Morgunblaðið - 05.11.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.11.1988, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 •>►17 evrópska „Óskarinn" í nóvember. í niðurlagi dómsins segir Gunnar Aronsson: „Hér er í stuttu máli um að ræða mynd sem ekki þarf að ótt- ast samkeppni frá neinni annari mynd en söguljóði Hrafns Gunn- laugssonar sjálfs, Hrafninn flýgur, sem sprottin er af sama goðsagna- arfí." Og einkunnin er „Saga í heimsklassa." En ekki eru allir gagnrýnendur jafnhrifnir. Margir segja myndina klisjukennda og ofhlaðna og að Hrafn hafí ekki eins góð tök á tilfinn- ingaþætti myndarinnar og ofbeldis- atriðunum. I Dagens nyheter segir Hanserik Hjertén: „í skugga hrafns- ins er á köflum grípandi mynd, en það er þó aðallega í ofbeldisatriðun- um sem Hrafn Gunnlaugsson fær útrás fyrir listfengið. Hann ber ekki sama skyn á ástina." Leikbrúðuland: Mjallhvít sýnd á morgnn Leikbrúðuland frumsýndi fyrir nokkru brúðuleikinn Mjallhvíti að Fríkirkjuvegi 11. Þetta er ný sýning á vegum Leikbrúðulands og byggir á ævintýri Grimmsbræðra. Næsta sýning er á morgun, sunnudag kl. 15.00 að Fríkrikjuvegi 11. Miðasala verður á sama stað frá kl. 13.00 Vilja Hótel- og veitinga- skólann á Laugarvatn STJÓRNAR- og trúnaðarmanna- ráðsfundur Félags matreiðslu- manna haldinn 26. október sl. samþykkti samhljóða að taka und- ir samþykkt Sambands veitinga- og gistihúsa um að Hótel- og veit- ingaskóli íslands verði fluttur að Laugarvatni. Fundurinn harmáði jafnframt að margítrekuð loforð yfirvalda um byggingu Matvælaskóla íslands í Kópavogi hafí enn ekki komist í framkvæmd. t TELEFAX Þegar tíminn er peningar Heimilistæki hf AF ÞESSUM TEGUNDUM: Blómstrandi nóvemberkaktus aðeins kr. JUKKUR DREKATRÉ BURKNAR FÍKUSAR (STÓRIR) PÁLMAR (STÓRIR) KAKTUSAR Haustlaukar 20% afsláttur Nú er um að gera að drífa haustlaukana niður áður en það er um seinan. Komið íBlómaval oggerið góðkaup Keramik, glervara, kerti o.fl. Alls konar vörur á ótrúlegu verði. Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.