Morgunblaðið - 07.10.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 07.10.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 fclk í fréttum NIÐJAMÓT BJÖRNS GUNNLAUGSSONAR Um 230 ættmenni Björns Gunn- fæðingarafmæli Bjöms. Notuðu farið í Norræna húsið, á málfund laugssonar hittust í Átthaga- nokkrir niðpar hans hluta úr þeim vísindafélagsins um Bjöm Gunn- salnum Hótel Sögu þann 24. sept- degi til þess að ganga um sögu- laugsson. ember síðastliðinn, en daginn eftir, staði ijölskyldunnar, sem alla tíð þann 25. september, var 200 ára hefur búið í Reykjavík. Var síðan . Morgunblaðið/Bjarni (F.v.)Olöf Norðdal, Jóhannes Norðdal og Ingólfúr Bjarnason. (F.v.) Kristjana Pétursdóttir, Lúðvík Hjálmtýsson, Pétur Snæland og Ágústa (F.v.) Olivers Steinsson, Dr. Jón Bragi Bjarnason, Guðrún Norðdal og Salvör Pétursdóttir. Norðdal. t l Morgunblaðið/Sverrir Ellý Vilhjálmsdóttir, Þuriður Sigurðardóttir og Raggi Bjarna slógu í gegn á „Sagan endurtekin“. Hrafh Gunnlaugsson, kvikmyndagerðarmaður og dagskrárstjóri, Elfa Gísladóttir, leikkona, Jón Óttar Ragnarsson, stöðvarstjóri Stöðv- ar 2 og Edda Kristjánsdóttir, kona Hrafhs. Ólafúr Gaukur, hljómlistarmaður, Karólína Stefánsdóttir, eiginkona Sveins Sæmundssonar, Svanhildur Jakobsdóttir, söngkona, eiginkona Ólafs Gauks og Sveinn Sæmundsson, blaðafúlltrúi Flugleiða, voru meðal gesta á skemmtuninni. HOTEL SAGA 25 ára aftnælishátíð: „Sagan endurtekin“ Þeir sem saknað hafa gullaldar- tímans fyrir 25 ámm, geta tekið gleði sína á ný. Hótel Saga hefur tekið upp skemmtidagskrá í Súlnasal og er stemningin frá árun- um fyrir ’70 endurvakin með pompi og prakt. Dagskráin var frumflutt síðastliðið laugardagskvöld, Grettir Bjömsson lék á harmonikku og annaðist Ib Wessmans matseld, lambasteik með bemaise sósu sen var allra fínasti veislumatur á þein árum. Vinsælustu söngvarar þessí utíma, þau Raggi Bjama, Þuríðui Sigurðar og Ellý Vilhjálms tóki lagið við mikinn fögnuð og vai tvistað og tjúttað fram á rauð; nótt. Konráð Guðmundsson, hótelstjóri á Hótel Sögu, Sigmundur Ríkarðs- son, framkvæmdasíjóri og eiginkona hans Hildur Jónsdóttir, deildar- stjóri hjá Samvinnuferðum-Landsýn. — Ég vildi ekki ónáða þau. COSPER ®E1B- losoa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.