Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 2. stýrimaður óskast strax á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerður er út á togveiðar. Upplýsingar í símum 97-31143 og 97-31231. Húsvörður Röskur, reglusamur iðnaðarmaður óskast til húsvörslu hjá opinberum aðila. Iðnmenntun, t.d. rafvirkjun, pípulögn eða smíði æskileg. Góð laun og ný íbúð á staðnum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 9 og 15. BfVETTVANGUR STARFSM I Ð.LUN Skólavörðustig 12, sími 623088. Kennsla íheimilis- fræði Vegna forfalla vantar heimilisfræðikennara í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 50943 og fræðsluskirfstofan í síma 53444. Skólafulltrúi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraþjálfarar Óskum að ráða: ★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Sölumaður - Véladeild Viljum ráða áhugasaman og duglegan mann til sölustarfa og tilheyrandi í véladeild. Starf- ið er lifandi og fjölbreytt. Reynsla æskileg. Heimsþekkt og viðurkennd merki. Reglusemi, samviskusemi og ábyrgðartilfinn- ing eru nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Valgeir Hallvarðs- son, framkvæmdastjóri véladeildar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Heklu hf. fyrir 22. október nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í véladeild og hjá símaverði. Þau má fá send í pósti ef óskað er. H HEKIAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Laugavegi 170-172, 125 Reykjavík. GILDIHF Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Gildihf., Hótel Saga, v/Hagatorg, sími 29900. Ræsting - afleysingar Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni 12, vantar starfskonu (-mann) til afleysinga við ræstingu. Tilvalið fyrir þann sem vill skapa sér aukatekjur. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkr- unarforstjóra eða ræstingastjóra í síma 91-29133. A Tilsjónarmenn Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir körl- um og konum til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra félagslegan stuðning. Um er að ræða 4-8 stundir á viku að meðal- tali. Boðið verður upp á námskeið fyrir vænt- anlega tilsjónarmenn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir atvinnumálafulltrúi og félagsráðgjafar fjölskyldudeildar í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Ert þú sá rétti? Okkur hjá Steinprýði vantar vinnufélaga sem fyrst. Um er að ræða lagerstarf sem felst í blöndun og pökkun á sementsefnum og einn- ig er farið í smá snúningsferðir út í bæ. Æskilegt væri að viðkomandi þekki inn á múrverk eða eitthvað tengt því en ekki skil- yrði. Upplýsingar eru hjá Steinprýði hf. Stangarhyl 7, ekki í síma. I| steinprýði Verslunarstjóri Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Nýjabæ, Eiðistorgí, vill ráða verslunarstjóra til starfa. Leitað er að reglusömum og drífandi aðila sem hefur reynslu í verslunarstörfum (ekki verra ef reynsla væri á sviði bókaverslana) og lipurð í allri framkomu. Umsóknir og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar á Túngötu .5. Launakjör samningsatriði. Fullur trúnaður. Umsóknarfrestur er til 12. okt. nk. Crl TÐNT TÓNSSON RAÐGJÖF &RAÐNlNCARÞ]ONUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Mosfellsbær -áhaldahús Tækjamaður óskast til starfa hjá áhaldahúsi Mosfellsbæjar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Mosfellsbæjar. Upplýsingar gefnar í síma 666273 milli kl. 8 og 17. Yfirverkstjóri Mosfellsbæjar. NORDPLAN Norræna stofnunin í skipulagsfræðum, Skeppsholmen, Stockholm, auglýsir lausa stöðu í tímabundið starf í 3 mán. og allt að 3 ár sem háskólalektor (hög- skolelektor) í skipulagsfræðum (samhálls- planering) með markmið VISTFRÆÐI og UMHVERFISMÁL Starfið er nátengt framhaldsmenntun Nord- plan’s fyrir þá sem skipuleggja atvinnumál á Norðurlöndum. Kennslan fer fram á dönsku, norsku og sænsku. Vinnan er fólgin í kennslu og uppeldisfræði- starfi, eigin rannsóknum og stjórnun. Auk þess ábyrgð á þróun vinnuaðferða til sam- ræmingar á sviði vistfræða og umhverfis- mála. Til þess að teljast hæfur til starfsins er kraf- ist vísindalegrar hæfni (kompetens) sem menn hafa aflað sér í viðkomandi greinum samkvæmt eftirtöldu: - danskt licentiatpróf eða tilsvarandi hæfni (kompetens) sem krafist er til að verða háskólalektor í Danmörku. - finnskt licentiatpróf eða tilsvarandi hæfni (kompetens) sem krafist er til þess að verða yfiraðstoðarmaður (överassistent) á Finnlandi, eða - hæfni (kompetens) sem krafist er af að- stoðarkennara (amanuensis) í Noregi, eða - sænskt doktorspróf eða tilsvarandi hæfni (kompetens) sem krafist er til að verða hákólalektor (högskolelektor) í Svíþjóð. uppeldisfræðileg hæfni sem aflað er með reynslu við kennslu og mikil starfsreynsla við skipulagningu. Þegar dæma skal um hæfni umsækjenda verður lögð sérstök áhersla á kunnáttu í uppeldisfræðum og reynslu í skipulagsfræð- um. Umsækjandi á að gefa stuttorða skýrslu um vísindastörf, uppeldisstörf og önnur störf. Skýrslur um þau vísindastörf sem umsækj- andi vitnar til skulu afhentar í tveimur eintök- um og í tveimur aðskildum en eins útlítandi pökkum í síðasta lagi við lok umsóknartí- mans. Launin eru samkvæmt samkomulagi innan sænskra kjarasamninga N23-N30 (149 524 - 235 395 í október 1988). Þar að auki getur sá sem fær stöðuna og flytur til Svíþjóðar haldið fyrri launum sínum í sumum tilfellum og/eða fengið samþykkta nýliðauppbót. Sá sem flytur með fjölskyldu fær útlendingauppbót um ráðningartímann 4000 SEK/mán og styrk til að koma sér á laggirnar 27000 DKR (ár 1988). Einhleypingur fær helming þessara upphæða. Ennfremur er greiddur flutningskostnaður eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar gefur prófess- or Gunnar Olsson, professor Sigrun Kaul og Anja Porseby deildarstjóri, sími 8-246300. Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi 31.10.1988 til: NORDPLAN, BOX1658, S-111 86 STOCKHOLM, SVERIGE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.