Morgunblaðið - 09.10.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988
45
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
2. stýrimaður
óskast strax á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem
gerður er út á togveiðar.
Upplýsingar í símum 97-31143 og 97-31231.
Húsvörður
Röskur, reglusamur iðnaðarmaður óskast til
húsvörslu hjá opinberum aðila.
Iðnmenntun, t.d. rafvirkjun, pípulögn eða
smíði æskileg. Góð laun og ný íbúð á staðnum.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 9
og 15.
BfVETTVANGUR
STARFSM I Ð.LUN
Skólavörðustig 12, sími 623088.
Kennsla íheimilis-
fræði
Vegna forfalla vantar heimilisfræðikennara í
Öldutúnsskóla í Hafnarfirði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 50943
og fræðsluskirfstofan í síma 53444.
Skólafulltrúi
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraþjálfarar
Óskum að ráða:
★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara
samkomulagi.
★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989.
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða
yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014
alla virka daga frá kl. 8.00-16.00.
Sölumaður -
Véladeild
Viljum ráða áhugasaman og duglegan mann
til sölustarfa og tilheyrandi í véladeild. Starf-
ið er lifandi og fjölbreytt. Reynsla æskileg.
Heimsþekkt og viðurkennd merki.
Reglusemi, samviskusemi og ábyrgðartilfinn-
ing eru nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefur Valgeir Hallvarðs-
son, framkvæmdastjóri véladeildar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist til Heklu hf.
fyrir 22. október nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í véladeild
og hjá símaverði. Þau má fá send í pósti ef
óskað er.
H
HEKIAHF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Laugavegi 170-172,
125 Reykjavík.
GILDIHF
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Gildihf.,
Hótel Saga,
v/Hagatorg,
sími 29900.
Ræsting
- afleysingar
Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni
12, vantar starfskonu (-mann) til afleysinga
við ræstingu. Tilvalið fyrir þann sem vill skapa
sér aukatekjur.
Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkr-
unarforstjóra eða ræstingastjóra í síma
91-29133.
A
Tilsjónarmenn
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir körl-
um og konum til að veita börnum, unglingum
og fjölskyldum þeirra félagslegan stuðning.
Um er að ræða 4-8 stundir á viku að meðal-
tali. Boðið verður upp á námskeið fyrir vænt-
anlega tilsjónarmenn.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Nánari upplýsingar veitir atvinnumálafulltrúi
og félagsráðgjafar fjölskyldudeildar í síma
45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Ert þú sá rétti?
Okkur hjá Steinprýði vantar vinnufélaga sem
fyrst. Um er að ræða lagerstarf sem felst í
blöndun og pökkun á sementsefnum og einn-
ig er farið í smá snúningsferðir út í bæ.
Æskilegt væri að viðkomandi þekki inn á
múrverk eða eitthvað tengt því en ekki skil-
yrði.
Upplýsingar eru hjá Steinprýði hf. Stangarhyl
7, ekki í síma.
I| steinprýði
Verslunarstjóri
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Nýjabæ, Eiðistorgí,
vill ráða verslunarstjóra til starfa.
Leitað er að reglusömum og drífandi aðila
sem hefur reynslu í verslunarstörfum (ekki
verra ef reynsla væri á sviði bókaverslana)
og lipurð í allri framkomu.
Umsóknir og allar nánari upplýsingar fást á
skrifstofu okkar á Túngötu .5.
Launakjör samningsatriði. Fullur trúnaður.
Umsóknarfrestur er til 12. okt. nk.
Crl TÐNT TÓNSSON
RAÐGJÖF &RAÐNlNCARÞ]ONUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Mosfellsbær
-áhaldahús
Tækjamaður óskast til starfa hjá áhaldahúsi
Mosfellsbæjar. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna-
félags Mosfellsbæjar.
Upplýsingar gefnar í síma 666273 milli kl. 8
og 17.
Yfirverkstjóri Mosfellsbæjar.
NORDPLAN
Norræna stofnunin í skipulagsfræðum,
Skeppsholmen, Stockholm,
auglýsir lausa stöðu í tímabundið starf í 3
mán. og allt að 3 ár sem háskólalektor (hög-
skolelektor) í skipulagsfræðum (samhálls-
planering) með markmið VISTFRÆÐI og
UMHVERFISMÁL
Starfið er nátengt framhaldsmenntun Nord-
plan’s fyrir þá sem skipuleggja atvinnumál á
Norðurlöndum. Kennslan fer fram á dönsku,
norsku og sænsku.
Vinnan er fólgin í kennslu og uppeldisfræði-
starfi, eigin rannsóknum og stjórnun. Auk
þess ábyrgð á þróun vinnuaðferða til sam-
ræmingar á sviði vistfræða og umhverfis-
mála.
Til þess að teljast hæfur til starfsins er kraf-
ist vísindalegrar hæfni (kompetens) sem
menn hafa aflað sér í viðkomandi greinum
samkvæmt eftirtöldu:
- danskt licentiatpróf eða tilsvarandi hæfni
(kompetens) sem krafist er til að verða
háskólalektor í Danmörku.
- finnskt licentiatpróf eða tilsvarandi hæfni
(kompetens) sem krafist er til þess að
verða yfiraðstoðarmaður (överassistent) á
Finnlandi, eða
- hæfni (kompetens) sem krafist er af að-
stoðarkennara (amanuensis) í Noregi, eða
- sænskt doktorspróf eða tilsvarandi hæfni
(kompetens) sem krafist er til að verða
hákólalektor (högskolelektor) í Svíþjóð.
uppeldisfræðileg hæfni sem aflað er með
reynslu við kennslu og mikil starfsreynsla
við skipulagningu.
Þegar dæma skal um hæfni umsækjenda
verður lögð sérstök áhersla á kunnáttu í
uppeldisfræðum og reynslu í skipulagsfræð-
um.
Umsækjandi á að gefa stuttorða skýrslu um
vísindastörf, uppeldisstörf og önnur störf.
Skýrslur um þau vísindastörf sem umsækj-
andi vitnar til skulu afhentar í tveimur eintök-
um og í tveimur aðskildum en eins útlítandi
pökkum í síðasta lagi við lok umsóknartí-
mans.
Launin eru samkvæmt samkomulagi innan
sænskra kjarasamninga N23-N30 (149 524
- 235 395 í október 1988).
Þar að auki getur sá sem fær stöðuna og
flytur til Svíþjóðar haldið fyrri launum sínum
í sumum tilfellum og/eða fengið samþykkta
nýliðauppbót. Sá sem flytur með fjölskyldu
fær útlendingauppbót um ráðningartímann
4000 SEK/mán og styrk til að koma sér á
laggirnar 27000 DKR (ár 1988). Einhleypingur
fær helming þessara upphæða. Ennfremur
er greiddur flutningskostnaður eftir sam-
komulagi. Nánari upplýsingar gefur prófess-
or Gunnar Olsson, professor Sigrun Kaul og
Anja Porseby deildarstjóri, sími 8-246300.
Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi
31.10.1988 til:
NORDPLAN,
BOX1658,
S-111 86 STOCKHOLM,
SVERIGE.