Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 53 # Æ LeiKFélAG MÉI AKUReYRAR W sirni 96-24073 SKJALDBAKAN KEMST PANGAO UKA Höfundur: Árni Tbscn. Lcikstj.: Viðar Eggertsson. Lcikm.: Guðrún S. Svavarsd. Tónlist: Lárus Grimsson. Lýsing: Ingvar Rjörnsson. Lcikaran Thcódór Júlíusson og Þráinn Karlsson. 7. sýn. fös. 28/10 ld. 20.30. 8. sýn. laug. 29/10 kl. 20.30. Síðustu sýningar! Miðasala opin frá kl 14.00- 18.00. Simi 24073 Sala aðgangskorta er hafin. HAFNARSTRÆTI 1*> Blueskvöld í Djúpinu flmmtudags- og föstudagskvöld. B.H. blues band Oplðtll kl.OI.OO. Hornið/Djúpið, HAFNARSTRÆT115. Garðabær: Stórfelld skemmdar- verk unnin um helgina SKEMMDARVARGAR voru stórtækir í Garðabæ að kvöldi laugardags og aðfaranótt sunnudags. Meðal annars voru um 15 ljósastaurar voru skemmdir við Sunnuflöt og Garðaflöt. Skemmdarvargamir opnuðu læst lok á staurunum en til þess þarf sérstök verkfæri. Síðan drógu þeir að sér leiðslur í staurunum og klipptu á meðan fullur straum- ur var á. Að sögn rannsóknarlög- reglunnar í Hafnarfírði er talið að i mörgum stauranna hafí raflagnir gengið svo úr skorðum að nauð- synlegt verði að taka þá upp til að koma þeim í lag. Þá var farið í tengikassa fyrir rafmagn við Hörgatún og átt þannig við hann að gatan varð ljós- laus á eftir. Einnig voru brotnar 7_ stórar rúður í Hofsstaðaskóla. i öllum framangreindum tilfellum komust sökudólgamir undan. Rannsókn- arlögreglan í Hafnarfírði vinnur að málunum og biður hvem þann sem sem gefíð gæti upplýsingar um þau að hafa við sig samband. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Unnið að viðgerð ljósastauranna í Garðabæ. BfÓHOLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLtT LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 fK LIJYlS r I\1K. UPPGJÖF Some guys get all the brakes. PG-Ulgm. ' Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Sýndkl.5,7,9og 11. ADDUGAEÐA DREPAST Sýndkl. 11.10. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. G0DANDAG- Sýnd Id. 6,7.06 9.06. NÚ ER ÞAÐ STÓRSTJÖRNUGAMANMYNDIN „UPPGJÖF", SNEISAFULL AF GRÍNI! Þegar vcrðlaunaleikararnir eins og MICHAEL C AINE og SALLY FÉELD leggja saman krafta sína til að gera grín með hjálp STVEVE GUTTENBERG, PETER BOYLE og fleiri góðra, þá hlýtur útkoman að verða hrein æðisleg. Gamanmynd í sérfiokki með toppleikurum í hverju horni! MICHAEL CAINE — SALLY FIELD - STEVE GUTT- ENBERG. — Leikstjóri: Jerry Belson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. MBHNNMI THE C0HFB0HTAT10K HÓLMGANGAN Sýnd kl. 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGASTRÆTI Hörku spcxmumynd um frétta- mann sem flækist inn í ljótt morðmál mcð Christopher Reeve og Kathy Baker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð Innan 16 ára. Sýndkl.5. Frumaýxtir metaðsóknarmyndinju SAST0RI lEKJSÖGUMADURiNN HÚNÁVONÁBARNI KRÓKÓDÍLADUNDRE Sýndkl.7,9,11.15. -á .hadaríauybkskret? TOPPCiRÍNMYNDIN „RIG" ER EIN AE FJÓRUM AÐSÓKNARMESTU MYNDUNUM 1 BANDARÍKJ- UNUM 1988 OG HÚN ER NÚ EVRÓPUFRUMSÝND HÉR Á ÍSLANDL SJALDAN EÐA ALDREI HEFUR TOM HANKS VER- IÐ í EINS MIKLU STUÐI OG I „BIG" SEM ER HANS STÆRSTA MYND TIL ÞESSA. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia og John Heard. Framl.: James L. Brooks. — Leikstj.: Penny MarahalL Sýndkl. 5,7,9 og 11. SPLUNKUNÝ TOPP- SPENNUMYND MEÐ NÝJU STJÖRNUNNI STEVEN SEAGAL EN HANN ER AÐ STINGA ÞÁ STALLONE OG SCHWARZEN- EGGER AF. Sýndkl. 6,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. Sýndkl.5. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára *** TÍMINN. MYNDIN ER HLAÐIN SPENNU OG SPILUNGU. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Dan Akroyd og John Candy fara á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. í BÆJARBÍÓI Sýn. laugard. 29/10 kl. 17.00. Sýn. sunnud. 30/10 kl. 17.00. Fáar gýningar eftir! Miðapantanir í sinu 50184 allan sólarhrínginn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR OKUSKIRTEINIÐ „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást.“ — Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu getur öðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik i aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki karla. Fyrsta islenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereóhljóði. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 600. UPPGJORIÐ B0ÐFLENNUR <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.