Morgunblaðið - 27.10.1988, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
AFSLATTUR
RÝMINGARSALA!!
Við eigum nokkra MAZDA 626 árgerð 1988, sem við seljum i dag og næstu daga með
VERULEGUM AFSLÆTTI:
Fullt verð VERÐ NÚ Þú sparar
4 dyra LX 1.8 L 5 gíra/vökvast. 826.000 710.000 116.000
4 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 956.000 844.000 112.000
5 dyra LX 1.8 L 5 gíra/vökvast. 845.000 725.000 120.000
5 dyra LX 1.8 L sjálfsk./vökvast. 903.000 773.000 130.000
5 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 989.000 852.000 137.000
5 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.088.000 945.000 143.000
5 dyra GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.134.000 968.000 168.000
2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 959.000 839.000 120.000
2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/sóllúgu 999.000 870.000 129.000
2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og vindskeiðum 1.100.000 954.000 146.000
2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum, vindskeið og sóllúgu 1.170.000 998.000 172.000
Þetta eru án efa bestu bílakaup ársins. Tryggið ykkur því bíl strax!!
OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 10-5.
BÍLABORG H.F.
FOSSHÁLS11 ,SÍMI 6812 99
Félag norrænna
búvísindamanna:
Aðalfund-
ur haldinn
að Flúðum
Aðalfundur Félags norrænna búv-
ísindamanna (NJF) verður haldinn
að Flúðum i Hrunamannahreppi
dagana 29. og 30. október. Félagið
var sto&iað árið 1918 og er því
sjötíu ára gamalt á þessu ári. Þetta
félag eru elstu samtök visinda-
manna á Norðurlöndum.
Einn megintilgangur samtakanna
er að greiða fyrir því að þeir menn
er að búvísindum vinna í þessum lönd-
um geti hist og skipst á skoðunum
eða stofnað til samvinnu um verkefni
eða áhugamál er uppi eru á hveijum
tíma. Þessum tilgangi hefur verið
reynt að ná með námskeiðum,
fræðslufundum og með því að halda
á fjögurra ára fresti stóra ráðstefnu,
til skiptis í löndunum. Þessum sam-
tökum búvísindamanna á Norðurl-
öndum er þannig stýrt að hvert land
hefur sína heimadeild með heima-
stjóm en formenn heimastjóma
mynda heildarstjóm samtakanna.
Aðalskrifstofa samtakanna er nú í
Osló og framkvæmdastjóri þeirra er
norskur.
Þar sem búfræði spannar mjög
vítt svið hefur þessi félagsskapur
einnig verið fagdeildaskiptur og er
nú greindur þannig í þrettán deildir
eða skorir eins og það er kallað hér
til lands. Af þessum skomm má nefna
ræktun plantna, garðrækt, búfjár-
rækt, vélar og byggingar, hagfræði,
kennslu og ráðgjöf og umhverfis-
vemd. Hver skor hefur sína sérstöku
stjóm með fulltrúa frá hverju landi.
Aðalfundurinn, sem nú verður
haldinn að Flúðum, er æðsta vald í
samtökunum og er fulltrúafundur þar
sem sæti eiga stjóm samtakanna,
formenn skora og kosinn fulltrúi frá
hveiju aðildarlandi. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa er ætlunin að minn-
ast 70 ára afmælis samtakanna og
verður fundargestum m.a. boðið í
kynnisferð um Suðurland. í íslands-
deild samtakanna em nú um 160
meðlimir. islandsdeildin var stofnuð
árið 1927 og strax á fyrsta ári urðu
félagar röskir þijátíu. Enn em tveir
á lífi af þessum stofnfélögum, þeir
Gunnar Amason fyrrverandi skrif-
stofustjóri Búnaðarfélags íslands og
Guðmundur Jónsson fyrrverandi
skólastjóri á Hvanneyri. Núverandi
formaður íslandsdeildar er Magnús
B. Jónsson kennari á Hvanneyri.
Vestur- og miðbæjarhverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna I vestur- og mið-
bæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn
3. nóvember nk. ( Valhöll, Háaleitisbraut
1, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins, Maria E. Ingvadóttir,
formaöur Hvatar og varaþingmaður
Sjálfstæðisflokksins.
3. önnur mál.
Félagar, fjölmennum á fundinn.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Kjalnesinga
Aðalfundur Sjálf-
stæðísfélags Kjalnes-
inga verður haldinn I
Fólkvangi fimmtu-
daginn 27. október
og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundar-
störf.
Gestir fundarins
verða Matthías Á.
Mathiesen og Salóme Þorkelsdóttir.
Stjómin.
Kvóti - kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar,
Arnar og Örvar.
Upplýsingar í símum 95-4690, 91-84707 og
95-4761.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.