Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Ronald F. Marryott flotaforingfi heilsar uppá slökkviiiðsmenn og starfsmenn flugþjónustudeildar ásamt
Haraldi Stefánssyni slökkviliðsstjóra.
KEFLA VÍ KURFLU G V ÖLLUR
Fyrrum yfirmaður varn-
arliðsins í heimsókn
BAÐFATATÍSKAN
Fyrrum yfirmaður varnarliðs
Bandaríkjanna á íslandi
Ronald F. Marryott flotaforingi,
var nýleg’a staddur hér á landi í
tile&ii af 213 ára afinæli banda-
rfska sjóhersins. Ronald F.
Marryott flotaforingi, sem var
yfirmaður varnarliðsins á árun-
nm 1981-3, kom hingað til að
ávarpa liðsmenn sjóhersins í til-
efni af afinælisdeginum og einn-
ig notaði hann ferðina til að
heimsækja islenska vini og kunn-
ingja sem hann eignaðist á með-
an hann starfaði hér á landi.
Ein af þeim stofnunum á
Keflavíkurflugvelli sem mikið kveð-
ur að er slökkviliðið og deildir þess,
svo sem flugþjónustudeild, en þar
starfa sem kunnugt er eingöngu
íslendingar. Ronald F. Marryott
heimsótti þessa vinnustaði og lét
þau orð falla í leiðinni að hann
dáðist að hversu vel íslensku starfs-
mennimir héldu á málum og þeirra
hlutverk væri stórt í öryggismálum
flugvallarins.
Snjóruðningsdeildin ræður nú
yfir öflugum snjóhreinsunartækum
sem sum hver hafa verið keypt frá
Evrópu og sýndu starfsmenn deild-
arinnar og slökkviliðsins tækjakost
sinn við þetta tilefni.
Nýlega birtist í bandarísku
vikublaði grein þess efnis að
núverandi forseti Bandaríkjanna,
Ronald Reagan, hefði á sínum tíma
fengið skilaboð frá Guði um að 10
árum síðar myndi hann gegna hinni
ábyrgðarmiklu stöðu.
Atvikið á að hafa átt sér stað í
októbermánuði árið 1970 í Kalí-
fomfu. Samkvæmt því sem Pat
Boone, söngvari, segir en hann varð
vitni að atvikinu, stjómaði maður
að nafni George Otis bænastund
með forsetanum, konu hans, Nancy
Reagan, og nokkram öðram. Þá
fékk Reagan þessi mikilvægu skila-
boð.
Pat Boone segir að hann hafi
hringt í forsetann árið 1980 eftir
að hann náði kosningu og spurt
hann hvort hann myndi eftir atvik-
inu. „Að sjálfsögðu man ég eftir
því“ á Reagan að hafa sagt. Og
Otis sem leiddi bænastundina segir:
„Slíkt kemur ekki oft fyrir og það
er erfitt að skilgreina hvað gerist.
Þú ert að biðja og skyndilega ert
það ekki þú sjálfur sem talar."
Skilaboðin sem Reagan fékk eru
sögð þessi: „Fetir þú áfram Mfna
slóð er það Minn vilji að þú verðir
forseti þessarar þjóðar." Pat Boone
segir að forsetanum sem þá var
ríkisstjóri Kalífomfu hafa bragðið
Amyndinni má sjá sýningar-
stúlku frá Chanel sýna bað-
fatatísku fyrir vorið 1989, doppótt
klæði með lausum ermum. Þetta
er semsagt ein línan sem Iögð var
fyrir áhorfendur á tískusýningu í
svo að hendur hans titruðu. Séra
Harald Bredesen sem er sjónvarps-
prestur staðfestir að atburðurinn
hafi gerst en hann var meðal við-
staddra.
París nú í vikunni þar sem vor- og
sumartfskan var kjmnt. Ætli ýms-
um þætti þetta sýnishom ekki of
efnismikið fyrir baðfatnað og kysu
heldur að sýna spamað á þessum
sviðum sem öðram.
Var Ronald Reagan útvalinn?
MYNDBANDALEIGU-
EIGENDUR
E.T. kemurtil jarðarföstudaginn 28. október.
Myndbandaleigur, pantið tímanlega í síma 38150
ogeftirkl. 17.00 ísíma 32075.
Myndin verður afgreidd föstudaginn 28.10.1988 frá kl. 09.00-20.00.
Laugarásbíó
COSPER
Ég vaknaði við að þú hættir að hrjóta.
BB
RONALD REAGAN
Var það Guðs vilji að
hann yrði forseti?