Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1988 -í ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsf réttir. 19.00 ► Heiða. 19.25 ► fþrótta- syrpa. CBK16.35 ► Youngblood. Mynd um ungan og framagjarnan pilt sem hefur einsett sér aö ná á toppinn sem íshokkíleikari. Aöal- hlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb og Patrick Swayze. Leikstjóri: Peter Markle. Framleiöandi: Peter Bart og Patrick Welles. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 49D18.20 ► Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni viö tvær furðuverur. 4BD18.45 ► Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttaskýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► íþróttasyrpa. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► - Drekakyn. Bresk náttúru- lífsmynd. 21.50 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta. Aðalhlut- verk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.55 ► Ættartafi- an yfirfarin. I þessari mynd er fylgst með viðgerð á fjórum 400 ára gömlu málverkum af Kristjáni IV. 22.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 23.30 ► Svaraðu strax. Spurningaleik- ur. Starfsfólk í Kjöt- verslun Jónasar mætir til leiks. 21.10 ► Morðgáta(Murder she Wrote). Það bregst ekki að morð er framið þegar Jessica Fletcher kemur í heimsókn. Þýöandi: Örnólfur Árnason. CBD22.00 ► Saint Jack. Bandaríkjamaðurinn Jack er búsettur í Singa- pore og til að drýgja tekjurnar setur hann á fót vændishús, undir- heimalýðnum til armæðu. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Denholm Elliott. Leikstjóri: PeterBogdanovich. CBD23.50 ► Við- skiptaheimurinn. CSD00.15 ► I djörf- um leik. 1.45 ► Dagskrár- lok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Meðal ofnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (8). Um- sjón. Gunnvör Braga. (Einnig útv. um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti JÓnsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég' man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Alfhildur Hallgrims- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Ey- jólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri, einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í úmsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Ástr- alía. (Endurt. frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Hugp Wolf og Ric- hard Strauss. a) Dietrich Fischer-Dieskau syngur Ijóða- söngva eftir Hugo Wolf við Ijóð Josephs von Eichendorff. Daniel Barneboim leikur á píanó. b) Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í d- moll op. 8 eftir Richard Strauss. Ulf Hoelscher leikur á fiðlu með Ríkishljóm- sveitinni í Dresden; Rudolf Kempe stjórn- ar. * 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Barnatíminn: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins — Listahátíð i Reykjavík 1988. Pólskir tón- leikar í Háskólabíói 5. júni. Flytjendur: Fílharmoníusveitin í Poznan og Fílharm- óníukórinn í Varsjá, Barbara Zagorzanka sópran, Jadwiga Rappé messósópran og Andrzej Hiolski bariton og píanóleikarinn Pjotr Palescsny. Stjórnandi: Wojciech Michniewski. Maðkur í mysunni Utvarpsleikrit vikunnar, Maðk- ur í mysunni, kom úr smiðju | Andrésar Indriðasonar. Andrés er i í hópi afkastamestu ritöfunda dags- [ ins, en samt hefir ekki borið mikið á honum í pontu þeirra bókmennta- þinga er undirritaður hefir gist. j Sennilega er Andrés upptekinn við | að skrifa bama- og unglingabækur — en líka leikverk. Hefir undirritað- ur fjallað áður hér í blaði um fáein leikverk Andrésar Indriðasonar og | komist að þeirri niðurstöðu að meg- j ineinkenni þeirra væri einmitt hinn ! hversdagslegi eðlilegi talsmáti, er ; hæfír sennilega lítt uppskrúfuðum i fyrirlestrum bókmenntaþinganna. ‘ En hvemig dugði þessi hvundags- ; talsmáti Andrési í nýjasta leikverki hans, Maðki í mysunni? Bæði vel og illa verð ég að segja! Og þá er að rökstyðja þessa fullyrðingu: Ljómandi farsi En byijum á efnisþræðinum eins og honum var Iýst í dagskrárkynn- ingu: „Leikritið segir frá Línu, frá- skilinni konu á fimmtugsaldri, sem heldur við giftan mann, sextán ára dóttur sinni til mikillar armæðu. En óvænt atvik verður til þess að dóttirin fær vopn í hendur til þess að binda enda á sambandið." Eins og sjá má er efnisþráðurinnn ekki mjög frumlegur. Brösótt samband fráskilinnar konu og afkvæmisins er gamalkunnugt viðfangsefni í íslenskum nútímasögum og leikrit- um. Og ekki er hægt að segja að Andrés Indriðason hafi tekið mjög frumlega á þessu sambandi í bytjun leikverksins. Komu samtölin kunn- uglega fyrir eyru, ef svo má taka til orða (það verður stöku sinnum að smíða orð og orðasambönd þeg- ar ritað er um hið ósýnilega leikhús á Fossvogshæðinni). Einkum þóttu mér tilsvör mömmunnar fráskildu er Þóra Friðriksdóttir lék full ein- feldningsleg fyrir minn smekk. Þóra brást líka við í samræmi við textann a) „Choralis" eftir Jón Nordal. b) Píanókonsert nr. 1 eftir Fréderic Chop- in. c) Pólónesa op. 53 í As-dúr eftir Fréd- eric Chopin. d) „Stabat Mater" eftir Karol Szymanow- ski. Kynnir: Ásgeir Guðjónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýð- ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Fimmti þáttur: „Hver, sem eitt sinn fegurð fékk að líta..." Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónlist á síðkvöldi. a) Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjörnsson leikur með Sin- fóníuhljómsveit Islands; Karsten Anders- en stjórnar. b) „Hjakk", hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. c) „Galdra-Loftur", hljómsveitarverk eftir Áskel Másson. Sinfóníuhljómsveit i’s- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d) „Canto eligiaco" fyrir selló og hljóm- sveit eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon leikur með Sinfóníuhljómsveit Tslands; Bogdan Wodiczko stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samteng'dum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.30 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.Ö0 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og gætti örlítið lestrarsóns í þessum þætti verksins. Það er oft erfitt að finna hæfi- lega langar millifyrirsagnir er hæfa efninu, en í þetta sinn streymdu orðin' í hugann. Ljómandi farsi á nefnilega ljómandi vel við þijá fjórðu af leiktexta Maðks í mys- unni. Er gamalkunnugu pexi þeirra mæðginanna lauk og gifta viðhaldið mætti á staðinn þá var eins og nýtt leikrit hæfíst til flugs — ljóm- andi farsi er kitlaði svo sannarlega hláturtaugarnar. Baldvin Baldvin Halldórsson lék hinn gifta elskhuga er leikur þær mæðg- ur svo grátt. Baldvin var hreint óborganlegur í þessu hlutverki og hreif Þóru með í leikinn, en Tinna Gunnlaugsdóttir er lék dótturina hafði verið með á nótunum allan tímann. Verður ekki rakinn hér frekar sá ljómandi farsi er Andrés og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skag- fjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 1.7.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir, 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.Q0. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Rósa G. Þórsdóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og Morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi. Indriðason spann í kringum þessa þrenningu en þar fór saman spenna og grín. Og svo skipti vissulega miklu að hinn bráðflinki leikstjóri Þórhallur Sigurðsson stýrði verkinu uppi á Fossvogshæðum. GrípiÖ gœsina! Að lokum leggur ljósvakarýnir- inn til að þeir ágætu menn er stýra Þjóðleikhúsinu grípi gæsina og festi kaup á þessu nýjasta leikverki Andrésar Indriðasonar. Þessi ljóm- andi farsi er nefninlega ekki saminn við hæfí New York-búa heldur ósköp venjulegra íslendinga. Það þarf að vísu að auka og endurbæta fyrri hlut.a verksins svona fram að hléi en síðari hlutinn stendur fyrir sínu ekki síður en erlend frægðar- verk. Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ol- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður færð ög uppl. auk frétta og viðtala. Frétt- ir kl. 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 islendingasögur. 13.30 Samtök um jafnrétti m. landshluta. E. 14.00 Skráargatiö. Blandaður þáttur. 17.00 Treflar og serviettur. Tónlislarþ. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 21.00 Biblíulestur. Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Fagnaöarerindið flutt I tali og tónum. Miracle. Flyjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 13.00 Á útimarkaði. Bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Gestir og gang- andi teknir tali og óskalög vegfarenda leikin. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. -t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.