Morgunblaðið - 23.10.1988, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.10.1988, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 33 Gjöftil Víðimýrarsafiiaðar Lars Hansen Lars Hansen dýralæknir físksjúkdóma LARS Hansen dýralæknir hefur verið settur dýralæknir Ssksjúk- dóma frá 1. september siðastlið- inn i eins árs leyfi Árna Sv. Mat- hiesen. Árni hefiir tekið til starfa sem framkvæmdastjóri nýstofii- aðs fiskeldisfyrirtækis, Faxalax hf., sem verður með sjókviaeldi við Reykjanes. Lars nam dýralækningar í Kaup- mannahöfn og lauk prófi í árslok 1984 og lærði síðar fisksjúkdóma- fræði í Skotlandi. Hann hefur starf- að við afleysingar héraðsdýralækna og sem deildarstjóri í útibúi Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins i Neskaupstað. Síðastliðið ár hefur hann starfað sem aðstoðardýra- læknir fisksjúkdóma með Áma Sv. Mathiesen. Lars er þrítugur að aldri, ókvæntur. Fyrirlestr- ar um eld- fjallafræði GEORGE Walker, prófessor í eldflallafræði við Hawaii- háskóla, heldur fyrirlestur klukkan 14 á sunnudag í Odda, stofu 101, og annan fyrirlestur á miðvikudagskvöldið 26. októ- ber klukkan 20, á sama stað. Walker verður veitt heiðurs- doktorsnafiibót við útskrift í Háskóla íslands í dag, laugar- dag. í fyrri fyrirlestrinum heldur Walker tvö erindi sem nefnast: EldQallafræði heita reitsins á Hawaii-eyjum, og Eldfjallafræði Taupo-eldstöðvarinnar á Nýja Sjál- andi. í fyrirlestrinum á miðvikudags- kvöld heldur Walker einnig tvö erindi: Nýjar athuganir á hraun- lögum, og Ráðgátan um flikru- berg. Fyrirlestramir verða haldnir á ensku. George Walker vann brautryðj- endastarf í kortlagningu og rann- sóknum á jarðfræði Austurlands á 6. og 7. áratugnum. Surtseyjargos- ið vakti áhuga hans á eldfjalla- fræði og hann er nú einn virtasti vísindamaður heims á því sviði. VÍÐIMÝRARSÖFNUÐI hefur bo- rist gjöf frá frá Þorgrími Jóns- syni frá Ytri-Húsabakka f Skaga- firði, en hann lést 2. maf 1986 og var jarðsettur f Víðimýrarkirkju- garði. Gjöfina gaf hann til minn- ingar um móður sfna, Filippíu Konráðsdóttur, sem andaðist 13. mars 1919 og hvfiir f Víðimýrar- kirkjugarði. Þorgrímur Jónsson, sem var fæddur 18. september 1914, gaf Víðimýrarsöfnuði spariskírteini ríkissjóðs að nafnverði 375 þúsund krónur. í gjafabréfí óskar hann eftir að fénu verði varið til kirkjubygging- ar í Víðimýrarsókn, en spariskírtein- in verða ekki tekin til notkunar fyrr enþaufallatilinnlausnarárið2000. I bréfi sem Morgunblaðinu hefur borist frá Gunnari Gunnarssyni, formanni Sóknamefndar Víðimýrar- sóknar, eru færðar dýrar þakkir fyr- ir gjöf þessa. o ~cr TOYOTA VETRARSKOÐUN Nú er tækifærið fyrir Toyota eigendur að láta okkur gera allt klárt fyrir frosthörkurnar! Þjónustuaðilar Toyota um allt land eru tilbúnir að taka á móti þér! Fast gjald kr. 6.082*. - Innifalið: 11 Mótorþvottur ® Skipt um kerti ® Skipt um platínur (ekki EFi - TCCS) Skipt um bensfnsíu (ekki EFi) Skipt um loftsíu ® Ath. blöndung (ekki EFi) ® Mótorstilling a ® ® Ath. viftureim ® Mæla hleöslu ® Hreinsa og smyrja rafgeymispóla ® Ath. þurrkur og rúöu- sprautur og setja á ísvara ® Ath. öll Ijós ® Ljósastilling ® Mæla frostþol kælivökva * Gildir frá 1. okt. til 20. des. ® Bætt á frostlegi ® Ath. fjaörabúnað, stýrisbúnaö, virkni hemla og púströr ® Stilla kúplingu ® Smyrja hurðarlæsingar og lamir ® Mæla og jafna loft í dekkjum ® Ath. oltu á vél, gírkassa og drifum ® Bera sílikon á þéttikanta B Reynsluakstur TOYOTA Gunnar Asgeirsson hf. . .SUÐURLANDSBRAUT 16...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.