Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sauðárkrókur - blaðberar Blaðbera vantar í ytra hverfi. Upplýsingar í síma 95-5494. fltottgitsiMii&fö Snyrtifræðingur Óska eftir snyrtifræðing, helst allan daginn frá 1. september 1988. Best væri ef viðkom- andi kynni háreyðingu (electrolysis). Frekari upplýsingar á Snyrtistofunni Jónu e.h. / Síml 29988 Kennarar - Kennarar - Kennarar í Héraðsskólanum í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp er mjög góð aðstaða til kennslu og mikil vinna fyrir fólk, sem vill standa í slíku starfi. Okkur bráðvantar tvo kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku, stærðfræði í 9. bekk og samfélagsgreinar. Mjög gott, ódýrt húsnæði, frír hiti. Þeir, sem áhuga hafa eða vildu forvitnast um störfin, vinsamlegast hafið samband í símum 94-4840 og 94-4841, eða skriflega. Skarphéðinn Ólafsson, skóiastjóri. Kennarar Vegna forfalla er ein kennarastaða laus við Egilsstaðaskóla. Kennsla yngri barna æskilegust. Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband við skólastjóra í síma 97-11632 sem veitir nán- ari upplýsingar. Skólanefnd. Ræsting - Seltjarnarnes Okkur vantar starfsmann til ræstingar á skrif- stofuhúsnæði. Um er að ræða daglega ræst- ingu. Húsnæðið er nýtt. Fátt starfsfólk og einstaklega þrifaleg umgengni. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merktar: „L - 15 11 87“. Ewos hf óskar að ráða í eftirtalin störf: Vélamaður Um er að ræða starf við vélgæslu og viðhald véla í fiskfóðurverskmiðju Ewos í Sundahöfn. Leitað er að manni með vélvirkja/vélstjóra- menntun og reynslu í framleiðsluiðnaði. Lyftaramaður Um er að ræða starfsmann í vörugeymslu, sem annast akstur lyftara og afgreiðslu á vörum inn og út af lager. Aðeins vanur mað- ur kemur til greina. Störf þessi eru laus nú þegar. Umsóknir sendist Ewos hf., Korngarði 12, 124 Reykjavík fyrir 29. júlí nk. Með umsóknir verðurfarið sem trúnaðarmál. Ritari óskast Fasteigna- og lögfræðiskrifstofa óskar að ráða ritara hálfan daginn frá kl. 9-13. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Húsafell ® FASTOGMSALALangholtsvegillS Þorlákur Einarsson (Bæiarteiöahúsinu) Sími:681066 Bergur Guftnason Starfskraftar óskast Óskum að ráða starfskrafta til afgreiðslu- starfa, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 17.00 og 18.00 fimmtudaginn 21. júlí. S»0VQ galleri »t Skrifstofumaður Iðnfyrirtæki óskar eftir skrifstofumanni. Þarf að vera vanur tölvu og helst að hafa unnið með Opus-viðskiptamannakerfi. Æskilegt að starfsmaðurinn sé með próf frá Verslunar- eða Samvinnuskóla. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum og óskum um launakjör, sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Þ- 14535“. Vörubílstjóri - Keflavík Vantar bílstjóra með meirapróf á vörubíl. Upplýsingar í síma 92-14666, á kvöldin í síma 92-16048. Brynjólfur hf. Tannsmiður óskast á tannsmíðaverkstæði í gull- og plastsmíði. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Vinsamlega leggið inn nafn, síma og heimilis- fang á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tann- smiður - 4315“. 5 klst. heimilisað- stoð á viku í Garðabæ Barnlaus hjón, bæði vinna úti, með einbýlis- hús í Garðabæ, vilja komast í samband við góðan starfskraft, sem vill taka til og þrífa húsið einu sinni í viku 4-5 tíma í senn. Enginn þvottur eða þ.h. fylgir. Launagreiðslur eins og þarf handa góðri manneskju. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Heimilisaðstoð -4316“ fyrir helgi. Öllum verður svarað. Flutningaþjónusta Fyrirtækið er skipafélag á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Starfið felst í markaðssetningu og sölu á þjónustu fyrirtækisins varðandi flutninga. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu og reynslu af flutningaþjón- ustu hjá skipafélagi. Hér er um sjálfstætt starf að ræða og góða framtíðarmöguleika. Góð enskukunnátta er skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí nk. Ráðning verður eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Miieysmga- og radnmgaþionusta Liósauki ht ® Skólavörðustig la - 101 Reykiavík - Simi 62135S Útkeyrsla Stórt fyrirtæki vill ráða röskan og drífandi bílstjóra til útkeyrslustarfa sem fyrst. Aldur 22-25 ára. Vinnutími óreglulegur. Góð heildarlaun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Útkeyrsla - 4317“ fyrir föstudagskvöld. Verkstjórn/ Verkstjóri óskast til starfa nú þegar í Örva, sem er starfsþjálfunarstaður fyrir fatlaða í Kópavogi. Umrætt starf er mjög lifandi og fjölbreytt. Hlutverk verkstjóra er að taka þátt í þjálfun og undirbúningi fatlaðra fyrir störf á almenn- um vinnumarkaði. Upplýsingar eru veittar í Örva, Kársnesbraut 110, Kópavogi, sími 43277 og Skrifstofu svæðisstjórnar málefna fatlaðra á Reykja- nesi, sími 651692. Kennarar Þrjá kennara vantar í Grunnskólann á Flat- eyri í almenna kennslu og myndmennt. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. raðaugiýsingar — raðauglýsingar - raðauglýsingar | húsnæði í boði I ýmisle9t I bátar — skip \ Til leigu í Garðabæ 170 fm gott einbýlishús til leigu á góðum stað í Garðabæ. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 14536“ fyrir 26. júlí. Fjármagnslán Arðbært íslenskt fyrirtæki, með dótturfyrir- tæki í Noregi og Svíþjóð, óskar eftir fjár- magnsláni með mjög háum vöxtum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Öruggt - endurgreiðsla 5 mán. - 13118“. Þorskur - síld Þorskkvóti til sölu fyrir síldarkvóta. Bein sala möguleg. Upplýsingar í síma 93-81343.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.