Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
í DAG er fimmtudagur 27.
október, sem er 301. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 7.19 og
síðdegisflóð kl. 19.42. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.55 og
sólarlag kl. 17.27. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.12 og tunglið er í suðri
kl. 2.51. (Almanak Háskóla
íslands.)
En oss hefur Guð opin- berað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs (1. Kor. 2, 10.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 aðeins, & óreiða, 6
heimshlutí, 7 kind, 8 veitír afnot,
11 hita, 12 mál, 14 knrldýr, 16
tvistrar.
LÓÐRÉTT: - 1 uppstökk, 2 skott-
ið, 8 tæða, 4 guð, 7 heiður, 9 sund,
10 sigaði, 13 þreytu, 15 sérhyóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hótaði, 6 au, 6 impr-
ar, 9 mús, 10 fa, 11 si., 12 mis,
13 kara, 17 rakkar.
LÓÐRÉTT: — 1 heimskur, 2 taps,
3 aur, 4 iðrast, 7 múla, 8 afi, 12
makk, 14 rak, 16 aa.
FRÉTTIR
KVIKASILFURSSÚLAN
skreið hiður fyrir frost-
mark hér í bænum í fyrri-
nótt, minus eitt stig. Við
grasrót var 8 stiga frost.
Mest frost á láglendi um
nóttina var á Hólum í Dýra-
firði, 4 stig, en uppi á há-
lendinu 5 stig. hvergi var
teljandi úrkoma um nótt-
ina. Ekki sá til sólar hér í
bænum i fyrradag. í spár-
inngangi sagði Veðurstof-
an að veður færi hægt kóln-
andi.
ÞENNAN dag árið 1674 lést
sálmaskáldið Hallgrímur Pét-
ursson.
NÝ FRÍMERKI. Fimmtu-
daginn 3. nóvember koma út
ný frímerki segir í tilk. frá
Póst- og símamálastofnun. í
fyrsta lagi kemur út 19 króna
ftímerki og er það tileinkað
heilbrigðismálum. Þess er
nú minnst að 40 ár eru liðin
frá stofnun Alþjóðaheilbrigð-
isstofnunarinnar. Þann sama
dag koma svo út jólafrí-
merkin í ár. Að þessu sinni
sýna þau fískimenn að störf-
um á höfum úti. Lærisveinar
Krists voru fiskimenn og ísl.
sjómenn hafa um mörg jól
þurft að vera við störf á hafi
úti §arri ástvinum sínum,
segir í tilk. Póst- og síma-
málastjómar um jólafrímerk-
in. Þau teiknaði Kjartan
Guðjónsson listmálari. Eru
frímerkin f verðgildunum 19
og 24 krónur.
VERSLUNARMANNA-
FÉL. Hafharfjarðar ætiar
að minnast 60 ára afmælis
síns nk. laugardag f Gaflinum
við Reykjanesbraut. Verður
efnt tii kaffisamsætis fyrir
félagsmenn og gesti þeirra
kl. 15. Félagssvæðið er Hafn-
arfjörður, Garðabær og
Bessastaðahreppur. Formað-
ur Verslunarmannafél. Hafn-
arfyarðar er Friðrik Jónsson.
GEÐHJÁLP, sem er félag
fólks með geðræn vandamál,
aðstandenda þeirra og áhuga-
fóiks, efnir til fyrirlestrar í
geðdeild Landspítalans í
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Sr. Þorvaldur Karl Helga-
son prestur í Njarðvíkum flyt-
ur fyrirlestur sem hann nefn-
in Streita og áhrif hennar á
fjölskylduna. Fyrirlesturinn
er öllum opinn.
HÚNVETNINGAFÉL. ætl-
ar að spila félagsvist nk. laug-
ardag 29. þ.m. í félagsheimili
sínu, Húnabúð, Skeifunni 17
og verður byijað að spila kl.
14. Spilaverðiaun verða veitt
og kaffi borið fram.
ÍSAFJÖiœUR. Vestur á
ísafirði er Jón Benediktsson
læknir tekinn til starfa sem
heilsugæslulæknir en hann
hlaut skipun heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins
undir lok september.
FÉLAGSSTARF eldri
borgara í Kópavogi. Annað
kvöld, föstudag, verður í sam-
komuhúsi bæjarins Jótlands-
kvöld kl. 20.30. Verða sýndar
litskyggnur úr Jótlandsför-
inni í sumar og sagt frá
henni. Hún var farin á vegum
„Ældre til höjskole í udland-
et“. Um leið verður kynnt
samskonar ferð á sömu slóð-
ir, sem fyrirhuguð er næsta
FÉLAG eldri borgara hefur
opið hús í dag, í Goðheimum,
Sigtúni 3. Frjáls spila-
mennska verður kl. 14. Spilað
hálfkort kl. 19.30 og dansað
kl. 21.
SKIPIN
RE YKJA VÍ KURHÖFN: í
fyrradag hélt togarinn Vigri
til veiða. Hekla fór í strand-
ferð og Tintó á ströndina.
Hafrannsóknaskipið Árni
Friðriksson kom úr leið-
angri. í gær kom togarinn
Snorri Sturluson inn til lönd-
unar. Á ströndina fróu Stapa-
fell og Kyndill. Til útlanda
fóru Mánafoss og Eyrar-
foss.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
sumar.
Ólafiir Ragnar Grímiaon, Q&rmÁlarAúherra:
— Og þetta er engnm öðrum að kenna en Þorsteini...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. október til 27. október, aö báðum
dögum meðtöldum, er í Breiðholte Apóteki. Auk þess
er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla virka daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru iokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í HeilauvemdaratöA Reykjavfkur ó þriðjudögum ki.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírtaini.
Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýslngar.
Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar mlövikudag kl. 18-19. Þess ó mllli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kt. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Rauða krosa húsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum oq
unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra
heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa
persónul. vandamála. S. 62226. Barna og unglingasími
622260, mánudaga og föstudaga 15—18.
LögfraaðiaAstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
aimenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamélið, Síðu-
múla 3—S, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
681516 (símsvari) Kynningarfundir í Slðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfrœðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar rfklaútvarpslns á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands ög meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 é 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17658 og 15659 kHz.
Í8lenskur tlmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsino: Kl.
13—19 aila daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftaii: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
prtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishór-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
Þjóðminja8afnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amt8bókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mónud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Vlö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september kl. 10—18.
U8ta8afn íolands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfm8safn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveðinn tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11 til 17.
Kjarvaiastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
KIRKJUR
Hailgrfmakirkja er opin frá kl. 10 til 18 alla daga nema
mónudaga. Turninn opinn ó sama tíma.
Landakotsskirkja er opin fró kl. 8 til 18.45.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opiö í böö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl.
7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfollssveit: Opin mónudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
\