Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 í DAG er fimmtudagur 27. október, sem er 301. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.19 og síðdegisflóð kl. 19.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.55 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 2.51. (Almanak Háskóla íslands.) En oss hefur Guð opin- berað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs (1. Kor. 2, 10.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 aðeins, & óreiða, 6 heimshlutí, 7 kind, 8 veitír afnot, 11 hita, 12 mál, 14 knrldýr, 16 tvistrar. LÓÐRÉTT: - 1 uppstökk, 2 skott- ið, 8 tæða, 4 guð, 7 heiður, 9 sund, 10 sigaði, 13 þreytu, 15 sérhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hótaði, 6 au, 6 impr- ar, 9 mús, 10 fa, 11 si., 12 mis, 13 kara, 17 rakkar. LÓÐRÉTT: — 1 heimskur, 2 taps, 3 aur, 4 iðrast, 7 múla, 8 afi, 12 makk, 14 rak, 16 aa. FRÉTTIR KVIKASILFURSSÚLAN skreið hiður fyrir frost- mark hér í bænum í fyrri- nótt, minus eitt stig. Við grasrót var 8 stiga frost. Mest frost á láglendi um nóttina var á Hólum í Dýra- firði, 4 stig, en uppi á há- lendinu 5 stig. hvergi var teljandi úrkoma um nótt- ina. Ekki sá til sólar hér í bænum i fyrradag. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an að veður færi hægt kóln- andi. ÞENNAN dag árið 1674 lést sálmaskáldið Hallgrímur Pét- ursson. NÝ FRÍMERKI. Fimmtu- daginn 3. nóvember koma út ný frímerki segir í tilk. frá Póst- og símamálastofnun. í fyrsta lagi kemur út 19 króna ftímerki og er það tileinkað heilbrigðismálum. Þess er nú minnst að 40 ár eru liðin frá stofnun Alþjóðaheilbrigð- isstofnunarinnar. Þann sama dag koma svo út jólafrí- merkin í ár. Að þessu sinni sýna þau fískimenn að störf- um á höfum úti. Lærisveinar Krists voru fiskimenn og ísl. sjómenn hafa um mörg jól þurft að vera við störf á hafi úti §arri ástvinum sínum, segir í tilk. Póst- og síma- málastjómar um jólafrímerk- in. Þau teiknaði Kjartan Guðjónsson listmálari. Eru frímerkin f verðgildunum 19 og 24 krónur. VERSLUNARMANNA- FÉL. Hafharfjarðar ætiar að minnast 60 ára afmælis síns nk. laugardag f Gaflinum við Reykjanesbraut. Verður efnt tii kaffisamsætis fyrir félagsmenn og gesti þeirra kl. 15. Félagssvæðið er Hafn- arfjörður, Garðabær og Bessastaðahreppur. Formað- ur Verslunarmannafél. Hafn- arfyarðar er Friðrik Jónsson. GEÐHJÁLP, sem er félag fólks með geðræn vandamál, aðstandenda þeirra og áhuga- fóiks, efnir til fyrirlestrar í geðdeild Landspítalans í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son prestur í Njarðvíkum flyt- ur fyrirlestur sem hann nefn- in Streita og áhrif hennar á fjölskylduna. Fyrirlesturinn er öllum opinn. HÚNVETNINGAFÉL. ætl- ar að spila félagsvist nk. laug- ardag 29. þ.m. í félagsheimili sínu, Húnabúð, Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. Spilaverðiaun verða veitt og kaffi borið fram. ÍSAFJÖiœUR. Vestur á ísafirði er Jón Benediktsson læknir tekinn til starfa sem heilsugæslulæknir en hann hlaut skipun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins undir lok september. FÉLAGSSTARF eldri borgara í Kópavogi. Annað kvöld, föstudag, verður í sam- komuhúsi bæjarins Jótlands- kvöld kl. 20.30. Verða sýndar litskyggnur úr Jótlandsför- inni í sumar og sagt frá henni. Hún var farin á vegum „Ældre til höjskole í udland- et“. Um leið verður kynnt samskonar ferð á sömu slóð- ir, sem fyrirhuguð er næsta FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag, í Goðheimum, Sigtúni 3. Frjáls spila- mennska verður kl. 14. Spilað hálfkort kl. 19.30 og dansað kl. 21. SKIPIN RE YKJA VÍ KURHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Vigri til veiða. Hekla fór í strand- ferð og Tintó á ströndina. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom úr leið- angri. í gær kom togarinn Snorri Sturluson inn til lönd- unar. Á ströndina fróu Stapa- fell og Kyndill. Til útlanda fóru Mánafoss og Eyrar- foss. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. sumar. Ólafiir Ragnar Grímiaon, Q&rmÁlarAúherra: — Og þetta er engnm öðrum að kenna en Þorsteini... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. október til 27. október, aö báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholte Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru iokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeilauvemdaratöA Reykjavfkur ó þriðjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírtaini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýslngar. Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar mlövikudag kl. 18-19. Þess ó mllli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kt. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauða krosa húsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum oq unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persónul. vandamála. S. 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LögfraaðiaAstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir aimenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamélið, Síðu- múla 3—S, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681516 (símsvari) Kynningarfundir í Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfklaútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands ög meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 é 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17658 og 15659 kHz. Í8lenskur tlmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsino: Kl. 13—19 aila daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftaii: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- prtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amt8bókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mónud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Vlö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. U8ta8afn íolands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm8safn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvaiastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. KIRKJUR Hailgrfmakirkja er opin frá kl. 10 til 18 alla daga nema mónudaga. Turninn opinn ó sama tíma. Landakotsskirkja er opin fró kl. 8 til 18.45. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfollssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.