Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1988 13 Lóð í Stigahlíð Til sölu 914 fm eignarlóð á besta stað við Stigahlíð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 82055 á skrifstofutíma. Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. 68-55-80 Norðurfell Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr samtals um 220 fm. Uppi: M.a. sjónvarpshol, 3 rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherb. með baði, sturtu- klefa og gufubaði og frábær 60 fm blómastofa með parketi. Niðri: Stofa með arni, borðstofa, svefnherb., eldhús, búr og þvottaherb. Sérlega vel innréttað hús. Upplýsingar á skrifstofu. Einkasala. Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. I árekstri við sovéskan sendiráðsmann: Telur siff í rétti en fær ekki tjónið bætt m Metsölublað á hverjum degi! „MER FINNST harkalegt að þurfa að sætta mig við þetta en úr þessu er sennilega ekki um annað að ræða,“ segir Aðal- steinn Guðmundsson læknir, sem fyrir nokkru lenti í árekstri við sovéskan sendiráðsstarfs- mann. Stendur staðhæfing gegn staðhæfingu um tildrögin. Atburður þessi átti sér stað á mótum Túngötu og Garðastrætis. Lögreglan var kvödd til og skýrsla var tekin af bæði Aðalsteini og sovéska sendiráðstarfsmanninum. Aðalsteinn hélt því fram að rútan hefði bakkað á sig en sá sovéski að Aðalsteinn hefði ekið aftan á rútuna. Engin vitni voru að þess- um atburði og stendur því orð gegn orði. Báðir bílamir voru tryggðir hjá Sjóvá og þar var ákveðið að skipta sjálfskuldaábyrgð aðila jafnt nið- ur. Sovéska sendiráðið sætti sig við þá niðurstöðu málsins og Aðal- steinn segir að h'ann hafí í sjálfu sér ekkert út á niðurstöðu trygg- ingarfélagsins að setja eins og málinu er komið. Hinsvegar fær hann ekki bættan þann skaða að missa bíl sinn á verkstæði í tæpa sex daga. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni eru allir bílar sem sendiráðin nota tryggðir og skráð- ir hér á landi. Bótaskyldan ef um árekstra er að ræða er skýr og skiptir ekki máli hvort viðkomandi nýtur friðhelgi eður ei. Lögreglan má aftur á móti ekki hafa nein afskipti af sendiráðsstarfsmönn- um er njóta friðhelgi önnur en að koma í veg fyrir að þeir fremji lögbrot. Ef ökumaður nýtur t.d. friðhelgi sem starfsmaður sendi- ráðs og ekur undir áhrifum áfeng- is getur lögreglan aðeins stöðvað þann akstur en má ekki hafa nein önnur afskipti af manninum. Loftbrú til Vestmannnaeyja LEIGUFLUG Sverris Þórodds- og Reykjavík. Nánari upplýsingar sonar verður með loftbrú til ’fást á skrifstofu Leiguflugsins í Vestmannaeyja um verslunar- Reykjavík og á umboðsskrifstof- mannahelgina. unni á Hellu. Flogið verður til Eyja frá Hellu (Fréttatakynning) STORUTSALA Buxur Bolir Blússur Pils Peysur Jogginggallar Barnafatnaður og margt, margt fleira Sjáumst ‘><v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.