Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 52

Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 .52 SERTILBOÐ ! /Á Nordmende upptöku- og afspilunarvélin, fyrir VHS-C spólur, sem passa í venjuleg VHS heimatæki * * * * * * * * * ★ * * * * * * Aðeins 1300 gr (með rafhlöðu) HQ myndgæði (High Quality) Aðeins 10 lúx (kertaljós í 25 cm fjarl.) 430 línu upplausn Sjálfvirk lit-, ljós og „fókus“-stilling Dags- og tímainnsetning 14 stillingaratriði sjást í myndkíki Tekur VHS-C spólur (fyrir VHS heimatæki) Mynd- og hljóðdeyfir (fader) Sexfalt-tveggja hraða súm CCD örtölvu myndkubbur Fljótandi kristals-stjómskjár' 4 lokarahraðar i/6o, 1/250, 1/500 og 1/1000 Hægt að skoða upptöku strax Ýmsir fylgihlutir o. fl. o. fl. Alm. verð: aS^e^,- 9^rtX- stgr Almenntverð: 84.000,- NORDMENDE NYTSÖM NUTIMATÆKI- SKIPHOLT11 SÍMI29800 Noregur: Játar 62 íkveikjur Kongsberg, Keuter. NORSKUR maður hefur viður- kennt að hafa kveikt í á 62 stöð- um í bæjum i nágrenni Ósló síðustu þijú árin. Tjón af völdum íkveikjanna er talið nema um 100 milljónum norskra króna (670 millj. isl. kr.). Lögreglan í bænum Kóngsbergi, austan við Ósló, handtók manninn, sem er 36 ára að aldri, eftir að hann hafði kveikt í bókasafni bæjar- ins, apókteki og verksmiðju í maí- mánuði síðastliðnum. Réttarhöld yfir manninum eru ekki hafin, en að sögn Olavs Heste- næss, lögfræðings mannsins, mun hann játa á sig íkveikjumar. „Hann mun játa sig sekan. Ég held að hann geri sér ekki grein fyrir því hversu miklu tjóni hann hefur vald- ið. Ástæður íkveikjanna eru óljósar, hann segist hafa verið einmana," sagði lögfræðingurinn í samtali við blaðamann Reuters-fréttastofunn- Olíuleit í París París. Reuter. FRANSKA olíufyrirtækið Elf Aquitaine hefur hafið olíuleit í París þar sem jarðeðlisfræðileg- ar mælingar gefa til kynna að olíu sé að finna undir borginni. Tilraunaborunin fer fram í af- lögðu orkuveri í úthverfinu Ivry, rétt við Orly-flugvöll. Talsmaður Elf sagði að vonast væri til að ár- angurinn kæmi í Ijós eftir þijár vik- ur, þegar borað hefði verið niður á tveggja kílómetra dýpi. „Áuðvitað vonumst við til að finna olíu. Kannski eigum við eftir að bora á Concorde-torgi og undir sögufræg- um byggingum,“ sagði hann. Fer ínn á lang flest heimili landsins! t ♦ radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Skipasalan Bátar og búnaður Til sölu 69 tonna eikarbátur, skipti á 25-30 tonna stál- eða trébát. 64 tonna eikarbátur, 37 tonna eikarbátur, skipti á 18-20 tonna bát. 34 tonna eikarbátur, skipi á minni. 25 tonna eikarbátur, skipti á stærri, 70-80 tonna. 18,17,16,15 tré- stál- og plastbátar. Upplýsingar í síma 622554. til sölu Skipasalan Bátar og búnaður Til sölu 69 tonna eikarbátur, skipti á 25-30 tonna stál- eða trébát. 64 tonna eikarbátur, 37 tonna eikarbátur, skipti á 18-20 tonna bát. 34 tonna eikarbátur, skipi á minni. 25 tonna eikarbátur, skipti á stærri, 70-80 tonna. 18,17,16,15 tonna tré-, stál- og plastbátar. Upplýsingar í síma 622554. Loftastoðir - steypumót Seljum og leigjum loftastoðir. Góðar stoðir á mjög hagkvæmu verði. Seljum st.st. járn, rafsoðin net. Tæknisalan, Ármúla 21, R., sími 39900. IBM system/34 Tölva til sölu með 128K vinnuminni og 128MB diskrými. Diskettumagasín og fjar- vinnslubúnaður fyrir 1 línu. Einnig til sölu IBM 5211 línuprentari. Upplýsingar í síma 92-11555 (Eiríkur).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.