Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fáskrúðsfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins. Upplýsingar í símum 91-83033 og 97-51136. Sjúkrahúsið íBolungarvík Lausar eru eftirfarandi stöður við sjúkrahúsið í Bolungavík: A. Staða hjúkrunarfræðings. B. Staða sjúkraliða. Upplýsingar um störfin gefur bæjarstjórinn í Bolungarvík, Ólafur Kristjánsson, í síma 94-7113. Stjórn sjúkrahúss Bolungarvíkur. Keflavík - Njarðvík Vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Brynjólfurhf., sími 14666.
Veitingahúsið Skálavík, Bolungarvík Staða framkvæmdastjóra við veitingahúsið Skálavík er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri Bolungarvíkur, Ólafur Kristjánsson, í síma 94-7113. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skilað til bæjarskrifstofunnar, Bolung- arvík, fyrir 7. nóvember 1988. Bæjarstjórinn.
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Allar tegundir vinnu koma til greina. Upplýsingar í síma 30594.
ábérei
Tempoprent Vantar vanan starfsmann í heilsdags-, hluta- starf eða í aukavinnu. Upplýsingar í síma 72502.
raðcjqf oc raðnincar Viltu sjá um mötuneyti? Þjónustufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða vanan starfsmann til að annast morgunkaffi, síðdegiskaffi og léttan hádegisverð fyrir u.þ.b. 40 manns. Viðkomandi fær aðstoð í hádeginu. Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099, opiðfrákl. 9.00-15.00.
Fertugur vélfræðingur óskar eftir vel launaðri vinnu í landi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Margt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 688445. ptogpts&Iit&tö Metsölubloð á hvetjum degi!
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tiíboð — útboð
EIMSKIP
*
Utboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð-
um í flutninga á landi árið 1989. Útboðið nær
til eftirfarandi verkefna:
- Flutningur á gámum á höfuðborgarsvæð-
inu og til og frá stöðum úti á landi.
- Flutningur á lausavöru á höfuðborgar-
svæðinu og utan þess.
- Flutningur á pósti til og frá Sundahöfn.
- Flutningur á vögnum fyrir ms. Herjólf
milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur.
- Flutningur á salti til og frá saltgeymslu
Eimsalts í Hafnarfirði.
- Flutningur á sorpi frá vörugeymslum
Eimskips í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent gegn 5000.- kr.
greiðsiu á Verkfræðistofu Stefáns Ólafsson-
ar hf., Borgartúni 20, Reykjavík og þangað
skulu tilboð berast eigi síðar en 4. nóvember
1988, kl. 12.00.
VERKnueoirrorA
\ A 1 I 8TSTANSÓUtf»SOHAJIHr. FA».
KMOAimXM IM RTVKJAV* lUKMtlWI
óskast keypt
Repromaster
óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 72502.
Hugbúnaður og/eða
tölvufyrirtæki
óskast til. kaups.
Er með hugmyndir, erlend sa'mbönd og
stjórnunarþekkingu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Traustur - 14204“ fyrir 01.11.
Kvóti
Viijum kaupa þorskkvóta.
Upplýsingar í símum 94-4913, 94-4914 og
94-3983 eftir kl. 19.00.
Álftfirðingurhf.,
Súðavík
I tifsöiu I
Snyrtivöruverslun
Snyrtivöruverslunin Róma í Glæsibæ (Álfheim-
um 74) er til sölu. Laus frá 1. nóvember nk.
Nánari upplýsingar veitir Sævar Þ. Sigur-
geirsson, lögg. endursk., Suðurlandsbraut
20, Rvík, sími 686899.
Bakarítil sölu
Um er að ræða vélar og tæki í verksmiðju
þrotabús Ragnars bakarís hf., Keflavík, ásamt
innréttingum og tækjum í þrem sölubúðum í
Keflavík, Njarðvík og á Keflavíkurflugvelli.
Ingi H. Sigurðsson hdl.,
Vatnsnesvegi 14, Keflavík,
sími 92-14142.
atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði
Ca 50 fm verslunarhúsnæði til leigu á
Njálsgötu 1.
Upplýsingar í síma 14771 eftir kl. 18.00 á
kvöldin.
húsnæði í boði
Húsnæði við Laugaveg
Skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 26.
Miklir möguleikar. Bílastæði.
Upplýsingar á staðnum og í síma 13300.
(Sigurður).
L
þjönusta
Dómkirkjusókn
Fótsnyrting fyrir aldrað fólk í söfnuðinum er
á þriðjudögum kl. 13-15 í Tjarnargötu 35,
gengið inn að austanverðu. Ástdís Guðjóns-
dóttir tekur á móti pöntunum í síma 13667.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar.
| fundir — mannfagnaðir \
Aðalfundur Framsóknar-
félags Reykjavíkur
verður haldinn í kvöld fimmtu-
daginn 27. október kl. 20.30 í
Nóatúni 21.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stjórnmálaviðhorfið:
Finnur Ingólfsson, varaal-
þingismaður. stjómjn
F!SK
TÆnJI# fagfelag
mKJMw i
FISKJÐNAÐARINS
Fundur
Fiskiðn heldur fund á Hótel Sögu, nýbygg-
ingu 2. hæð, fundarsalur B, laugardaginn 29.
október nk. kl. 13.
Fundarefni: Stöðvun á fjölgun fiskvinnslu-
stöðva. Finnbogi Alfreðsson, framkvæmda-
stjóri Framleiðni.
Afkomuútreikningar Þjóðhagsstofnunar.
Benedikt Valsson, hagfræðingur hjá Þjóð-
hagsstofnun.
Þátttökugjald er kr. 800, kaffi og meðlæti
innifalið.
Fiskiðn býður alla þá, sem áhuga hafa á ofan-
greindum málefnum velkomna á fundinn.