Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 40
40 MOEGUyBLAÐJB. g.UNNUDAGUg 31,.ÁGÚST, 1988 r— — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Rafmagns- verkfræðingur Rótgróið innflutnings- og verkfræðifyrirtæki á rafmagnssviði, staðsett í Austurborginni, vill ráða rafmagnsverkfræðing til framtíðar- starfa. Starfið getur verið laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: Samskipti við erlend fyrirtæki, inn- lenda viðskiptavini, útreikning tilboða, ráðgjöf og önnur skyld verkefni. Góð tungumálakunnátta m.a. nokkur þýsku- kunnátta er skilyrði, einnig þarf að vera fyrir hendi áhugi á tæknilegum viðskiptum. Góð launakjör eru í boði ásamt góðri vinnuað- stöðu. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsókn- ir f fyllsta trúnaði. Umsóknafrestur er til 27. ágúst nk. Gudni ÍÓNSSON RAÐCJOF & RAÐN I NCARÞJON USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sölumaður Stórt, þekkt iðnfyrirtæki í matvælaiðnaði á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða sölumann sem allra fyrst. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölustörfum, geta unnið sjálfstætt og byggt upp sölukerfi á nýjum vörum. Starfið er krefjandi og aðeins fyrir röskan stafskraft. Allar umsóknir verður farið með sem trúnaðar- mál og öllum svarað. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merktar: „Framtíð - 2349“ BORGARSPÍTALINN Lausar SlOdur Aðstoðarlæknar Aðstoðarlæknisstaða á Dagdeild geðdeilar Borgarspítalans, Eiríksgötu 5, er laus frá 1. sept. nk. Megináhersla er lögð á hópmeð- ferð, en fjölskyldu- og einstaklingsviðtöl eru einnig ríkur þáttur í meðferðinni. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í geðlækning- um. Upplýsingar veitir Páll Eiríksson, geðlæknir, í símum 13744 og 11534. Tvær stöður aðstoðarlækna við geðdeild éru lausar til umsóknar nú þegar. Önnur staðan er til eins árs, en hin til hálfs árs. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 696300. Læknaritari Læknaritari óskast á lyflækningadeild Borg- arspítalans. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma 696382. Blikksmíði Viljum ráða blikksmið. Mikil vinna framund- an. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar á staðnum. e K.K. BLIKK H/F Auðbrekku 23, simi45575. FÉLAGSMÁLASTOFNl 'N REYKJAVlKURBORGAR Fulltrúi í öldrunarþjónustu Laust er 50% starf fulltrúa hjá ellimáladeild Félagsmálastofnunar. Starfið felst í almennri ráðgjöf og upplýsinga- starfi við Reykvíkinga, 67 ára og eldri, ásamt ýmiskonar meðferðar- og fjárhagsmálum og þátttöku í uppbyggingu öldrunarþjónustu í Reykjavík. Félagsráðgjafa- eða önnur sambærileg menntun nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Staðan er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 9. september. Umsóknir sendist til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, PóSthússtræti 9, á eyðu- blöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veita Þórir S. Guðbergs- son og Sigríður Hjörleifsdóttir í síma 25500. Bygginga- verkfræðingur óskar eftir vinnu við stjórnunar- og hönnunar- störf. Átta ára starfsreynsla. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 26. ágúst merkt: „B - 4348". Dagheimili ríkisspítala Sunnuhlíð Óskum eftir að ráða deildarfóstru, fóstru og starfsmenn til starfa á Dagheimilið Sunnuhlíð við Kleppsspítala sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ásgeirs- dóttir forstöðumaður í síma 602600 og í heimasíma 617473. Sólhlíð Óskum eftir að ráða fóstru og starfsmann til starfa við Dagheimilið Sólhlíð sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir forstöðumaður í síma 601594 og í heimasíma 612125. Stubbasel Fóstrur og stafsmenn óskast til starfa við Dagheimilið Stubbasel við Kópavogshæli í fullt starf og á kvöldvakt frá kl. 14.30-19.30 frá 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir Katrín Einarsdóttir forstöðumaður í síma 44024. RIKISSPITALAR STARFSMANNAHALD Hönnuður Útflytjandi á íslenskum prjónavörum óskar eftir hönnuði (free lance). Æskilegt er að umsækjandi sendi 1-2 hugmyndir með um- sókn, sem þarf að berast auglýsingadeild Mbl. fyrir24/8, merkt: „Hönnuður-6923". Fóstrur Forstöðumann og deildarfóstrur vantar til starfa á dag- og leikskóla á ísafirði. Fóstru- menntun eða önnur menntun á uppeldissviði áskilin. Útvegum húsnæði. Upplýsingar um önnur kjör hjá félagsmála- stjóra í síma 943722. Félagsmálastjóri Smurstöð - atvinna Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu hf. IhIHEKLAHF I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Húsasmiðir Okkur vantar 3 smiði strax í skemmtilegt verk. Úti- og innivinna, uppmæling. Upplýsingar í símum 23117 og 51855. Atvinna Við óskum að ráða duglegt fólk til fram- leiðslustarfa í vettlingadeild okkar í Súðavogi. A. Mann til starfa í framleiðslusal. B. Konur til framleiðslu- og frágnagsstarf. C. Fólk hálfan daginn, eftir hád. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni á Skula- götu 51 eða í síma 12200. 66PN SEXTÍU OG SEX NORDUR Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík. RAÐGJÖF OG RAÐNINGAR Ert þú á réttri hillu? Ert þú að fara í nám? Langar þig að skipta um starf? Náms- og starfsráðgjöf Ábendis getur að- stoðað þig við að finna það nám eða starf sem líklegt er til að veita þér ánægju. Tímapantanir í síma 689099 frá kl. 9-15 alla virka daga. Ábendisf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.