Morgunblaðið - 05.11.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988
9
Skrifstofu- og söludeild
Skeifunni 15
685870
Þjónustumiöstöó
Bíldshöfða 6
Verkstæði:
673600
Varahlutir:
673900
BRIMBORG HF.
'ii
llfll
F0059858
; I
S ,:g gfg
■\ u, \ ijy
Tegund
skuldabréfa
Vexfir umfram
verötryggingu
Vextir*
alls
[Einingabréf
Einingabréfl 13,0% 24,7%
Einingabréf2 9,3% 20,6%
Einingabréf 3 20,8% 33,3%
Lífeyrisbréf 13,0% 24,7%
Skammtímabréf 8,7% 19,9%
|Spariskírteini rikissjóös
lægst 7,0% 18,0%
hæst 7,3% 18,4%
[Skuldabréf banka og sparisjóða
lægst 8,5% 19,7%
hæst 8,7% 19,9%
ISkuldabréf fjármögnunarfyrirtækja
lægst 10,6% 22,0%
hæst 11,5% 23,0%
[Verðtryggð veðskuldabréf
lægst 12,0% 23,5%
hæst 15,0% 26,8%
| Fjárvarsla Kaupþings
mismunandi eftirsam-
setningu verðbréfaeignar
KAUPÞING HF
Húsi verslunannnar, sími 686988
VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI
'Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir
miðað við hækkun lánskjaravisitölu
undanfarna 3 mánuði.
Flest skuldabréf er hægt að endurselja meö
litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabréf
eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf
má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi
Norðurlands og nokkrum sparisjóðum.
Spariskirteini eru seld á 2-3 dögum og flest
önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í
Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa
innan viku.
Seljum allar gerðir verðbréfa.
Veitum alhliða ráðgjöf varðandi
kaup og sölu verðbréfa.
Gódan daginn!
fjmuiit
Fústudagur 4. nóvember 1988
1919
Ásmundur Stefánsson um fjárlagafrumvarpið:
LAUNAFORSENDUR RUGL
, . _____I CHnkwmi tiárlaaatrum- 2% Kauphaekkun t naesta
aBKSiSSSB S8SSSS.tlM. I SsVS-?:-?.
2% kauphaetkKun * n*sta
- aegi' Áamundur Hann
______.... -......- aó öllum hl|6ti aó vera
BV, .pti er 0«rt ríó tyrir pvi I l|óst aó tliKt aé út I hótt.
•• varói aó semia um |
Gróska í íslenzku menningarlífi
Jón Sigurðsson, ráðherra norræns samstarfs á íslandi, flutti ávarp
á hátíðarsamkomu í tilefni af 20 ára starfsafmæli Norræna hússins
í Reykjavík, sem að hluta til hefur verið birt í Alþýðublaðinu. Hann
ræddi m.a. um grósku í íslenzku menningarlífi. Staksteinar staldra
við orð ráðherrans í dag. Einnig við ummæli hagfræðinga ASÍ og
BSRB um launaforsendur nýs fjárlagafrumvarps, sem forseti ASÍ
kallar „rugl“, sem og ummæli framkvæmdastjóra Vinnuveitenda-
sambands íslands.
Úrslitaorust-
an um framtíð
íslenzkrar
tungu
Jón Sigurðsson, ráð-
herra norræns samstarfe
á íslandi, sagði m.a. i
ávarpi á 20 ára starfeaf-
mæli Norræna hússins í
Reykjavík:
„Það verður aldrei í
verkahring annarra
þjóða að varðveita og
efla okkar menningu.
Það gerum við sjálf af
eigin rammleik. En aðrar
þjóðir geta veitt okkur
styrk og hvatningu í
menningarsókn. Einmitt
þannig hefur Norræna
húsið gegnt mikilvægu
hlutverki. Ánægjulegur
vottur um það að við sé-
um á réttri braut er sú
gróska sem er ríkjandi í
islenzku menningarlifi.
Ég nefiii blómlega bóka-
útgáfii, þróttmikið leik-
listarstarf og Qörmikið
tónlistarlif. Myndlistar-
sýningar hafá aidrei ver-
ið fleiri og áhugi á mynd-
list aldrei meiri.
Sfðast en ekki sfzt hef-
ur niikiö lff færst f
fslenzka kvikmyndagerð
en á vettvangi kvik-
mynda og sjónvarps
verður ef til vill háð úr-
slitaorustan um fiamtfð
fslenzkrar tungu og
menningar. Stofiiun nor-
ræns kvikmyndasjóðs
sem nú er í sjónmáli nýt-
ur þvf óskoraðs stuðnings
fslenzkra stjóravalda. 1
kvikmyndagerð eru ein-
mitt nýleg og glæsileg
dæmi um árangursrfkt
samstarf íslenzkra og
norrænna listamanna.
Norræn samvinna f
menningarmálum er
einn gildasti þátturinn í
norrænu samstarfi. Þar
vifja tslendingar vera
jafiit veitendur sem
þiggjendur."
Vaxtarskil-
yrðiþar sem
straumar
mætast
Ráðherrann heldur
áfram:
„Sönn list er alþjóðleg
og lfkast til er það eins
með listinn og fiskinn að
vaxtarskilyrðin eru bezt
þar sem straumar mæt-
ast. Sjáffetæð þjóðmenn-
ing er forsenda heims-
menningar og það er
frumhlutverk okkar
menningarstarfe að
varðveita og efla
fslenzka menningu. Ein
leið að þessu marki ligg-
ur um norrænt samstarf.
Norræna húsið hefur
tvö meginverkefiii. Auk
*þess að flytja norræna
menningu til íslands á
það að kynna fslenzka
menningu á Norðurlönd-
um. Þessi hlið starfeem-
innar er ekki sfður mikil-
væg. Það kynningarstarf
sem unnið hefur verið
hefur skilað góðum
árangri. Á þessu sviði er
þó mikið óunnið. Þekk-
ing Norðurlandaþjóða á
Islandi og íslendingum
er minni en okkar á þeim
og þeirra högum. Vel
feeri á því að hefja þriðja
áratuginn í starfeemi
hússins á þvf að einsetja
sér að leggja rfka
áherzlu á að bæta hér
úr og beina starfinu ekki
siður út á við en inn á
við. Þá er ekki úr vegi
að velta því fyrir sér,
hvort ekki sé þörf fyrir
norræn hús í öllum höf-
uðborgum Norðurlanda
og jafnvel utan þeirra."
Fjárlaga-
forsendur
erurugl
Ásmundur Stefánsson,
forseti ASI, sem er hag-
fræðingur, segir f Al-
þýðublaðinu f gær, að-
spurður um launafor-
sendur (járlagafrum-
varps Olafe Ragnars
Grfmssonar, fjármála-
ráðherræ
„Þær eru rugi, það er
alveg augljóst. Það dett-
ur engum heilvita manni
f hug að mál gangi fram
með þeim hætti, ég hef
ekki trú á því_“
Ari Skúlason, hag-
fræðingur ASÍ, segir f
Þjóðviljammi í gær um
sama efni:
„Launaforsendur Qár-
lagafrumvarpsins eru
hæpnar...“
Björa Amórsson, hag-
fræðingur BSRB, segir f
sama blaði:
„Allar tölur Qárlaga-
frumvarpsins gera ráð
fyrir þvi að kjararýmun
haldi áfram á næsta ári,
eftir að samningar verða
lausir að nýju. Þetta eru
vonlausar forsendur,
jaftivel þótt menn gæfii
sér að stjóravöld gældu
við þá hugmynd að af-
nema samningsrétt með
valdboði um aldur og
ævi.“
Ekki er hljóðiö betra f
talsmanni Vinnuveit-
endasambandsins. Morg-
unblaðið segir svo f frétt
í gær:
„Þórarinn V. Þórarins- -
son, framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambands-
ins, telur að forsendur
flárlagafrumvarpsins fái
ekki staðizt, og með því
sé stefht að stórauknum
ríkisútgj öldum. Hann tel-
ur tekjuhlið þess vera
byggða á óraunhæfri
bjartsýni, og sú gengis-
stefiia sem f þvf felist
stofiii útflutnings- og
samkeppnisgreinum í
hættu.“