Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
39
Sígursveit ÍSAL, talið frá vinstri: Hannes Jónsson, Stefan Pálsson,
Ragnar Bjömsson og Þórarinn Sófusson. Á myndina vantar Matt-
hías Þorvaldsson sem einnig spilaði í sigursveitinni.
IS AL vann firmakeppnina
Brldg
Amór Ragnarsson
A-sveit ÍSAL sigraði í fírma-
keppni Bridssambandsins, sem lauk
sl. miðvikudagskvöld. Háði sveitin
harða keppni við sveit Sendibíla hf.
sem varð í öðru sæti og sveit DV
sem hafnaði í þriðja sæti.
Þátttaka f þessu annars ágæta
móti var heldur dræm, aðeins 10
sveitir og voru spilaðir 10 spila leik-
ir, alls 9 umferðir.
Lokastaðan: ÍSAL, A-sveit 171
Sendibílar hf. 166
DV 165
Morgunblaðið 149
ístak 142
ÍSAL, B-sveit 119
Keppnisstjórar voru Jakob Krist-
insson, Júlíus Snorrason og ólafur
Lárusson sem og afhenti þremur
efstu sveitunum verðlaun í mótslok
^auk farandbikars sem ÍSAL vann
til geymslu annað árið f röð.
Duni
UIVIBOÐID
Allt
í röð og reglu
- án þess að vaska upp!
Bíldshöfða 14 s: 67 2511
Komdu kaffistofunni á hreint.
Duni kaffibarinn sparar þér bæði
tíma og fyrirhöfn.
Getur staðið á
borði eða hangið / H°Wurpost^
uppá vegg. / *™mál(2ooostk.kr.
En það besta er: / %sol°skattur kr.
Ekkert uppvask.
105,-
2.560,-
838.-
FAIMIMIR HF
Morgunblaðið/Amór
Sveit SendibOa hf. hafnaði í öðru sæti. Talið frá vinstri: Gissur Ing-
ói&son, Lúðvík Wdowiak, Guðbjörg Jakobsdóttir, Sigurður Brynjólfs-
son og Anton R. Gunnarsson.
Opið bridsmót í
sveitakeppni á Husavík
Helgina 25.-27. nóvember er
áætlað að halda opið bridsmót í
sveitakeppni. Spilaðar verða 9 um-
ferðir eftir Monrad-fyrirkomulagi
og spilað um silfurstig.
Verð á flugi og hótelgistingu
verður stillt í hóf - kr. 7.750,00
fyrir gistingu í tvíbýli í tvær nætur
auk fíugs milli Reykjavíkur og
Húsavíkur. Hótelpakki án flugs
verður hins vegar á kr. 2.200,00.
Keppnisgjald fyrir sveit verður 10
þúsund krónur.
Verðlaun:
1. verðlaun: Kr. 100.000,00
2. verðlaun: Kr. 50.000,00
3. verðlaun: Kr. 25.000,00
Þátttaka tilkynnist fyrir 15. nóvem-
ber til:
Ferðaskrifstofu Húsavíkur (Ævar),
sími 96-42100
Björgvins Leifssonar, hs.
96-42076, vs. 96-41344
og veita þessir aðilar nánari upplýs-
ingar.
Ath. að mótið verður ekki haldið
nema minnst 15 sveitir taki þátt!
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Eftir tvær umferðir í tvímenn-
ingskeppninni er staða efstu para
þessi:
A-riðill
1. Þorsteinn Kristjánsson —
Rafn Kristjánsson 253 st.
2. Helgi Straumfjörð —
Thorvald Imsland 246 st.
3. Tómas Sigurðsson —
Kristján Einarsson 246 st.
4. Lilja Halldórsdóttir —
Páll Vilhjálmsson 238 st.
B-riðill
1. Daniel Halldórsson —
Guðlaugur Níelsson 257 st.
2. Gunnar Alexandersson —
Birgirísleifsson 238 st.
3. Guðmundur Ásgeirsson —
Ingólfur Jónsson 233 st.
4. Baldur Guðmundsson -
Birgir Sigþórsson 219 st.
Næsta umferð verður spiluð 26.
okt. í Ármúla 40.
Bæjarliðir - Hreyfill
Lokið er fjórum umferðum af
fímm I tvímenningskeppni bíl-
stjóranna og stefnir í einvígi
tveggja para um efsta sætið. Spilað
er í tveimur 14 para riðlum.
Staðan:
Páll Vilhjálmsson Lilja Halldórsdóttir 736
Jón Sigtryggsson Skafti Bjömsson 730
Sigurður Ólafsson Daníel Halldórsson 701
Þorsteinn Sigurðsson Ámi Halldórsson 691
Cyrus Hjartarson Hjörtur Cyrusson 681
Tómas Sigurðsson Kristinn Einarsson 672
Meðalskor 624
Síðasta umferðin verður spiluð á
mánudaginn kemur kl. 19.30 f
Hreyfilshúsinu. Næsta keppni
verður sveitakeppni og er skráning
þegar hafín. Keppnisstjóri er Ingvar
Sigurðsson.
FLOTT FORM
NYTT ÞREK
Höfum opnað í
Hafnarfirði
Verið velkomin.
Hjjá okkur eru bekkirnir 7 en ekki 6
Sjöundi bekkurinn er punkturinn yfir i-ið i æfingaprógramminu.
Sjöundi bekkurinn er mittisbekkurinn, þar sem fólk finnur áþreifanlegan árangur á ótrúlega skömmum tíma.
Er ekki kominn tími til að ieggjast í leikfimi?
Láttu þér líða vel í leikfimi sem slær í gegn - slökun og flott form.
Listin að grenna sigþægilega
Æfingakerfi Flott Form býður upp á sannkallaða byltingarkennda leið til að styrkja og laga likamann á sem þægilegastan hátt, án
þess að ofreyna vöðva og fá harðsperrur eins og fylgir hinum hefðbundnu tegundum æfinga.
Vegna einstaks samblands af líkamshreyfingum og síendurteknum æfingum, þar sem vöðvar eru spenntir án þess að lengd
þeirra breytist, geta bekkirnir okkar sjö þétt, styrkt og minnkað mismunandi hluta líkamans. Auknar birgðir súrefnis og bætt blóð-
strepi hjálpa til við að brjóta niður erfiða appelsínuhúð.
Þú sérð árangur næstum þvi strax í þessu þægilega, árangursrika æfingakerfi.
ÓUfÞórAardóttlr
61 árs,40cm
2kgeftir10tíma
. Ég hef aidrei áður stundað leikfimi
og finn þvi mikinn mun ó mór núna.
Mór finnst ég vera mikiö liðugri,
hressari og þrekið hefur aukist til
muna auk þess sem allur bjúgur
hvarf. Þrótt fyrir enga megrun hefur
sentimetrunum fœkkaö um 40. Ég
fer ondurnærö og af slöppuö heim til
mln eftir hvem tíma.
GaróarHilmarsson
37ára,36cm
3kgeftir10tfma
Ég hef reynt Flott Form yfir 10 tíma.
Árangurinn hefur ekki lótið ó sór
standa. Sentimetrarnir hörfa smótt
og smótt, einnig hef óg tekið eftir
að verkur í baki lagast við æfingar ó
bekkjunum og sem uppbót er þetta
afstressandi.
Sigrún Guómundsdóttlr
61 árs, 72 cm
SkgeftirlOtima
Þegar ég haföi reynt Flott Form-
æfingakerfiö i 10 tima f ann ég greini-
legan mun ó þvi hvað likaminn haföi
styrkst og étti óg bæði betra með
öndun og alla hreyfingu. Auk þess
hafði sentimetrunum fækkað ótrú-
lega mikið og sömuleiðis kílóunum.
Ég mæli eindregið með þessu æf-
ingakerfi fyrir minn aldurshóp.
JóhannHóim Heigalónsdóttir
40ára, 59Vz cm 30ára,89cm
7kgeftir20tima 9kgeftir20tima
Hvað hefur Flott Form gert fyrir okkur?
Um letð og við sóum greinina um bekkina sem hægt er
að leggjast 11 leikfimi, biðum vlð spennt eftir fyrstu augtýs-
ingunni. Viö vorum bæöi fullvÍBS um aö þetta væri eitt-
hvað fyrír okkur. Nú, hér mættum viö fyrsta daginn og
erum hór enn. L/ðanin er dósamleg og maður hreinlega
ftýgur héðan út að afloknum tímum. Það besta viö þetta
altt saman er að sentimetrum og kflóum fækkar I tugavfslll
Húrra fyrir Ftott Forml
FriðaSteinarsdóttlr
31 árs, 30 cm
3kgeftir10tíma
Mig langar að fara örfáum lofsamleg-
um oröum um Flott Form-æfinga-
kerfiö. Þessir bekkir hafa með undra-
verðum hætti sannað kosti sfna með
éþreifanlegum érangri ó aöeins 6 vik-
um.
Blóörósin eykst, vöðvar styrkjast,
ummálið minnkar, kflóum fækkar,
undir minnsta hættuólagi I bekkjun-
um, sem fyfgir að sjálfsögðu miklum
átaksæfingum i leikf imi og likams-
rækt. Auk þess sem losnar um
streitu og slappleika.
Ég hef reynt margt í baróttunni við
að nó kjörþyngd eftir bamaignir en
oldrei nóö órangri þessum Ifkum.
NYTT ÞREK,
Bæjarhrauni 4,
bakhúsi, beint inn á 1. hæö
ATH. ekki uþp stigann.
Sími: 51575.