Morgunblaðið - 05.11.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
(í
a
12.30 ► Fræösluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 30. okt. og 2. nóv. sl.
STOÐ2
08.20 ► Hetjur himingeimsins (He-Man).
08.45 ► Kaspar(Casperthe Friendly Ghost).
CSÞ09.00 ► Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar
myndir. M.a. mynd um skólafólkið, Emmu litiu, Skeljavík,
Selinn Snorra, Óskaskóg/Tona ogTellu, Feld o.fl.
<®>10.30 ► Pene- <®>11.10 ► Ég get, ég get (1 <®>12.05 ► Laugardags-
lópa puntudrós (The CarjJump Puddies). Framhalds- fár.Tónlistarþáttur.
Perils of Penelope Pit- myndbyggð á sjálfsævisögu rit- <®>12.30 ► Viðskipta-
stop).Teiknimynd. höfundarins Allans Marshall heimurinn Wall Street
<®>10.50 ► Einfar- sem veiktist af lömunarveiki í Journal. Verða framvegis
inn (Lone Ranger). æsku. 4. hluti. sýndirá laugardagseftirmið-
<®>12.55 ► Heiðuraðveði(Gentle-
man's Agreement). Gregory Peck fer
með hlutverk blaðamanns sem falið
er að skrifa grein um gyðingahatur.
Aðalhlutv.: Gregory Peck, Dorothy
McGuire, John Garfield og fl.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
ö
b
o
STOÐ2
14.30 ► fþróttaþátturinn. Meðal annarser bein útsendingfrá leik Nurnberg og Bremen ívestur-þýsku knattspyrnunni. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.00 ► Mofli - Síðasti poka-
björninn(10). Spænskurteikni-
myndaflokkur.
18.25 ► Barnabrek. Umsjón-
armaður: Ásdís Eva Hahnes-
dóttir. \
18.65 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ►Á
framabraut
(Fame).
<® 14.50 ► Ættarveldið (Dynasty). Þegar
við skildum síðast við söguhetjurnar í Ættar-
veldinu hafði Dex leitaö huggunar í örmum
Tracy eftir að hann kom að Alexis með
Rashid og Krystle komst að því að símhring-
ingarvoru upptaka af rödd Matthews.
<®>15.40 ► Ruby <®>16.20 ► Nærmyndir.
Wax. Gestir Ruby Áhorfandinn kynnist nýrri hlið á
Wax í þessum þætti kvikmyndaleikaranum Hrafni
eru Bob, Payton, Gunnlaugssyni þegar hann seg-
Wendy Wasserstein og irfrá bernskuminningum sínum
Christopher Durang. og draumum.
<®17.15 ► ítalski fótboltinn.
4BÞ17.50 ► fþróttirá laugardegi. Meðal annarsverður litiðyfir íþróttirhelgarinnar
og úrslit dagsins kynnt. Gillette-pakkinn, keila o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls-
son.
19.19 ►19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
STOÐ2
19.50 ► Dagskrárkynning.
20.00 ► Fréttir og veður.
19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta-
umfjöllun.
UTVARP
20.30 ► Lottó.
20.40 ► Já, forsætisráðherra.
21.10 ► Maður vikunnar. Vil-
hjálmurbóndi á Hnausum ÍV-
Skaftafellssýslu.
20.30 ► Laugardagur
til lukku. Nýr getrauna-
leikursem unninn erí
samvinnu við björgunar-
sveitirnar.
21.25 ► Bestu tónlistarmyndböndin 1988 (MTV Music
Awards 1988). Bandarískur þáttur um veitingu verðlauna
fyrir bestu tónlistarmyndböndin 1988. Meðal þeirra sem
komaframeru Cher, INXS, Rod Stewart, AmyTayloro.fi.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.00 ► Gleðileg jól, Lawrence (Marry Christmas Mr.
Lawrence). Bresk/japönsk kvikmynd frá 1983. Leik-
stjóri Nagisa Oshima. Aðalhlutverk David Bowie, Tom
Conti og Ryuchi Sakamoto. Myndin fjallar um veru
breskra stríðsfanga í japönskum fangabúðum árið 1942.
1.00 ► Útvarpsfréttir (dagskrárlok.
<®>21.15 ►
Kálfsvað
(Chelmsford).
Breskurgam-
anmyndaflokkur
<®>21.45 ► Ástarorð(Termsof Endearment). Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Jack Nicholson, o.fl
<®>23.55 ► Saga rokksins (The Story of Rock and Roll).
<®>24.20 ► Um myrka vegu (Wege in der Nacht). Aðalhlutverk: Maja Komorowska, Mathieu Carriere
og Horst Frank.
4BÞ2.00 ► Skörðótta hnffsblaðið (Jagged Edge). Ekki við hæfi barna.
3.45 ► Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús
Björn Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjalla-
krilin'' eftir Iðunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (5). (Einnig útvarpað um
kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 (liöinni viku. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Halldóra Friðjóns-
dóttir og Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á líðandi stund. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á
mánudag kl. 15.45.)
16.30 Leikrit: „Það var hundurinn sem
varð undir" eftir Tom Stoppard. Þýð-
andi: Steinunn Sigurðardóttir.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur
Hermóðsdóttirfjallar um brautryðjend-
ur í íslenskri barnabókaritun. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 .......Bestu kveðjur". Bréf frá vini
til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús-
dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn-
finnssyni. (Einnig útvarpað á mánu-
dagsmorgun kl. 10.30).
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Einnig útvarpað á miðviku-
dag kl. 15.03).
20.45 Gestastofan. Stefán Bragason
ræðir við tónlistarfólk á Héraði. (Frá
Egilsstöðum. Einnig útvarpað nk.
þriðjudag kl. 15.03.)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Kristinn
Sigmundsson syngur; Jónas Ingi-
mundarson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi:
Hanna G. Siguröardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn. Nokkur geðbótaratriði fyrir
„Parísarlífi" eftirJacques Offenbach.
Jón Örn Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
2.0 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00
og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur
tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisút-
varpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Fyrirmyndarfólk — Lísa Pálsdóttir
tekur á móti gestum. Gestur hennar
að þessu sinni er Örn Karlsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög. Fréttir kl. 24.00.
2.05 Góðvinafundur. Jónas Jónasson
tekur á móti gestum í Duus-húsi.
3.05 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi
til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á
vettvangi". Fréttir kl. 4 og sagöar frétt-
ir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veð-
urstofu kl. 4.30.
BYLGIAN
FM 98,9
8.00 Haraldur Gíslason á laugardags-
morgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög
vikunnar kynnt.
18.00 Meiri músik — Minna mas.
22.00 Kristófer Helgason á næturvakt
03.00 Naeturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími.
9.30 Erindi. E.
10.00 Laust. E.
11.00 Dagskrá Esperantosamþands-
ins. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
Landauðn
Starfsins vegna situr undirritað-
ur oft lengur en góðu hófi
gegnir fyrir framan sjónvarpsskjá-
inn. Þessar löngu setur hafa stöku
sinnum vakið nokkum ugg hjá sjón-
varpsiýninum. Þannig hefir að und-
anfömu hið mikla vald sem teikni-
myndimar virðast hafa yfir smá-
fólkinu vakið óþægilegar spuming-
ar í ranni rýnisins!
Nœr kjötkötlum?
Gæti hugsast að þetta gegndar-
Iausa flæði erlendra teiknimynda
hefði þau áhrif á gljúpa sál bam-
anna að þar rótfestist landamæra-
laus hugmyndaheimur gersneyddur
öllu því er íslenskt telst og tengir
börnin við land okkar og sögu? Er
nema von að þannig sé spurt því
við búum svo sannarlega í harðbýlu
landi eins og umræðumar um
stefnuræðu forsætisráðherra sönn-
uðu. Slíkt land verður að rækta sinn
menningararf og þá skiptir ef til
vill höfuðmáli að rækta hugarheim
uppvaxandi kynslóðar svo hann
mótist af menningu landsins fremur
en landamæralausum menningar-
straumum hins alþjóðlega vitundar-
iðnaðar. Hvað verður um þau böm
er nærast á erlendum teiknimynd-
um? Gæti hugsast að þessi böm
tengist landinu ekki jafn nánum
böndum og hin sem bergja líka af
íslenskum sagnabrunni? Missum við
þessi böm frekar nær kjötkötlum
stórþjóðanna þar sem hugmynda-
heimur teiknimyndaflokkanna mót-
ast og síðar unglingamyndanna?
Rœktarsemi
Enginn veit hvað býr í skauti
framtíðar en samt telur nú undirrit-
aður að ljósvakafjölmiðlunum beri
skylda til að rækta íslenska bama-
menningu ekki síður en að skemmta
fullorðnum með íslensku efni. Það
er fyrir neðan virðingu okkar sem
sjálfstæðrar þjóðar að fóðra bömin
stöðugt á erlendu vitundarfóðri! Nú,
en fyrir framan fjölmiðlarýninn
liggur yfirlit vetrardagskrár rfkisút-
varpsins 1988-1989. Þar er fyrst
tíundað framlag Bama- og ungl-
ingadeildar. Telur ljósvakarýnirinn
fulla ástæðu til að kynna nokkra
dagskrárþætti þessarar ágætu
deildar er halda merki íslenskrar
bamamenningar, einkum bama-
bókamenningar, hátt á lofti: (1)
Litli bamatíminn: Sögur og ævin-
týri fyrir yngstu hlustenduma.
(Þessa stundina les Iðunn Steins-
dóttir sögu sína, Fúfú og fjallakríl-
in.) (2) Bamaútvarpið ... kynnt bók
vikunnar ... lesin framhaldssaga og
efnt til samkeppni um bestu jóla-
söguna. (3) Gagn og gaman: Hildur
Hermóðsdóttir íjallar hér um braut-
ryðjendur í íslenskri bamabókarit-
un.(4) Bókahomið: ... þar sem
kynntar verða nýjar bama- og ungl-
ingabækur og höfundar þeirra. (5)
Kappar og kjamakonur: Hér er á
ferðinni nýstárlegt efni fyrir unga
hlustendur, þættir úr íslendinga-
sögunum sem Vemharður Linnet
hefur búið til flutnings í útvarp.
Alls verða fluttir átta þættir; tveir
úr Egilssögu, um æsku Egils og
hemað og höfuðlausn hans og efri
ár; einn þáttur úr Laxdælu, um
Guðrúnu, Kjartan og Bolla; tveir
úr Grettis sögu, um uppvöxt Grett-
is sterka og glímuna við Glám og
um Gretti í Drangey; og þrír þættir
úr Njálu, um Gunnar og Hallgerði,
brennuna á Bergþórshvoli og hefnd
Kára.
Eyrnakonfekt
Svo er bara að vona að smáfólk-
ið leggi eyrun við þá fyrrgreint
eymakonfekt skoppar úr viðtækj-
unum og það veki enn frekar ást
þess á eyjunni við hið ysta haf!
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Opiö.
17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller
leikur tónlist og fjallar um iþróttir.
18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur
Bragason fær til sín gesti sem gera
uppáhaldshljómsveit sinni skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Síbyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.10 Laugardagur til lukku.
16.00 Stjörnufréttir.
17.00 „Milli mín og þín". Bjarni Dagur.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Stuö Stuö Stuð.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
13.50 Dagskrárlestur. Lesin dagskrá
dagsins.
14.00 Heimsljós. Viötals- og fréttaþátt-
ur meö islenskri og skandinaviskri tón-
list í bland við fréttir af kristilegu starfi
í heiminum. Umsjón: Ágúst Magnús-
son. Þátturinn er endurfluttur næst-
16.00 Tónlistarþáttur meö lestri orös-
ins.
18.00 Vinsældaval Alfa. — Endurtekið
frá sl. miðvikudagskvöldi.
20.00 Alfa með erindi til þin, frh.
22.00 Eftirfylgd. Tónlistarþáttur. Stjórn:
Sigfús Ingvason og Stefán Ingi Guö-
jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
12.00 FB. FM104-8
14.00 Þorgeröur Agla Magnúsdóttir og
Ása Haraldsdóttir. MS.
16.00 Þú, ég og hann í umsjá Jóns,
Jóhanns og Páls. FÁ.
18.00 Friörik Kingo Anderson. IR.
20.00 MH.
22.00 Jóhann Jóhannsson. FG.
24.00 Næturvakt í umsjá Fjölbrauta-
skólans í Ármúla.
04.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr
bæjarlífinu, tónlist og viötöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
10.00 Karl Örvarsson.
13.00 Axel Axelsson.
15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laug-
ardegi.
17.00 Bragi Guðmundsson. Vinsældalisti
Hljóöþylgjunnar.
19.00 Okynnt tónlist.
20.00 Snorri Sturluson.
24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist til sunnudags-
morguns.