Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fáskrúðsfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins. Upplýsingar í símum 91-83033 og 97-51136. Sjúkrahúsið íBolungarvík Lausar eru eftirfarandi stöður við sjúkrahúsið í Bolungavík: A. Staða hjúkrunarfræðings. B. Staða sjúkraliða. Upplýsingar um störfin gefur bæjarstjórinn í Bolungarvík, Ólafur Kristjánsson, í síma 94-7113. Stjórn sjúkrahúss Bolungarvíkur. Keflavík - Njarðvík Vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Brynjólfurhf., sími 14666. Veitingahúsið Skálavík, Bolungarvík Staða framkvæmdastjóra við veitingahúsið Skálavík er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri Bolungarvíkur, Ólafur Kristjánsson, í síma 94-7113. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skilað til bæjarskrifstofunnar, Bolung- arvík, fyrir 7. nóvember 1988. Bæjarstjórinn. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Allar tegundir vinnu koma til greina. Upplýsingar í síma 30594. ábérei Tempoprent Vantar vanan starfsmann í heilsdags-, hluta- starf eða í aukavinnu. Upplýsingar í síma 72502. raðcjqf oc raðnincar Viltu sjá um mötuneyti? Þjónustufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða vanan starfsmann til að annast morgunkaffi, síðdegiskaffi og léttan hádegisverð fyrir u.þ.b. 40 manns. Viðkomandi fær aðstoð í hádeginu. Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099, opiðfrákl. 9.00-15.00. Fertugur vélfræðingur óskar eftir vel launaðri vinnu í landi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Margt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 688445. ptogpts&Iit&tö Metsölubloð á hvetjum degi! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tiíboð — útboð EIMSKIP * Utboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í flutninga á landi árið 1989. Útboðið nær til eftirfarandi verkefna: - Flutningur á gámum á höfuðborgarsvæð- inu og til og frá stöðum úti á landi. - Flutningur á lausavöru á höfuðborgar- svæðinu og utan þess. - Flutningur á pósti til og frá Sundahöfn. - Flutningur á vögnum fyrir ms. Herjólf milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur. - Flutningur á salti til og frá saltgeymslu Eimsalts í Hafnarfirði. - Flutningur á sorpi frá vörugeymslum Eimskips í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent gegn 5000.- kr. greiðsiu á Verkfræðistofu Stefáns Ólafsson- ar hf., Borgartúni 20, Reykjavík og þangað skulu tilboð berast eigi síðar en 4. nóvember 1988, kl. 12.00. VERKnueoirrorA \ A 1 I 8TSTANSÓUtf»SOHAJIHr. FA». KMOAimXM IM RTVKJAV* lUKMtlWI óskast keypt Repromaster óskast til kaups. Upplýsingar í síma 72502. Hugbúnaður og/eða tölvufyrirtæki óskast til. kaups. Er með hugmyndir, erlend sa'mbönd og stjórnunarþekkingu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Traustur - 14204“ fyrir 01.11. Kvóti Viijum kaupa þorskkvóta. Upplýsingar í símum 94-4913, 94-4914 og 94-3983 eftir kl. 19.00. Álftfirðingurhf., Súðavík I tifsöiu I Snyrtivöruverslun Snyrtivöruverslunin Róma í Glæsibæ (Álfheim- um 74) er til sölu. Laus frá 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Sævar Þ. Sigur- geirsson, lögg. endursk., Suðurlandsbraut 20, Rvík, sími 686899. Bakarítil sölu Um er að ræða vélar og tæki í verksmiðju þrotabús Ragnars bakarís hf., Keflavík, ásamt innréttingum og tækjum í þrem sölubúðum í Keflavík, Njarðvík og á Keflavíkurflugvelli. Ingi H. Sigurðsson hdl., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92-14142. atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði Ca 50 fm verslunarhúsnæði til leigu á Njálsgötu 1. Upplýsingar í síma 14771 eftir kl. 18.00 á kvöldin. húsnæði í boði Húsnæði við Laugaveg Skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 26. Miklir möguleikar. Bílastæði. Upplýsingar á staðnum og í síma 13300. (Sigurður). L þjönusta Dómkirkjusókn Fótsnyrting fyrir aldrað fólk í söfnuðinum er á þriðjudögum kl. 13-15 í Tjarnargötu 35, gengið inn að austanverðu. Ástdís Guðjóns- dóttir tekur á móti pöntunum í síma 13667. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. | fundir — mannfagnaðir \ Aðalfundur Framsóknar- félags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld fimmtu- daginn 27. október kl. 20.30 í Nóatúni 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Finnur Ingólfsson, varaal- þingismaður. stjómjn F!SK TÆnJI# fagfelag mKJMw i FISKJÐNAÐARINS Fundur Fiskiðn heldur fund á Hótel Sögu, nýbygg- ingu 2. hæð, fundarsalur B, laugardaginn 29. október nk. kl. 13. Fundarefni: Stöðvun á fjölgun fiskvinnslu- stöðva. Finnbogi Alfreðsson, framkvæmda- stjóri Framleiðni. Afkomuútreikningar Þjóðhagsstofnunar. Benedikt Valsson, hagfræðingur hjá Þjóð- hagsstofnun. Þátttökugjald er kr. 800, kaffi og meðlæti innifalið. Fiskiðn býður alla þá, sem áhuga hafa á ofan- greindum málefnum velkomna á fundinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.