Morgunblaðið - 05.11.1988, Side 7

Morgunblaðið - 05.11.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 7 m. W&- Ný innréttíng Við setium upp í snarheitum nýja KVIK eldhúsinnréttingu. Þú þarft aoeins að velja útlitið, gerðina, litinn eða viðartegundina. Við komum heim til þín og mælum allt út. Gólfefni Við lögum líka eldhúsgólfið í leiðinni. Nefndu það bara við höf- um það: flísar, dúka, parkett eða steinefni (leirflísar). Við rífum upp gamla gólfið og leggjum nýtt. Málning & flísar Við gerum allt eldhúsið nýtt og fínt, sjáum um allan frágang eins og að mála eða flísaleggja fyrir ofan borð og bekki. Breyt- um rafmagni og setjum upp Ijós og lampa. AEG eldhústæki Þú færð ný eldhústæki frá AEG í eldhúsið. Segðu bara hvað þú villt og hvar það á að vera: ísskápurinn, eldavélin, baka- rofninn, uppþvottavélin, viftan. Allt fylgir með. Vaskur og vatn Hafðu ekki áhyggjur af pípulögninni. Við setjum upp eld- húsvaskinn og blöndunartækin (sem þú færð hjá okkur) og tengjum uppþvottavélina... pípulögnin fylgir með. 1. flokks menn Það eru úrvals iðnaðarmenn sem sjá um að breyta gamla eld- húsinu þínu í nýtt. Vanir menn sem rífa niður, byggja og breyta. Skot fljótir. Árs ábyrgð á vinnu og tækjum. 2 Nýi eldhúspakkinn, efhi og vinna greiðist á 10 mánuðum m OPIÐ UM HELGAR LAUGARD.-SUNNUD. 13-17 Komið með teikningarnar og faið tilboð hf SKUTAHRAUNI 2 HAFNARFIRÐI SlMI 65 14 99

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.