Morgunblaðið - 02.11.1988, Page 44

Morgunblaðið - 02.11.1988, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 Er launamunur karla og kvenna goðsögn? eftír Danfríði Skarphéðinsdóttur Spumingin sem varpað er fram í yfirskrift þessarar greinar býður upp á það að við stöldrum aðeins við, lítum til baka, á nútíðina, en auðvit- að verðum við fyrst og fremst að líta fram á veginn. Nú á dögunum rakst ég á brot úr grein og þótti mér inni- haldið hljóða nokkuð kunnuglega, en þar segir: „Að fá laun sín bætt þann- ig að það verði hæfileikinn einn, en eigi kynferðið, sem komi þar til greina, ætti að vera áhugamál þeirra, sem nú eru starfandi. „Sömu laun fyrir sömu vinnu hvort karl eða kona leysir hana af hendi." Sú krafa er réttmæt og hlýtur að verða tekin til greina, sé henni fylgt fram með djörf- ung og samheldni". Þessi orð hljóðma líklega kunnug- lega í eyrum flestra og trúi ég að flestum þyki krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu hið mesta sanngim- is- og réttlætismál. Tilvitnun þessi er ekki alveg ný. Hún er tekin úr grein Ingu Láru Lárusdóttur í Starfs- skrá íslands sem kom út árið 1917. Ég ætla að leyfa mér að horfa enn lengra aftur í tímann til Búalaga hinna fomu — Búalaga frá síðasta hluta 13. aldarinnar en í þeim eru kvennastörf nefnd matlaunaverk. Greinilegur munur er á þvl sem kall- ast kvenna- og karlaverk að ekki sé minnst á launin. Samkvæmt lögum þessum fékk karlmaður 4 álnir launa á dag, þar af voru 2 álnir matar. Kona fékk aðeins mat fyrir vinnu sína sem var talin 8 álna virði á viku. Auk þess gerðu Búalögin ráð fyrir sérstökum kven- og karlöskum. Kon- umar fengu 5 merkur matar á dag en karlamir 7V2. Ástandið í dag í nýrri skýrslu Framkvæmda- nefndar um launamál kvenna kem- ur í ljós að meðaltekjur karla í fullu starfí árið 1985 voru 63% hærri en fullvinnandi kvenna, og nýrri kann- anir sýna að bilið hefur nú jafnvel enn breikkað.— Þessi ótrúlegi launamunur kynj- anna stafar fyrst og fremst af yfír- vinnugreiðslum til karlanna. í ný- legri könnun félagsmálaráðuneytis- ins kom í ljós að karlar í þjónustu Hvað eftirSigurð Sigurðarson Á síðastliðnu sumri birti Morgun- blaðið gúðfúslega grein eftir mig um svonefnt Fríkirkjumál. f fréttabréfi Fríkirlgusafnaðarins í Reykjavík var vikið að málflutningi mínum þar. í bréfínu var sá ritdómur felldur, að ekki risi ég nú hátt í skrifum mínum. Hitt var svo líka sagt, sem eftir var haft í hádegisfréttum útvarps, að ég virtist ekki skilja að Fríkirkjusöfnuð- urinn er sjálfstætt trúfélag, sem lýt- ur eigin lögum. Vegna þessarar rangfærslu verð ég enn að leita til Morgunblaðsins með greinarkom. í grein þeirri, er ég skrifaði, var afar lítið flallað um lög. Einu lögin, sem þar var vitnað til, vom lög FHkirlgunnar sjálfrar. hins vegar var nokkuð fengist við lúterskan kirkju- skilning, þá viðmiðun, se*n ev^ng- elískar lúterskar kirkjur starfa eftir. Sá kirkjuskilningur hefur ekki verið skráður í landslög á íslandi, nema þá óbeint. Samt starfar þjóðkirkjan í anda hans. í lögunum, sem fjalla um Þjóðkirkjuna, stendur ótal margt á milli línanna, sem er sjálfsagt og viðtekið vegna þess að um lúterska kirlgu er að ræða. Það, sem ég vildi sýna fram á, er að meðan Fríkirkjan í Reykjavík nefnir sig sama nafni °g þjóðkirlg'an í lögum sínum og ætlar presti sömu kjör og þjóðkirkju- prestum og notar helgisiðabók Þjóð- kirkjunnar, er þetta: Eins og Þjóð- kirkjan tekur alvarlega játningar- ríkisins fengu 68,2% af launum sínum fyrir yfirvinnu en konur að- eins 34,9%. Ekki er ljóst hversu mikið svokölluð óunnin yfirvinna vegur, en hún er ætluð til að hækka launin. í sömu könnun kom fram að konur fá aðeins 10% af öllum bifreiðastyrkjum sem ríkið greiðir. Það himinhrópandi launamisrétti á vinnumrkaðnum sem konur búa nú við á við karla er e.t.v. ekki til að vekja bjartsýni með fólki. Léttar pyngjur kvenna, síendurteknar kannanir og lg'ararannsóknir sýna ótvírætt að konur geta ekki lengur búið við ríkjandi ástand. Launamisrétti karla og kvenna er því miður ekki séríslenskt fyrir- bæri. í skýrslu Sameinuðu þjóðanna frá 1980 kemur staða kvenna í heiminum fram í hnotskum í eftir- farandi texta: „Konur inna af hend- ir 2/3 af samanlögðum vinnustund- um heimsins. Laun þeirra eru Vio af útborguðum launum og þær eiga minna en 1% af eignum alls heims- ins.“ Þrátt fyrir lagabókstaf um jafn- stöðu og jöfn laun kynjanna í flest- um vestrænum löndum virðast allt- af hafa fundist ýmsar leiðir til að viðhalda launamun kynjanna. Á síðustu 25 árum hafa orðið slíkar breytingar á íslenska þjóðfélaginu að nánast má líkja við byltingu. Árið 1960 voru 20% íslenskra kvenna útivinnandi en 1985 83%. — Vinnumarkaðurinn þarfnast í síauknum mæli vinnuframlags kvenna, fleiri konur mennta sig nú og vilja gjaman njóta menntunar sinnar á einn eða annan hátt og síðast en ekki síst dugir nú ekki lengur ein fyrirvinna til að fram- fleyta Qölskyldu. Ekki þarf að taka það fram að einstæðar mæður eiga ekki annarra kosta völ en sjá sér og sínum far- borða einar. Arið 1985 vom ein- stæðar mæður 6.724 en einstæðir feður vom aftur á móti aðeins 453. Þannig er stór hópur kvenna sem neyðist til að sjá sér og sínum far- borða af dagvinnulaunum einum. Þrátt fyrir þetta er enn tilhneig- ing til að líta á konur sem vara- vinnuafl sem senda má heim þegar ekki er næg vinna. En hver er umbun íslenskra kvenna fyrir hið mikilvæga vinnu- framlag sitt? Á þessari stundu blasa við okkur ótrúlegar staðreyndir. Konur á aldrinum 30-40 ára ná hæstum meðaltekjum á ársverk. Á þessum hápunkti starfsferils síns ná þær meðaltekjum karla 75 ára og eldri og stráka 15-19 ára. Hveijar eru orsakirnar fyrir launamisréttinu? Helstu útskýringamar em á þá leið að konur séu í hlutastörfum, starfsævi þeirra sé styttri og starfs- val þeirra einhæfara en karla. Allt þetta má rekja til hefðbundinna hlutverka kynjanna. Þá má jafn- framt spyija hvort hægt sé að út- skýra launamuninn með því að kon- ur beri minna úr býtum en karlar fyrir sömu störf eða hvort konur velji greinar þar sem greidd em lægri laun. Báðum þessum spum- ingum má svara játandi. Hitt er þó alveg ljóst að launamisréttið á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til þess verðmætamats sem liggur til gmndvallar þegar störf em flokkuð og metin. Karlar hafa sjaldnast nógu mikla eigin reynslu af hinum lífsnauðsynlegu kvennastörfum sem áður vom unnin ólaunuð inni á heimilunum til þess að geta met- ið gildi þeirra. Áfleiðingamar em óviðunandi kjarasamningar konum til handa. Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa leikreglur og forgangs- röðun karla hingað til ráðið ferðinni' þar sem ákvarðanir em teknar. T.d. hefur enginn, hvorki stjómvöld né hagfræðingar, látið sér detta í hug að taka ólaunuð heimilisstörf inn í þjóðhagsreikninga sem verðmæta- skapandi þátt. Það vill líka gleym- ast að mikilvæg þjónustu- og fram- leiðslustörf, aukin framleiðni og aukin verðmætasköpun síðustu ára byggist einmitt á vinnuframlagi kvenna. Hvemig' eigum við að koma á Iaunaj afiir étti? Við verðum stöðugt að leita nýrra leiða til að afnema óréttlætið í garð kvenna. Það er óhjákvæmilegt að stytta vinnutímann, hækka gmnn- Danfríður Skarphéðinsdóttir „Það virðist því sama hvernig- maður leggur dæmið niður fyrir sér, fyrst og síðast þarf að breyta því verðmæta- mati sem nú birtist í því að vanmeta vinnu kvenna og um leið þær sjálfar.“ kaupið og tryggja með því að fólk geti lifað af dagvinnulaunum. Ein meginástæða langs vinnutíma er of lágt gmnnkaup, jafnframt mik- illi en oft staðbundinni eftirspum eftir vinnuafli. Við núverandi að- stæður náum við launum ekki Qarri þeim sem tíðkast í nágrannalöndun- um með 25-30% lengri vinnutíma. Flest bendir til þess að framleiðni aukist með styttum vinnutíma og víst er að draga mun úr vinnusliti og vinnuslysum og síðast en ekki síst eykur stytting vinnutímans á Iaunajöftiuð og styrkir homstein þjóðfélags okkar, fjölskylduna. Margt fleira þarf að gera, svo sem að koma á sveigjanlegum vinnutíma og ýta undir fjölbreyttara starfsval beggja kynja. Jafnframt þarf að auka möguleika á fullorð- insfræðslu og endurmenntun og auðvelda konum aðgang að áhrifa- miklum stöðum. Það vekur því óneitanlega athygli að aukin menntun virðist ekki hafa orðið konum sá Iykill jafiiréttis á vinnu- markaðnum sem þær höfðu vænst. Launamunur kynjanna innan BHMR er sláandi, þ.e. 17% fyrir dagvinnu en 5-7% innan BSRB. Það virðist því sama hvemig maður leggur dæmið niður fyrir Slíkur fundur getur því afturkallað ákvörðun stjórnar og ógilt hana. Þetta er óumdeilanlegt, þó að frem- ur megi deila um hvort safnaðar- fundur, sem ekki er aðalfundur, geti alveg rekið stjómina. Stjóm, sem hefur á bakinu samþykkt safn- aðarfundar um vantraust, hlýtur hins vegar að boða til nýs aðalfund- ar. Því álít ég að ákvörðun safnaðar- fundar í Gamla bíói á dögunum um að afturkalla uppsögn séra Gunnars Bjömssonar sé gild ákvörðun, og að sá hluti safnaðarins, sem ekki sættir sig við það, geti ekki hrund- ið þeirri samþykkt nema á öðrum slíkum fundi eða aðalfundi. Sáttaboð I lok ágúst var ég boðaður á fund biskups til að ræða við hann og fleiri um möguleika á sættum í Fríkirkjudeilunni. Hann lagði til að málsaðilar sættust á skoðanakönn- un, sem þeir framkvæmdu í samein- ingu. Séra Gunnar og lögmaður hans féllust á þessa leið, því að þeir hafa ávallt viljað seilast langt til að ná sáttum. Næst bar biskup þessa tillögu upp við safnaðarstjóm, og höfnuðu þau þessu með öllu og má segja að þau hafi með fram- komu sinni þá slegið á útrétta sátta- hönd. Eftir þetta boða þau til safnaðar- fundar, verða undir á fundinum og taka þá upp á að halda skoðana- könnun upp á eigin spýtur. Að end- ingu leggja þau svo ríka áherslu á, að þessi skoðanakönnun, sem stuðningsmenn séra Gunnars ekki tóku þátt í, sé lögleg. Ég spyr aft- ur, hvemig lögleg? Ekkert stendur sér, fyrst og síðast þarf að breyta því verðmætamati sem nú birtist í því að vanmeta vinnu kvenna og um leið þær sjálfar. Í stjómarmyndunarviðræðum fyrir rúmlega ári vildum við Kvennalistakonur tryggja öllum ákveðin lágmarkslaun, jafnvel með lögum ef ekki reyndust aðrar leiðir færar. Þá gripu menn til Mesópóta- míulögmálsins sem segir að hækki einn hópur þjóti sú hækkun upp allan launastigann með óðaverð- bólgu sem fylgifísk. „Þjð breytið ekki eðli mannsins," var okkur sagt. Maðurinn er flókin vera og sam- ansettur úr mörgum eiginleikum, t.d. samkeppnisanda, ábyrgðartil- fínningu, hjálpsemi og sjálfselsku. Aðalatriði er hvaða eiginleika við örvum bæði hjá einstaklingum og í samfélaginu. íslenska þjóðar- kakan er sú 6. stærsta í heiminum og þeir sem þegar hafa fullan munn og maga verða að sjá af einhveiju. Það er vissa mín að forgangsröðun kvenna mun hafa í för með sér miklar breytingar í átt að réttlátara samfélagi, en það er auðvitað líka alveg ljóst að til að vinna að full- komnu launajafnrétti verða konur og karlar að standa saman ef við ætlum að takast á við lífið á virkan og ábyrgan hátt. Árið 1878 skrifaði framfara- og hugsjónamaðurinn Þorlákur O. Johnsen skáldsöguna Vinir mínir, m.a. til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Þar segir frá vinnuveit- anda einum, Kjartani að nafni: „Þegar Kjartan hafði fólk í vinnu við uppskipun og annað borgaði hann jafnt kvenfólki og karlmönn- um. Hann kom af þeim eigingimis- og óréttlætissið að borga kvenfólki ekki nema helming við karlmenn, þó þær vinni jafnt verk, eins og ennþá víða er siður. Sýndi hann því í verkinu að hann vildi halda fram mannréttindum nýrra tima.“ Ég trúi því að við sem nú lifum séum líka tilbúin að halda fram mannréttindum nýrra tíma í fullri alvöm. Við viljum öragglega ekki að böm þessa lands þurfi í framtíð- inni að lesa um kannanir á kannan- ir ofan um launamun kynjanna heldur geti þau lesið um það hvem- ig farið var að_ því að uppræta launamisréttið sem mæður þeirra og formæður bjuggu við svo lengi. Höfiindur er þingmaður Kvenna■ listans. Greinin erbyggðáræðu sem Outt vará borgarafundi Verkalýðs- og neytendafélags Borgarfjarðar 3. október sí. um slíkt í Fríkirkju- eða landslög- um. Ekkert hefur verið gefið út um það opinberlega svo ég viti til hveij- ir vora í lg'örstjóm, hvemig kjör- gagna var gætt né yfirleitt eftir hvaða reglum Var farið við fram- kvæmdina. Nú fer að koma í ljós hvers vegna þurfti að væna mig um að skilja ekki réttarstöðu Fríkirkjunnar. Eg verð líka að viðurkenna, að ég skildi ekki þá, að þar gætu gilt óskráð lög, sem hægt væri að laga að að- stæðum á hveijum tíma. Það er vegna þess hvemig þessum óskráðu lögum hefur verið beitt, sem marg- ur hefur nú orð á því, að framkoma safnaðarstjómarleifanna minni á reimleikasöguna að vestan. Þar kom selshausinn upp um gólfið og gekk upp við hvert högg sem á hann var slegið. Hann laut hvorki guðs eða manna lögum selurinn sá. Annars þarf ekki að hafa mörg orð um þetta mál framar. Við blasa staðreyndir. Safnaðarfundur, sem eftir lögum safnaðarins hefur vald til slíks, hefur afturkallað uppsögn prestsins. Sá fundur hefur einnig Iýst vantrausti á stjómina, sem leiddi til þess að formaðurinn sagði af sér. Kirkjan er því í samræmi við lög safnaðarins opin prestinum, sem ómaklega var reynt að reka, og hið eina rökrétta viðfangsefni safnaðarstjómarleifanna er að gera upp við sig hvenær hægt sé að halda aðalfund. Aðalfundur er eina leiðin til að söfnuðurinn eignist trú- verðuga stjóm aftur, en það er for- senda þess að friður komist á. Höfundur er formaður Prestafé- lagsíslands. er löglegt? grandvöll sinn og kirlg'ulega hefð, þó að ekki sé bundið í landslögum, hlýtur Fríkirkjan að þurfa að taka alvarlega sinn játningargrandvöll og lúterskan kirkjuskilning þó að hún njóti ekki nema óbeinnar ríkisforsjár. Auðvitað er Fríkirlgan upp á ríkis- valdið komin eins og önnur trúfélög. Hún hefur sama rétt til skattfrelsis og Þjóðkirkjan og greiðir ekki hærri innheimtuþóknun vegna sóknar- gjalda en Þjóðkirkjan. Þarf nokkuð að ræða meir Nú fínnst eflaust mörgum, að ég ætti ekki að vera að elta ólar við þennan afgang safnaðarstjómar- innar, sem enn situr síðan ábyrgð- armaður fréttabréfsins umrædda sagði af sér til þess að bjarga heiðri sínum. Ekki ætlaði ég mér það lengi vel, en eins og Ijóst má vera af fram- ansögðu, var mér það ögrun að sjá og heyra varaformann safnaðar- stjómar halda því statt og stöðugt fram í ij'ölmiðlum, að svokölluð skoðanakönnun, sem þau fram- kvæmdu nýlega, hafi verið fullkom- lega lögleg. Á mér brennur sú spuming næst, hvaða lög hafi verið lögð til grandvallar þvi uppátæki. Ég veit að það era ekki lög Fríkirkj- unnar, því að það er hvergi gert ráð fyrir slíku. Ég veit líka að það vora ekki landslög, því að þau gera ekki ráð fyrir því að t.d. ég og ein- hveijir félagar minir geti gengist fyrir marktækri atkvæðagreiðslu Sigurður Sigurðarson „ Aðalfundur er eina leiðin til að söfnuðurinn eignist trúverðuga stjórn aftur, en það er forsenda þess að friður komist á.“ um bæjarstjórann, forsætisráðherr- ann, lækninn eða blaðberann. Hins vegar gera lög Fríkirlg'unn- ar ráð fyrir þvi að 50 safnaðarmenn geti krafist safnaðarfundar, og öll skilyrði um lögmæti hans era þau sömu og um aðalfund væri að ræða. Þama er sleginn vamagli í lögun- um, til þess að safnaðarfundur geti tekið fram fyrir hendur stjómar, ef hana virðist hafa borið af leið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.