Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 46

Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmenn vantar strax í verksmiðju okkar í um það bil tvo mánuði. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri í síma 93-47740. NHF. (Thorverk hf) 380 Reykhólar. Landspítalinn - ónæmisfræðideild Aðstoðarlæknir óskast til starfa við ónæm- isfræðideild Landspítalans. Ætlast er til að læknirinn annist þjónustustörf í samráði við sérfræðinga deildarinnar og taki einnig þátt í forvarnaraðgerðum gegn ofnæmi. Jafnframt er ætlast til að læknirinn annist sérstakt rannsóknaverkefni. Umsóknir sendist yfirlækni ónæmisfræði- deildar fyrir 7 sept. nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar í síma 601960. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Hefur þú: ★ Nýlokið námi í menntaskóla eða byrjað í háskóla en ekki enn ákveðið um framhald? ★ Áhuga á efnafræði? ★ Áhuga á að kynnast efnisfræði? ★ Hug á að vinna fjölbreytt og lifandi starf á skemmtileðum vinnustað? Ef svo er, hafðu þá samband við okkur, því hér vantar starfsmann á rannsóknarstofu efn- istæknideildar Iðntæknistofnunar íslands. Starfið er veitt til eins árs. Umsóknareyðu- blöðin færðu í afgreiðslu ITÍ að Keldnaholti, og umsóknarfresturinn er til 1. sept. nk. Framkvæmdastjjóri Fyrirtækið er meðalstórt iðnaðar- og þjón- ustufyrirtæki á Norðurlandi. Starfsmanna- fjöldi 30-40. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun daglegs reksturs. Gerð framkvæmda-, rekstrar- og greiðsluáætlana. Dagleg fjár- magnsstýring. Mannaráðningar og starfs- mannahald. Yfirumsjón og ábyrgð á bók- haldi. Uppgjör og frágangur bókhalds til end- urskoðunar. Stjórnun markaðsaðgerða. Til- boðs- og samningagerð. Við leitum að manni með menntun af sviði viðskipta og/eða rekstrar. Reynsla af stjórn- unarstörfum æskileg. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við krefjandi og erfitt starf. Mikil endurskipulagning framundan. í boði er sjálfstætt og krefjandi stjórnunar- starf. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Framkvæmdastjóri 502“ fyrir 27. ágúst nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta - BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðslustjóra er laus til umsóknar. Starfið er mjög sjálfstætt. Það felst m.a. í skipulagingu á fræðslu fyrir hjúkr- unarlið og undirbúningi á gerð fræðsluefnis fyrir sjúklinga. Hæfniskröfur eru víðtæk fag- leg þekking, þekking í kennslufræðum, jafn- framt reynslu við fræðslustörf. Umsóknarfrestur er til og með 18. septem- ber 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra Borgarspítalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696356. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Bókadeild. 2. Búsáhöld. Vinnutími frá kl. 13-18. 3. Mötuneyti. 4. Kjötafgreiðsla. 5. Bakarí. 6. Skiptiborð. Vinnutími frá kl. 13-17. 7. Kassar. 8. Sérvörulager. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /MIKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIÐSUND Staðgreiðsludeild ríkisskattstjóra auglýsir eftirtalin störf laustil umsóknar: Upplýsingamiðlun Starfið felst m.a. í því að veita fyrirtækjum og einstaklingum almennar og sérhæfðar upplýsingar um staðgreiðslu opinberra gjalda. Um er að ræða miðlun upplýsinga í formi útgáfu á kynningar- og fræðsluefni, auglýsinga í fjölmiðlum, fræðslufunda og með öðrum hætti. Eftirlit Starfið felst m.a. í því að sinna fyrirbyggj- andi eftirliti með staðgreiðslu opinberra gjalda með leiðbeiningum til launagreiðenda, auk þess að hafa með höndum athuganir og eftirrekstur á staðgreiðsluskilum launa- greiðenda. Afgreiðslu Starfið felst m.a. í því að hafa með höndum útgáfu skattkorta, tölvuskráningu upplýs- inga, skjalavistun, auk þess að sinna almenn- um skrifstofustörfum. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir Jón Rafn Pétursson í síma 91-623300. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt öðru er máli kann að skipta sendist staðgreiðsludeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, 150 Reykjavík fyrir 30. ágúst n.k. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Húsvörður Stórt iðnaðarfyrirtæki í austurhluta borgar- innar óskar eftir að ráða húsvörð. Starfið felst aðallega í umsjón með þrifnaði og um- gengni í húsakynnum og á lóð fyrirtækisins, ásamt minniháttar daglegu viðhaldi. Vinnu- tími frá 8-12 og 15.30-19.30. Umsækjandi þarf að vera laghentur og sam- viskusamur. Æskilegur aldur yngri en 60 ára. Þarf að hafa yfirráð yfir bíl. Starfið er laust frá 1. desember 1988. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Húsvörður - 4727" fyrir 31. ágúst 1988. Aukavinna úti á landi Barnablað Æskunnar vill ráða innheimtufólk til starfa sem fyrst á eftirtalda staði: Blönduós, Borgarnes, Búðardal, Dalvík, Egils- staði, Grenivík, Grímsey, Grindavík, Grundar- fjörð, Hellu, Hellissand, Hólmavík, Kirkjubæjar- klaustur, Kópasker, Laugarvatn, Njarðvík, Pat- reksfjörð, Raufarhöfn, Reykjahlíð, Sauðárkrók, Selfoss, Skagaströnd, Stöðvarfjörð, Tálkna- fjörð, Varmahlíð, Vestmannaeyjar, Vík, Voga, Vopnafjörð og Þingeyri. Allar upplýsingar gefur Kristín í síma 17336 milli kl. 9.00-17.00 alla virka daga. REYKJMJÍKURBORG £<Ultol>l St&dun Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í eftirtalin störf: Vakt - hlutastarf, aðstoð við íbúa. Eldhús 75% starf - vinnutími frá kUv8-14, unnið aðra hvora helgi. Heimilishjálp: 100% starf, hlutastarf kemur til greina. Dagdeild: Hlutastarf - aðstoð við vistmenn. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 frá kl. 10-14 daglega. Skrifstofustjóri Fyrirtækið er Radíóbúðin hf., Skipholti 19, Reykjavík. Starfssvið skrifstofustjóra: Yfirumsjón með bókhaldi og fjármálum fyrirtækisins. Dagleg stjórnun á skrifstofu. Uppgjör og frágangur bókhalds til endurskoðunar og ýmis skýrslu- gerð. Áætlanagerð ss. gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. Fjármagnsstýring. Rekstrar- uppgjör. Ýmsir hagkvæmnis- og arðsemisút- reikningar. Við leitum að viðskiptafræðingi, sem hefur haldgóða þekkingu á bókhaldi og reynslu af störfum við bókhald. Æskilegt að viðkom- andi hafi starfað við áætlanagerð og fjár- málastjórnun. Starfið gerir kröfu til þess að viðkomandi sé drífandi og geti tekist á við krefjandi verkefni í vaxandi fyrirtæki. Viðkom- andi þarf að starfa sjálfstætt, skipuleggja og stjórna störfum annarra. í boði er áhugavert stjórnunarstarf hjá vax- andi fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Skrifstofustjóri 281“ fyrir 27. ágúst nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.