Morgunblaðið - 13.07.1988, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR
MIÐVIKUDAGUR 13. JUU 1988
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN
Fram - Barcelona:
ff
Skemmtilegt að fá
þetta fræga lið
sem mótheria
íí
- segirAsgeirElíasson, þjálfari Fram
FRAMARAR höfðu heppnina
með sér að þessu sinni þegar
dregið var í Evrópukeppni bik-
arhafa. Þeir drógust gegn
Barcelona frá Spáni, en mörg
undanfarin ár hafa þeir þurft
að ferðast austur fyrir Járntjald
til að mœta andstæðingum
Gary Llneker, landsliðsmiðheiji Englendinga, leikur með Barcelona.
ÍA- Ujpest Dozsa
„Þekki hvorki haus
né sporð á liðinu
ilá
- segirSigurður Lárusson, þjálfari IA
Skagamenn voru ekki eins
heppnir og Fram og Valur,
því andstæðingar þeirra i'
Evrópukeppni félagsliða eru
Ujpest Dozsa frá Ungverjal-
andi. Nafnið hljómar ókunn-
uglega en það kemurgetu
liðsins lítið við, því það hefur
verið eitt það alsterkasta í
Ungverjalandi undanfarin ár.
sporð á liðinu. „Það eina sem ég
veit er að staðan er ennþá 0:0,
og að við munum auðvitað reyna
að standa í þeim eins og kostur
er. Það að mæta austantjaldsliði
var hins vegar það sem við vonuð-
umst síst eftir að myndi gerast,"
sagði Sigurður.
Það verður að segjast eins og
er að ég hef ekki einu sinni
nafnið á þessu ungverska liði,“
sagði Sigurður Lárusson, og
kvaðst hvorki þekkja haus né
Nafn ÍA kom á eftir Ujpest Dozsa
þegar dregið var, og átti því að
leika fyrst að heiman, en að sögn
Sigurðar fékkst í gegn breyting
á leikdögum, þannig að Skaga-
menn munu mæta liðinu í fyrstu
vikunni í september en halda svo
til Ungveijalands í október..
sínum. Þetta er í annað sinn
sem Barcelona dregst gegn
fslensku liði því árið 1979 fékk
ÍA þetta heimsfræga lið í heim-
sókn. Þá sigruðu Spánverjarnir
0:1 og 5:0, og eitt er víst að
það verður við ramman reip
aðdraga hjá Framliðinu.
ér líst bæði vel og illa á Bare-
elona sem andstæðinga. Það
er skemmtilegt að fá þetta fræga
lið sem mótheija, en á hinn bóginn
eru líkumar á því að komast áfram
heldur litlar," sagði Ásgeir Elías-
son, þjálfari Fram í samtali við
Morgunblaðið. „Við munum hins
vegar reyna að ná eins góðum úr-
slitum og við mögulega getum, og
það gerum við með því að leika þá
knattspyrnu, sem við höfum verið
að reyna að leika í sumar. Því verð-
ur hins vegar ekki í móti mælt að
þeir hafa á að skipa alveg gífurlega
góðum leikmönnum sem leika með
landsliðum en við höfum einnig
marga landsliðsmenn í okkar röð-
um,“ sagði Ásgeir.
Barcelona hefur 8 sinnum orðið
spánskur meistari og 12 sinnum
hafa þeir sigrað í bikarkeppninni.
Miklar mannabreytingar áttu sér
stað fyrir skömmu hjá Barcelona
og keypti félagið þá leikmenn fyrir
800 milljonir króna. Johan Cruyff,
var þá nýráðinn sem þjálfari liðsins
og breytingarnar létu ekki á sér
standa. Hann keypti þtjá spænska
landsliðsmenn, þá Jose Bakero, Ait-
or Beguiristain og Luis Lopes Rek-
arte, en losaði sig við þá Bemd
Schuster og Mark Hughes. Hins
vegar hélt hann í enska landsliðs-
framheijan Gary Lineker en við
hlið hans leikur Julio Salinas, hinn
hávaxni framheiji spænska lands-
liðsins. Þá hefur Barcelona staðið
í viðræðum við brasilíska landsliðs-
manninn Julio Cesar, sem leikið
hefur í Frakklandi að undanförnu,
þannig að það verður sannkallaður
stjömufans sem mætir til leiks á
Laugardalsvellinum í september.
Markaskorararnlr mlklu hjá Mónakó Mark Heatley og Glenn Hoddle,
sem eru einnig leikmenn enska landsliðsins. Valsmenn glíma við þá.
Valur- Mónakó
n
Góð reynsla að
mæta milljóna-
stjömum Mónakó“
- segir Hörður Helgason, þjálfari Vals
Islandsmeistarar Vals fengu
franska meistaraliðið Mónakó
þegar dregið var í Evrópu-
keppni meistaraliða í Genf í
9ær' Mónakó liðið hefur á að
skipa mörgum f rönskum lands-
liðsmönnum, og má frægasta
telja Manuel Amoros og
Patrick Battiston, svo og mark-
vörðinn Jean Luc Ettori. Þá
leika ensku landsliðsmennirnir
Glenn Hoddle og Mark Hateley
með liðinu, og er því óhætt að
segja að sigurlíkur Valsmanna
séu litlar.
Það er alltaf skemmtileg reynsla
að mæta þessum svokölluðu
stórliðum; bæði fyrir leikmenn og
áhorfendur," sagði Hörður Helga-
son, þjálfari Valsmanna, þegar
hann var spurður að því hvernig
honum litist á mótheija Vals í
keppninni.
„Mónakó var eitt af þeim liðum, sem
við vildum gjaman fá að mæta, þó
auðvitað hefði einnig verið gaman
að dragast gegn PSV Eindhoven,
Real Madrid eða A.C. Milan. Þetta
franska lið hefur nokkrar milljóna-
stjömur innanborðs þannig að það
verður heilmikil reynsla fyrir
íslensku leikmennina að fá að kljást
við þá á vellinum. Fyrir áhorfendur
verður þetta hins vegar mjög
skemmtilegur lokapunktur á knatt-
spymuvertíðinni," sagði Hörður að
lokum.
iListinn yfir þau félög sem mætast í Evrópukeppninni, er á bls. 53.