Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 .52 SERTILBOÐ ! /Á Nordmende upptöku- og afspilunarvélin, fyrir VHS-C spólur, sem passa í venjuleg VHS heimatæki * * * * * * * * * ★ * * * * * * Aðeins 1300 gr (með rafhlöðu) HQ myndgæði (High Quality) Aðeins 10 lúx (kertaljós í 25 cm fjarl.) 430 línu upplausn Sjálfvirk lit-, ljós og „fókus“-stilling Dags- og tímainnsetning 14 stillingaratriði sjást í myndkíki Tekur VHS-C spólur (fyrir VHS heimatæki) Mynd- og hljóðdeyfir (fader) Sexfalt-tveggja hraða súm CCD örtölvu myndkubbur Fljótandi kristals-stjómskjár' 4 lokarahraðar i/6o, 1/250, 1/500 og 1/1000 Hægt að skoða upptöku strax Ýmsir fylgihlutir o. fl. o. fl. Alm. verð: aS^e^,- 9^rtX- stgr Almenntverð: 84.000,- NORDMENDE NYTSÖM NUTIMATÆKI- SKIPHOLT11 SÍMI29800 Noregur: Játar 62 íkveikjur Kongsberg, Keuter. NORSKUR maður hefur viður- kennt að hafa kveikt í á 62 stöð- um í bæjum i nágrenni Ósló síðustu þijú árin. Tjón af völdum íkveikjanna er talið nema um 100 milljónum norskra króna (670 millj. isl. kr.). Lögreglan í bænum Kóngsbergi, austan við Ósló, handtók manninn, sem er 36 ára að aldri, eftir að hann hafði kveikt í bókasafni bæjar- ins, apókteki og verksmiðju í maí- mánuði síðastliðnum. Réttarhöld yfir manninum eru ekki hafin, en að sögn Olavs Heste- næss, lögfræðings mannsins, mun hann játa á sig íkveikjumar. „Hann mun játa sig sekan. Ég held að hann geri sér ekki grein fyrir því hversu miklu tjóni hann hefur vald- ið. Ástæður íkveikjanna eru óljósar, hann segist hafa verið einmana," sagði lögfræðingurinn í samtali við blaðamann Reuters-fréttastofunn- Olíuleit í París París. Reuter. FRANSKA olíufyrirtækið Elf Aquitaine hefur hafið olíuleit í París þar sem jarðeðlisfræðileg- ar mælingar gefa til kynna að olíu sé að finna undir borginni. Tilraunaborunin fer fram í af- lögðu orkuveri í úthverfinu Ivry, rétt við Orly-flugvöll. Talsmaður Elf sagði að vonast væri til að ár- angurinn kæmi í Ijós eftir þijár vik- ur, þegar borað hefði verið niður á tveggja kílómetra dýpi. „Áuðvitað vonumst við til að finna olíu. Kannski eigum við eftir að bora á Concorde-torgi og undir sögufræg- um byggingum,“ sagði hann. Fer ínn á lang flest heimili landsins! t ♦ radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Skipasalan Bátar og búnaður Til sölu 69 tonna eikarbátur, skipti á 25-30 tonna stál- eða trébát. 64 tonna eikarbátur, 37 tonna eikarbátur, skipti á 18-20 tonna bát. 34 tonna eikarbátur, skipi á minni. 25 tonna eikarbátur, skipti á stærri, 70-80 tonna. 18,17,16,15 tré- stál- og plastbátar. Upplýsingar í síma 622554. til sölu Skipasalan Bátar og búnaður Til sölu 69 tonna eikarbátur, skipti á 25-30 tonna stál- eða trébát. 64 tonna eikarbátur, 37 tonna eikarbátur, skipti á 18-20 tonna bát. 34 tonna eikarbátur, skipi á minni. 25 tonna eikarbátur, skipti á stærri, 70-80 tonna. 18,17,16,15 tonna tré-, stál- og plastbátar. Upplýsingar í síma 622554. Loftastoðir - steypumót Seljum og leigjum loftastoðir. Góðar stoðir á mjög hagkvæmu verði. Seljum st.st. járn, rafsoðin net. Tæknisalan, Ármúla 21, R., sími 39900. IBM system/34 Tölva til sölu með 128K vinnuminni og 128MB diskrými. Diskettumagasín og fjar- vinnslubúnaður fyrir 1 línu. Einnig til sölu IBM 5211 línuprentari. Upplýsingar í síma 92-11555 (Eiríkur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.