Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 AFSLATTUR RÝMINGARSALA!! Við eigum nokkra MAZDA 626 árgerð 1988, sem við seljum i dag og næstu daga með VERULEGUM AFSLÆTTI: Fullt verð VERÐ NÚ Þú sparar 4 dyra LX 1.8 L 5 gíra/vökvast. 826.000 710.000 116.000 4 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 956.000 844.000 112.000 5 dyra LX 1.8 L 5 gíra/vökvast. 845.000 725.000 120.000 5 dyra LX 1.8 L sjálfsk./vökvast. 903.000 773.000 130.000 5 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 989.000 852.000 137.000 5 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.088.000 945.000 143.000 5 dyra GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.134.000 968.000 168.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 959.000 839.000 120.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/sóllúgu 999.000 870.000 129.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og vindskeiðum 1.100.000 954.000 146.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum, vindskeið og sóllúgu 1.170.000 998.000 172.000 Þetta eru án efa bestu bílakaup ársins. Tryggið ykkur því bíl strax!! OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 10-5. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SÍMI 6812 99 Félag norrænna búvísindamanna: Aðalfund- ur haldinn að Flúðum Aðalfundur Félags norrænna búv- ísindamanna (NJF) verður haldinn að Flúðum i Hrunamannahreppi dagana 29. og 30. október. Félagið var sto&iað árið 1918 og er því sjötíu ára gamalt á þessu ári. Þetta félag eru elstu samtök visinda- manna á Norðurlöndum. Einn megintilgangur samtakanna er að greiða fyrir því að þeir menn er að búvísindum vinna í þessum lönd- um geti hist og skipst á skoðunum eða stofnað til samvinnu um verkefni eða áhugamál er uppi eru á hveijum tíma. Þessum tilgangi hefur verið reynt að ná með námskeiðum, fræðslufundum og með því að halda á fjögurra ára fresti stóra ráðstefnu, til skiptis í löndunum. Þessum sam- tökum búvísindamanna á Norðurl- öndum er þannig stýrt að hvert land hefur sína heimadeild með heima- stjóm en formenn heimastjóma mynda heildarstjóm samtakanna. Aðalskrifstofa samtakanna er nú í Osló og framkvæmdastjóri þeirra er norskur. Þar sem búfræði spannar mjög vítt svið hefur þessi félagsskapur einnig verið fagdeildaskiptur og er nú greindur þannig í þrettán deildir eða skorir eins og það er kallað hér til lands. Af þessum skomm má nefna ræktun plantna, garðrækt, búfjár- rækt, vélar og byggingar, hagfræði, kennslu og ráðgjöf og umhverfis- vemd. Hver skor hefur sína sérstöku stjóm með fulltrúa frá hverju landi. Aðalfundurinn, sem nú verður haldinn að Flúðum, er æðsta vald í samtökunum og er fulltrúafundur þar sem sæti eiga stjóm samtakanna, formenn skora og kosinn fulltrúi frá hveiju aðildarlandi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa er ætlunin að minn- ast 70 ára afmælis samtakanna og verður fundargestum m.a. boðið í kynnisferð um Suðurland. í íslands- deild samtakanna em nú um 160 meðlimir. islandsdeildin var stofnuð árið 1927 og strax á fyrsta ári urðu félagar röskir þijátíu. Enn em tveir á lífi af þessum stofnfélögum, þeir Gunnar Amason fyrrverandi skrif- stofustjóri Búnaðarfélags íslands og Guðmundur Jónsson fyrrverandi skólastjóri á Hvanneyri. Núverandi formaður íslandsdeildar er Magnús B. Jónsson kennari á Hvanneyri. Vestur- og miðbæjarhverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna I vestur- og mið- bæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn 3. nóvember nk. ( Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Maria E. Ingvadóttir, formaöur Hvatar og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. 3. önnur mál. Félagar, fjölmennum á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kjalnesinga Aðalfundur Sjálf- stæðísfélags Kjalnes- inga verður haldinn I Fólkvangi fimmtu- daginn 27. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Gestir fundarins verða Matthías Á. Mathiesen og Salóme Þorkelsdóttir. Stjómin. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 91-84707 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.