Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 19 Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn með 16 tegundum af Mueller’s pasta Með Mueller's pasta fær sköpunargleði þín í matargerð notið sín að fullu. Mueller‘s pasta er svo fjölbreytt og þægilegt í matreiðslu, að það er varla til sá réttur, þar sem Mueller's pasta á ekki við. Með Mueller‘s pasta getur þú komið virkilega á óvart. FORRÉTTUR MEÐ MUELLER‘S PASTA Við mælum sérstaklega með lit- ríku Twist trio og Ruffle trio í salatið eða í jógúrtsósu með fersku grænmetissalati. Svo getur þú haft Mueller‘s pasta í eftirlætis forréttinum þínum. AÐALRÉTTUR MEÐ MUELLER‘S PASTA Bolognese-sósu eða eggjanúðlur fylltar með ýsu í hvítlaukssósu? Mueller‘s pasta er líka afbragðs með- læti með öllum mat, hvort sem það er kjöt, fiskur eða kjúklingur. Margir eru farnir að nota Mueller‘s pasta í staðinn fyrir kartöfl- ur og hrísgrjón. EFTIRRÉTTUR MEÐ MUELLER‘S PASTA Mueller‘s pasta er létt í maga og auð melt og því tilvalið í eftirréttinn, t.d. í apríkósueftirrétt í formi eða í djúpsteikt ferskjuravioli. Möguleikarnir eru nánast óþrjótandi. Wlueller' tMuefler’s Mueller' pasta pufftes tyyfuí1 Mueller‘s pasta, t.d. spaghetti, lasagna eða eggjanúðlur, er frábært í aðalréttinn. Hvað segirðu um skinku- ofnrétt með spaghetti, paprikupottrétt með makkarónum, lasagna með ljúffengri IViUBllers ] FASmONED\ egyiiQodíes 'M Mueliers riqatoni __:__ ra, Muelfers pasta swirls ueílers pasta frills Muelle twlsts fvluellers macaroni Muellerl readucu iVliiEllers elbowK Muellers. spaghetti IVIuBflBrs. lasagne MuBllers vermicelll Pað er greinilegt að Mueller‘s pasta er alltaf við hæfi, hvunndags sem tyllidags. Fjöl- breytni og aftur fjölbreytni einkennir matargerð með Mueller‘s pasta. KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32. Mueller's GOTT FÓLK / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.