Morgunblaðið - 07.10.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 07.10.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 ÚTYARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 13:00 <9016.25 ► Sjávarfljóð. (Sea Wife). Ein kona og <9017.45 ► 18.20 ► Pepsfpopp. Nýr, Islenskurtón- þrír menn komast lífs af úr sjávarháska og eftir f bangsalandl. listarþáttur sem unninn or i samvinnu við stranga siglingu í björgunarbát ber þau loks að Teiknimynd. Sanitas hf. Kynnar eru Hafsteinn Haf- landi á eyðieyju. Einn mannanna fellir hug til 18.10 ► Heim8- steinsson og Nadia Katrín Banin. Umsjón- konunnar en hún þýðist hann ekki. Aðalhlutverk: bikannótið f arm. erHelgi Rúnar. Richard Burton og Joan Collins. skák. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fráttir og veöur. 20.35 ► Sagnaþulurinn. Fjórða saga: Gæfubarnið. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons. Blandað saman á ævintýralegan hátt leikbrúöum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. 21.00 ► Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja. 22.00 ► Sú góAa systir Sara. (Two Mules f or Sister Sara). Bandarískur vestri í léttum dúrfrá 1970. Aöalhlut- verk Clint Eastwood og Shiriey MacLane. Flækingur nokk- ur aðstoðar nunnu yfir eyðimörk í Mexíkó og kemst að þvi að ekki eru allir drottins þjónar guðlegrar náttúru. 23.35 ► Útvarpsfróttir í dagskráriok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- 20.30 ► Alfred 21.00 ► Heimsbikar- <®21.55 ► Gáfnaljós. (Real Genius). Þegar hópur sprellfjör- <»23.25 ► l-iaimsb.m. f skák. umfjöllun. Hitchocok. Stuttar mótið í skák. ugra gáfnaljósa leggur saman liðstyrk sinn er alls að vænta. <»23.45 ÍÞ SjólfskaparvftiA. sakamálamyndir sem 21.10 ► Þurrt kvöld. Þrír skólafélagar, allir afar ólíkir, kjósa fremur aö verja timanum Bíómynd. geröareruíanda Skemmtiþáttur Stöðvar 2 til eigin uppfinninga og tilrauna en yfir skólaskmddunum. <»1.10 ► LaStin uö výndu örk- Hitchcock. og Vogs. Spilaö bingó. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og Jonathan Gries. Innl. Ævintýramynd. 3.06 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. ff.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn. „Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeýjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (3). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Hamingjan og skáldskapurinn. Níundi og lokaþáttur. Vigdís Grímsdóttir flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maöurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns- dóttir les þýöingu sina (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 Fremstar meöal jafningja. Þáttaröð Sumt fólk heldur því blákalt fram að heimurinn fari versnandi, aðrir draga í land og telja jafnvel að hann fari heldur batnandi og svo eru þeir sem telja að heimurinn standi í stað. Að mannskepnunni miði hvorki aftur né fram. Þessi lífsskoðun markar mannskepnunni bás við hlið jórturdýranna er snúast um öxul magafyllinnar. Þó mætti nú ætla að svokallað „listafólk" afsannaði þessa Iífsskoðun. Þessi innvígði hópur sannaði máski þá kenningu að heimurinn færi batn- andi — þrátt fyrir allt? Þessu fólki er jú ætlað að kneyfa af nægtar- brunni andans sem ku vera annarr- ar ættar en grængresið. Sú deild hinna innvígðu er kenn- ir sig við leikhús hélt þing í töfra- berginu við Hverfísgötu dagana 1. og 2. október síðastliðinn. Umræðu- efnið átti vafalaust að afsanna jórt- urkenninguna því þar var rætt um mál dagsins, blessaða ijölmiðlana, um skáldkonur fyrri tíma. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans". Umsjón: Soffia Auður Birgisdónir. (Endurtekinn frá kvöld- inu áður.) 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Bamaútvarpið. íþróttir og símatimi um skólamál. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Massenet og Millöcker. a. „Le Carillon", balletttónlist eftir Jules Massenet. „National Philharmonic"- hljómsveitin i Lundúnum leikur; Richard Bonynge stjórnar. b. Söngvar úr „Gasparone" og „Betlistúd- entinum" eftir Cari Millöcker. Hermann Prey syngur með Graunke-sinfóníuhljóm- sveitinni; Franz Allers og Cart Michalski stjórna. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Hringtorgiö. Sigurður Helgason sér um umferöarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Lækurinn. Þorsteinn Matthiasson seg- ir frá. | b. Kór Söngskólans í Reykjavík syngur. Garðar Cortes stjómar. c. Fyrstu endurminningar mínar. Sigriöur Pétursdóttir les fyrsta lestur úr „Bókinni og bar leiklistarþingið yfírskriftina; „Leikhús á §ölmiðlaöld“. Af frétt Morgunblaðsins að dæma voru umræður hinar fíörugustu og voru menn á einu máli um að leiklist mætti sko vel (eins og þau segja á Brávallagötunni) gera hærra undir höfði í fjölmiðlunum, var jafnvel rætt um að skipa sérstaka . . . menningarfréttaritara ... við blöðin og þá var þess krafíst . . . að blöðin taki upp reglulega um- íjöllun um leiklist í útvarpi. Þannig vill til að sá er hér ritar er eini starfandi blaðamaður á ís- landi sem ritar reglulega um leik- list í útvarpi og reyndar líka í sjón- varpi og hefír þannig í nokkur ár dæmt svotil hveija einustu sýningu útvarps- og sjónvarpsleikhúsanna og þar að auki skrifað tugi al- mennra greina um útvarps- og sjón- varpsleikhúsin. Samt töldu for- svarsmenn ráðsteftiunnar ekki ástæðu til að hóa í undirritaðan. Grasrótin er seig! minni" eftir Ingunni Jónsdóttur á Kornsá. d. Kór Langholtskirkju syngur. Jón Stef- ánsson stjómar. e. Visnaspjall. Ágúst Vigfússon flytur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 i kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morgyns. RÁS2 FMSO.I 01.00 Vökulögin. Tóniist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöar- ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar AJberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpiö með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lisu Páls. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. Annars var ánægjulegt að reka augun í tvær gamalkunnugar hug- myndir í ályktun leiklistarþingsins. Hugmyndir er undirritaður hefir margviðrað hér í dálki og skoðað fiá ýmsum hliðum. Þá fyrri var að finna í ályktun númer 3. Leiklistar- þing leggur til að komið verði á fót leiklistardeild við Ríkisútvarpið- sjónvarp, sem hafí það hlutverk að framleiða leikið efni á íslensku til flutnings í sjónvarpi. Og svo er það ályktun númer 5. Þingið leggur til að það fyrirkomulag sem gildir um ráðningu þjóðleikhússtjóra og skólastjóra Leiklistarskóla íslands verði tekið til fyrirmyndar varðandi ráðningu deildarstjóra listrænna deilda Sjónvarpsins og Útvarpsins þannig að ráðið verði aðeins til þriggja eða fíögurra ára í senn og endurráðning sé óheimil nema einu sinni. Það skal tekið fram að hugmynd- ir undirritaðs um leiklistardeild við 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁA. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarssson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLOIAN FM98.9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín„ 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Siguröi Hlöðverssyni. Fréttir kl 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Ríkisútvarpið-sjónvarp eru ekki al- veg samhljóða ályktun númer 5 en undirritaður taldi eftir mikil heila- brot heppilegra að tengja nánari böndum leiklistardeildir Ríkisút- varps-sjónvarps. Vonaði undirritað- ur að þessar nýstárlegu hugmynd- ir(?) fýndu einhvers staðar hljóm- grunn en nú stefnum við víst hrað- byri á jórturstigið þar sem menn mæna til ríkisjötunnar og þá er dustað rykið af gömlum og gull- tryggðum hugmyndum er hæfa kommisörunum. Já, hún er rík hóp- þörfín hjá sumu fólki, máski ögn- skyld hjarðtilfínningunni? Og hvers má lausráðinn gagnrýnandi sín gegn hjörðinni er rataði loksins aft- ur heim með sínar ályktanir í faðm- inn rauða? Og svo er líka sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni svo sennilega veður undirritaður líka í villu og reyk á berangrinum. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Urnsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Helgarvaktin. Árni Magnússon. 3.00 Stjömuvaktin. RÓT FM ‘<06,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatimi. Frarnhaldssaga. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í-sam- félagið. 12.00 Tónafljót. Opiö. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður siðdegis- þáttur. 17.00 Tónlistarþáttur. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir spila. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 9.00 Rannveig Karisdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveöjumar á sínum stað. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson i föstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Noröuriands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariifmu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskáriok. Á grænum grundum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.