Morgunblaðið - 09.10.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.10.1988, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 Framleiðnisjóður landbúnaðarins: Bændur á gróður- eyðingarsvæðum fá betri samninga FRAMLEIÐNISJÓÐUR landbúnaðarins hefur kynnt sérstök tílboð til leign og kaupa fullvirðisréttar aldraðra sauðQárbænda og svo og bænda á landssvæðum þar sem talin þörf er á sérstökum að- gerðum til gróðurverndar. Bændur þessir fá hærri tilboð en al- mennt gOda ef þeir eru tilbúnir tO að gera samninga við Fram- leiðnisjóð fyrir 15. nóvember. Framkvæmdanefiid búvörusamninga stendur fyrir þessum tilboðum í þeim tOgangi að takmarka kinda- kjötsframleiðsluna og eru aðgerðimar kostaðar með fé sem ann- ars færi tO útflutningsbóta, en Framleiðnisjóður sér um fram- kvæmdina. Skáksalurinn í Borgarleikhúsinu. Morgunbiaðið/Bjami Heimsbikarmótið í skák: Fréttasendingar til tæplega hundrað aðila Allir láta vel að aðstöðunni, segir Páll Magnússon NÚ HAFA verið telfdar 5 umferðar á Heimsbikarmóti Stöðvar 2 í skák. Mótið hefúr vakið mikla athygli erlendis og fá nú tæplega hundrað aðilar reglulegar fréttir af mótinu. Um er að ræða Qöl- miðla og dálkahöfunda um skák en einnig er að finna í þessum hóp franskan skákklúbb. Meðlimir hans vetfa sér eina skák í hverri umferð og fylgjast með henni tíl loka. Mat á umsóknum gróðurvemd- artilboðsins fer fram í samráði við Landgræðslu ríkisins. Svæðin sem tilboðið nær til er Suðvesturland, frá Mýrasýslu til Vestur-Skafta- fellssýslu að báðum meðtöldum og EyjaQarðar- og Suður-Þingeyjar- sýsla. Boðnir eru tvenns konar samn- ingar. Annars vegar samningur um kaup eða leigu til 3ja ára, er gerður verði fyrir 15. nóvember næstkomandi. Hins vegar samn- ingur um kaup eða leigu til 2ja ára er skulu gerðir fyrir 1. apríl á næsta ári. Fyrri samningurinn er hagstæðari. Þar eru greiddar 4.000 krónur í förgunarbætur fyr- ir hveija kind og 8.500 til viðbótar fyrir hvert ærgildi ef um sölu er að ræða, samtals 12.500 krónur. LÖGREGLAN í Reykjavík sinnti 4574 útköOum vegna ýmissa mála í septembermánuði. Þá er ótalinn fjöldi mála sem upp komu við umferðareftirlit lög- reglumanna. 913 útkallanna tengjast ölvun. 460 umferðaró- höpp urðu, 23 þeirra með meiðslum. 76 ökumenn voru grunaðir um ölvun við akstur. 139 þjófhaðarmál voru kærð tO lögreglunnar í september. Lög- reglu bárust 15 kvartanir vegna hunda. Kvartanir vegna dýra eða verkefhi vegna slasaðra dýra voru 53 talsins. Tvisvar leituðu konur, sem sættu barsmíðum af hálfu sambýl- ismanns, til lögreglu og einu sinni misþyrmdi ölvaður maður bami á heimili sínu. Alls kom lögregla á einkaheimili vegna ölvunarástands eða hávaðá í um 400 skipti. 295 kærur bárust vegna ölvunar á al- mannafæri. 11 manns voru teknir ölvaðir úr strætisvögnum. Lög- reglan hafði afskipti af slagsmál- um ölvaðra manna 45 sinnum. 6 líkamsárásir voru kærðar, í einni þeirra var hnífí beitt. Ein nauðgun var kærð í septem- ber. Einn maður stytti sér aldur í Reykjavík í september. Lögreglu var kunnugt um eina tilraun til sjálfsvígs og þrír hótuðu að stytta sér aldur. Þjófnaðarmál skiptast í búðar- hnupl, 13 tilfelli, innbrot 66 talsins og aðra þjófnaði, sem voru 60. 39 sinnum aðstoðaði lögregla slökkvilið vegna eldsvoða. 63 sinn- um var tilkynnt um rúðubrot, í einu tilfelli voru brotnar 22 rúður. Rúmlega tíunda hvert verkefni lögreglumanna tengdist aðstoð við borgara. Til dæmis voru opnaðir Samningamir sem ellilífeyris- þegum stendur til boða em byggð- ir upp á svipaðan hátt og gróður- vemdarsamningamir. Þeir em í tvennu lagi og em hagstæðari ef menn geta gengið frá samningum strax. Gangi menn frá samningum um sölu fullvirðisréttar fyrir 15. nóvember fá þeir 4.000 í förgunar- bætur fyrir hveija kind og 7.500 krónur fyrir hvert ærgildi í full- virðisrétti, samtals 11.500 krónur. í fréttatilkynningu frá Upplýs- ingaþjónustu landbúnaðarins em tilboðin til elliiífeyrisþeganna met- in 40—80% hærri en áður hefur tíðkast. Jafnframt er bent á það að með búrekstrinum kunni fólk að skerða ellilífeyrinn og geti því verið tvöfalt hagræði af því að hætta búrekstrinum nú þegar þessir samningar séu í boði. 297 bílar og 38 íbúðir fyrir lykla- laust fólk og 13 sinnum flutti lög- regia fólk í hjólastólum milli húsa. Lögregla og sjúkralið vom tilkvödd vegna níu vinnuslysa, 23 umferðarslysa og 46 slysa sem bar að með öðmm hætti. I síðasttöldu tilvikunum var 13 sinnum um öl- vað fólk að ræða. Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 segir að allir láti mjög vel af aðstöðunni á skákstað. Raunar séu þeir á því að af þeim þremur heimsbikarmótum sem haldin hafa verið í ár sé þetta það langbest skipulagaða. Páll vitnar einnig í orð Kavalek framkvæmda- stjóra Stórmeistarasambandsins sem sagt hefur að þetta sé best skipulagða mótið og til fyrirmynd- ar hvað varðar aðstöðu keppenda á mótsstað. * Páll segir að aðsókn skákáhuga- manna á mótið hafí verið eins og þeir hafi vænst, raunar aðeins betri á fyrstu umferðimar. Að meðaltali hafí þetta verið um 250-300 manns á hveiju kvöldi. Einu hnökramir hingað til í framkvæmdinni var i fyrstu um- ferð er þrír af níu tölvuskjám féllu út. Belgískir tæknimenn sem fylgdu tölvubúnaðinum hingað réðu ekki við vandamálið og því var leitað til þeirra Friðriks Sig- urðssonar og Bjama Júlíussonar hjá Tölvumyndum hf. Kipptu þeir þessu vandamáli snarlega í liðinn. • í máli Páls kemur fram að er- fítt sé á þessari stundu að sjá hvemig fjárhagsdæmið kemur út fyrir Stöð 2. Hitt sé þó ljóst að stöðin muni hagnast mjög á því áliti sem hún fær af því að halda þetta mót. Stöðin sendir stöðugt út fréttaefni til ljölmargra sjón- varpsstöðva og nokkrar slíkar hafa sýnt því áhuga að kaupa hálftíma sjónvarpsþátt úm mótið. Páll segir að slíkur jiáttur muni verða fram- leiddur. Ur nógu efni sé að moða því þótt aðeins séu nokkrar 5-10 mínútna sendingar á dag frá móts- stað eru upptökuvélamar í gangi sex tíma á hveijum degi. Stöð 2 hefur legið undir nokk- urri gagnrýni fyrir að vera ekki með meira af skákskýringum af mótinu. Páll segir að erfítt sé að skýra skákir til hlýtar í jafnstutt- um sendingum og eru af mótinu en gripið hafí verið til þess ráðs að í lokaútsendingu á hveiju kvöldi velji Helgi Ólafsson eina skák og skýri haná nákvæmlega. Sjá skákskýringar á bls. Lögreglan í Reykjavík: A fimmta þúsund verkefim í september Um 900 verkefini tengd ölvun 54-55. Hugsanlegl að breyta skuldum lífvænlegra fyrirtækja í hlutafé - segir Sverrir Hermannsson bankastjóri Landsbankans „ÉG get vel hugsað mér að bankinn breytti skuldum lífvænlegra fyrirtækja í áhættufé og gerðist hluthafi í þeim á meðan þau kæmust fyrir vind. En ekki nema menn hefðu trú á þeim og hægt væri að hjálpa þeim þannig tíl lífs,“ sagði Sverrir Hermanns- son bankastjóri Landsbanka íslands þegar leitað var álits hans á þeim ummælum Þorvaldar Gylfasonar prófessors í grein sem hann nefndi „Skuldaskil" og birtist hér í blaðinu fyrir skömmu, þess efiíis að rétt gæti verið fyrir bankana að afskrifa hluta af skuldum skuldugra sjávarútvegsfyrirtækja. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra sagði vegna ummæla Þor- valdar að þetta mál væri ekki fallið til að gefa út um það al- mennar yfírlýsingar. Hann vildi þó ekki útiloka þann möguleika að bankar gæfu eftir skuldir sínar en stjómendur bankanna yrðu að ákveða slíkt eftir skoðun á ein- stökum tilvikum. Sverrir sagði að vel gæti komið til greina að afskrifa skuldir eða setja hluta þeirra til hliðar til að hjálpa fyrirtækjum, sem menn hefðu trú á að gætu spjarað sig, til að vinna sig út úr vanda. Hann tók það þó fram að vafasamt væri að ríkisbankar hefðu laga- heimildir til að afskrifa skuldir með þessum hætti. „Víst er það að bankamir hafa haft mikla einstefnu. Þeir líta bara á tryggingar og veð fyrir skuldum en hugsa minna um inn- viði fyrirtækisins, hvaða ábata- vonir em í rekstrinum og hvað gera á fyrir peningana. Þeir þurfa að hafa breiðari yfírsýn yfír hlut- ina þegar lífvænleg fyrirtæki eiga í hlut. Það er engu lagi likt hvað menn em eltir lengi með tapað mál. Annað hvort á að samþykkja orðinn hlut strax eða ef menn hefðu trú á mönnunum ætti að gefa þeim möguleika. Það mætti gera með víkjandi lánum, afskrift- um skulda eða með því að breyta hluta skulda í hlutafé," sagði Sverrir. Jón Sigurðsson sagði að ýmsar ábendingar Þorvaldar um eðli efnahagsvandans væm skynsam- legar. I grein hans væri til dæmis bent á að eðli vandans væri annað en áður vegna meiri skulda fyrir- tækjanna. Sagði Jón að í frysting- unni þyrfti öflugt hagræðingará- tak með sameiningu fyrirtækja og endurskipulagningu á fíárhag þeirra til að draga úr þörf þeirra fyrir hefðbundin úrraeði eins og gengisfellingu. „Það er einmitt Iqaminn í því sem nú er verið að gera, til dæmís með stofnun At- vinnutryggingarsjóðs sjávarút- vegsins," ságði viðskiparáðherra. Hann sagði að sjóðnum væri ætlað að breyta skammtímaskuld- um í lengri lán. Til að markmið um aukna hagkvæmni næðist fengju ekki önnur fyrirtæki fyrir- greiðslu nema þau sem hefðu rekstrargmndvöll og einnig yrðu sett ströng skilyrði um endurbæt- ur í rekstri. Ekki mætti nota sjóð- inn til að bjarga illa reknum fyrir- tækjum því með því væri aðeins verið að fresta vandanum. „Ég tal að athuganir Þorvaldar séu gagn-t legar og samlíking hans við skuldavanda þróunarlandanna er að mínu mati ekki alveg út í hött,“ sagði Jón.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.