Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 Minning: Ægir Þór Jóhannesson Fæddur 18. október 1968 Dáinn 27. september 1988 Mig langar í fáum orðum að minnast vinnufélaga míns Ægis Þórs Jóhannessonar, en hann hefði orðið tvítugur 18. þ.m. Ægir Þór fórst af slysförum 27. september sl. Við Ægir störfuðum saman hjá Vegagerð ríkisins um tíma. Þó kynni okkar Ægis hafi ekki verið löng þá voru þau nægileg til þess að sjá að Ægir var drengur góður, °g mjög kurteis í allri framkomu. Hann var veghefilsstjóri og sinnti því starfi af stakri prýði. Eg efast ekki um að Ægir er kallaður burt til þess að sinna öðru og stærra hlutverki, því einhver hlýtur til- gangurinn að vera með því þegar svo ungt fólk í blóma lífs síns hverf- ur svo skyndilega úr þessum heimi. Ég vil þakka Ægi fyrir samfylgdina og sendi Þorbjörgu, Jóa og systkin- um mínar dýpstu samúðarkveðjur. Gísli Wiium „Þeir deyja ungir sem guðimir elska." Sú harmafregn sem barst okkur systrunum þann 27. september skil- ur eftir sig djúpt sár sem aldrei mun gróa. Það var ekki hægt að trúa því að góður vinur okkar væri farinn frá okkur og við fengjum aldrei að sjá hann aftur. Ægir var einstakur og átti engan sinn líkan. Okkur er í minni sá dagur í ágústmánuði er við vorum saman í tjaldi á Hótel Búðum og vomm að hlusta á Terence Trent D’arby. Okkur varð litið til Ægis og hann sem við aldrei heyrðum syngja, söng þama af eins mikilli innlifun og hann átti til. Við litum hvor á aðra og mátti sjá að við hugsuðum það sama, þetta var ein- stök og fögur sjón. Við þekktum Ægi vel, hann var dulur en tilfinninganæmur, tryggur félagi og góður vinur vina sinna. Hann fór út í lífíð með gott vega- nesti, ást og umhyggju, enda for- eldrar Ægis, þau Tobba og Jói, allt- af til taks ef á þurfti að halda, á þeirra heimili var alltaf hægt að ræða um hlutina. Það er alltaf erfitt að horfast í augu við dauðann, einkum og sér í lagi þegar svona ung manneskja er öll. En við getum þó reynt að hugga okkur með því að hann hvílir núna í heimi okkur æðri, þar sem hann er umvafinn hlýju og kærleika Guðs þar sem hinn eilífí friður er ríkjandi. Elsku Jói, Tobba, Stína, Hafrún og Birgir. Við vottum okkar dýpstu samúð. Við munum ávallt sakna hans. Minning hans er ljós í lífí okkar. Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá að þú grætur vegna þess sem var gleði þín. (Úr Spámanninum.) Guðlaug og Sigga / myrkri og misjöfnum veðrum vetrarmánaðanna er góður Ijósabúnaður mikilvægt öryggistæki. Fullkominn Ijósabúnaður tryggir ökumanni gott útsýni og eykur þanng öryggi hans og annarra vegfarenda. Mörgum blleigendum þykir einnig til bóta að Ijóskerin prýði útlit bllsins. RING aukaljóskerin skila þessu tvíþætta hlutverki vel. Þau eru með sterkum halogen perum sem lýsa betur en hefðbundnar glóþráðaperur. fílNG aukaljóskerin fást I mörgum stærðum og gerðum, bæði með gulu og hvítu gleri og leiðbeiningar á íslensku tryggja auðvelda ásetningu. Þeir bllaeigendur, sem kjósa öryggi samfara góðu útliti, ættu að koma við á næstu benslnstöð Skeljungs og kynna sér nánar kosti FIING aukaljóskeranna. 45 'mm IM lÉÍ fíölS Nýjung: Tékkaábyrgð án bankakorts á tékkum með mynd af reikningshafa. Nú ábyrgist Búnadarbankinn tékka, útgefna af eigendum Gullreiknings ab upphœb allt ab kr. 10.000,- án framvísunar bankakorts. Til pess þarf tékkinn ab bera mynd af reikningshafa en slíkt stendur eigendum Gullreiknings til boba. Pabfer ekki milli mála hver þú ert. / -A *v*njt ■ a«?•■■■■■ M .. § n TRAUSTUR BANKI PRISMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.