Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.07.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1988 55 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL.10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Að koma, sjá og sigra Ágæti Velvakandi. Möguleikamir fyrir sérhvem mann til þess að koma sér áfram í lífínu em margir og mismunandi. Jafnframt er það löngu vituð stað- reynd, að kröfur og þarfír sérhvers em afar íjölbreytilegar og það er stundum sagt að það sem henti ein- um henti ekki öðmm. Einstakling- amir em misheppnir og löngu er ljóst að sumir em fæddir undir heilla- stjömu. Það er líka löngu vitað, að aðrir eiga erfíðara með að láta ljós sitt skína. Ástæðumar fyrir því em fjölmargar, til dæmis leikur gmnur á því að hraðinn á mörgum sviðum í samfélaginu hafí þar eitthvað að segja. Hvað sem þessu líður má ekki gleyma þeim hópi fólks, sem í dagleg- um framgangi sínum öllum byggir líf sitt á einföldum meðölum, þeim sannindum og aðferðum, sem í raun hafa þekkst frá örófi. Þetta fólk tel- ur að það sé margra meina bót, að láta móður náttúm vinna verkið hvað heilbrigði þess varðar ef eitthvað amar að. Og eins og við manninn Ánægjuleg sumar- leyfisferð Til Velvakanda Eg er nýkomin úr sumarleyfís- ferð á vegum BSRB og langar til að þakka fyrir góða þjónustu. Um 500 manna hópur flaug með Lion Air til Kölnar þann 9. júní og var þjónustan til fyrirmyndar. Ég sem er manna flughræddust hef aldrei fengið þægilegra flug og á það jafnt við um báðar leiðir. Hópurinn tók um 150 bíla á leigu hjá Lux Viking í Luxembourg, sem er í eigu íslend- inga, og var þjónustan hjá þeim sérstaklega góð. Ekkert óhapp varð, sem leiðir hugann að þeim voðalegu óhöppum sem verða hér hjá okkur. Við ókum um Þýskaland og Austurríki í þtjár vikur. Þar er mikil kurteisi í umferðinni og fylgt er settum reglum, þótt ekið sé hrað- ar en hér. Að lokum vil ég sérstaklega þakka Sigrúnu Aspelund hjá BSRB, sem fylgdi hópnum út og heim aft- ur, fyrir frábæra þjónustu. Svanlaug Árnadóttir, hjúkrunar- fræðingur. mælt þá verður sérhver þessarar lífsskoðunar innan tíðar sem nýr tig betri maður og hefur þannig unnið mestan sigur þó það í raun hafí ekki gefíð svo mikinn fjárhagsávinning í aðra hönd, sem almennir alþýðuhóp- ar keppa svo eftir að geta náð í. En einhveijir af þeim sömu gá ekki allt- af að sér í hita og þunga starfsleiks- ins og missa því heilsuna. Þeim er því á stundum gjarnt að leita langt yfír skammt í því að endurheimta hana aftur. Þeim tilvikum fer þó ef til vill fækkandi í þessu upplýsinga- þjóðfélagi og raunar víðar þar sem menningarsamfélög eru við lýði. Það er staðreynd að hver og einn, sem kominn er til vits og ára, getur sigrað á margan mismunandi hátt og á fleiri vegu en hér er upptalið að hluta. En skilyrðin í þjóðfélagi Til Velvakanda Ég er ein þeirra, sem hlusta mik- ið á útvarp, og þá sérstaklega „Gamla gufuradíóið", eins og stund- um er sagt af okkur eldra fólkinu. Þessi eilífa síbylja á hinum útvarps- stöðvunum fínnst mér oft á tíðum þreytandi og leiðinleg. Að undanf- örnu hafa verið fluttir nokkrir þætt- ir frá fyrstu árum útvarpsins á rás 1. Það mun vera afraksturinn af samkeppni, sem Ríkisútvarpið efndi til í byrjun þessa árs, um minningar eldra fólks frá fyrstu dögum út- varpsins. Eg hef hlýtt á þijá þessara þátta og fannst þeir bæði fróðlegir og nútímans gera það kleyft, að ekki þarf að kosta miklu til að geta sam- einast þeim hópi, sem vinnur með móður náttúru, og er það staðreynd að einum og einum hefur hlotnast sú gæfa, að vinna fyllilega með og skilja sjálfan sig með þeim meðölum, sem þekkst hafa fyrr og síðar og sem náttúrulegust þykja. í rauninni er það þegar vitað að þessi hópur fólks fer stækkandi með hveiju árinu sem líður og minnir á, sem í raun er löngu orðið lýðum ljóst sem gömul og ný sannindi, að ein- falt líf í sínum fjölbreyttu myndum sigrar alltaf er á reynir. Hraust sál byggir hraustan líkama, sem í fyll- ingu tímans kemur, sér og sigrar stundum stöku þáttum samfélags- heildarinnar til gæfu og frekari gengis. Gunnar Sverrisson. skemmtilegir. Þáttur Klemensar Jónssonar, leikara, fannst mér lang bestur, enda var hann best fluttur. Klemens er þaulreyndur útvarps- maður og svo kryddaði hann þátt sinn með stuttum sýnishornum af röddum gamalla og þekktra út- varpsmanna. Ennfremur léku þeir Þórarinn Guðmundsson og Emil Thoroddsen nokkur lög saman, en þeir voru mjög vinsælir á fyrstu árum útvarpsins. Þetta var góð dagskrá. Megum við eldri hlustend- ur fá að heyra meira af svona skemmtilegri dagskrá. Sigrún Jónsdóttir, kennari. Fróðlegir og skemmti- legir útvarpsþættir Þessir hnngdu . . . Lítil læða týnd Lítil læða tapaðist frá Hverfís- götu 87 í Reykjavík þann 10. júlí síðastliðinn. Hún er gul með hvíta bringu og gráar og svartar yijur, merkt Títla. Sá sem getur gefíð upplýsingar um ferðir Títlu eru beðnir að hringja í síma 23482. Snjóþveginn gallajakki tapaðist Snjóþveginn stelpugallajakki varð eftir á fijálsíþróttabrautinni í Laugardal eftir hádegi á mánu- dag. Þeir sem vita hvar hann er niðurkominn eru beðnir að láta vita í síma 25874. Fundarlaunum heitið. Liðlegur veitingamaður Péturhringdi: „Ég var á ferðalagi um Vest- firði í síðastliðinni viku og á leið um Mjóafjörð niður við Djúp- mannaskálann fékk ég gijót und- ir bílinn. Ég hélt að það væri ekki alvarlegt og stoppaði í ská- lanum og fékk mér kaffi. Þá myndaðist olíupollur undir bílnum og í ljós kom að gat hafði komið á pönnuna þannig að allt lak út af gírkassanum. Veitingamaður- inn, Óskar að nafni, klæddi sig í galla og reif undan pönnuna og fór á næsta bæ og lét sjóða í hana. Viðgerðin tók fjóra tíma, en ég fékk ekki að borga nema rétt fyrir suðuna. Viðmótið var svo elskulegt og hjálpsemin ótrú- leg í þessu tilfelli." TJALDASALA OG LEIGA Vestur-þýsk hágæða hústjöld Bylting í tjalddúk Vatnsþéttari, slitsterkari og léttari. Auðveld í uppsetningu. Þú getur treyst okkar gæðamati eftir áralanga reynslu af tjaldaleigu. 4ra m. stgr. kr. 29.900,-, 6 m. strg. kr. 39.850,- Seljum og leigjum allan viðlegubúnað. Útsala á notuðum tjöldum. Sportíeigan, v/Umferðarmiðstöðina, simi 13072. GJÖRIÐ SVO VEL Malmö f urusófar með 100% indverskri bóm- ull og púðum sem snúa má við. Margirfrískir litir. Malmö 6 sæta furuhornsófi. Þægi legur að sitja og liggja í með 100% indverskri bómull og púðum sem má snúa við. Margir frískir litir. Við eigum þó nokkuð til afþessum sófum, en þó ekki meira en svo, að þeir eiga að seljast upp í dag fyrst 'verðið ersvona hagstætt. GÓÐ VARA - GOTT VERÐ GJÖRIÐ SVO VEL K 1111111111*1111 II lll*******1*'*1 '•! f- BSH!*, jf húsgagnahöllín REYKJAVlK r * r- Kjörbók Landsbankans L • Landsbanki Fyrirmynd annarra bóka. íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.