýsingar í síma 95-4690. Hárskeranemi óskast á hársnyrtistofu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 10619, eftir kl. 18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.