Morgunblaðið - 05.11.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 05.11.1988, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 21 Sjö plötur frá Stein- um á jólamarkað Steinar h.f. senda frá sér sjö plötur fyrir jólin. Meðal þeirra er plata með lögum Valgeirs Guðjónssonar úr „Síldin kemur“, sólóplata Val- geirs sjálfs, plata með Eiríki Haukssyni með eigin lögum og plata með Eyjólfi Kristjánssyni. Jólaútgáfa Steina hefst 8. nóv- ember en þá kemur út platan „Tólf íslensk bítlalög" þar sem Bítlavina- félagið flytur íslensk lög frá 7. ára- tugnum samin undir áhrifum frá bítlaæðinu. Tómas Tómasson, ^ sem stjómaði upptökum, Ásgeir Óskarsson, Karl Sighvatsson, Sigurgeir Sigmunds- son og Kristján Edelstein. 6. desember kemur einnig út platan „Frostlög" sem á erutólf lög flutt af átta hljómsveitum sem eru: Greifamir, Ný dönsk, Sú Ellen, Herramenn, Jó-jó, Todmobile, Sálin hans Jóns míns og Centaur. Upp- töku stjómuðu þeir Bítlavinir Jón Ólafsson og Rafn Jónsson. land. Kór Laugameskirkju flytur messuna ásamt presti og söfnuði, en messan er samin með þátttöku safnaðarins í huga. Kórinn mun standa í kór kirkjunnar. Undirleik annast organisti kirkj- unnar, Ann Toril Lindstad, en einn- ig verður leikið á nokkur málm- blásturshljóðfæri. Stjómandi verður Þröstur Eiríksson. Prédikari þennan dag verður dr. Hjalti Hugason. Þessi messa vár áður flutt á sama degi fyrir tveimur ámm. Jón D. Hróbjartsson Þann 15. nóvember kemur platan „Sannar sögur“ lög Valgeirs Guð- jónssonar úr söngleiknum „Síldin kemur“ sem sýndur var hjá LR í fyrra. Flytjendur em ýmsir þeir sem fram komu í leiksýningunni, auk ýmissa annara. Lögin vom endur- unnin til útgáfu á plötunni. 22. nóvember kemur plata er nefnist „Dagar“ með Eyjólfi Kristj- ánssyni söngvara. Lögin em öll eft- ir Eyjólf utan eitt sem er erlent og allir textar em eftir Aðalstein Ás- berg Sigurðsson að undanskildum einum sem er eftir Sverri Storm- sker. Upptökustjóm og útsetningar annaðist Eyþór Gunnarsson. 29. nóv kemur platan „Á frívakt- inni“ sem gefin er út í samvinnu við Sjómannadagsráð í tilefni af 50 ára afmæli Sjómannadagsins. Á plötunni em nýjar útsetningar Gunnars Þórðarsonar á vinsælum sjómannalögum auk eins nýs lags eftir Gunnar. Söngvarar em: Ríó trío, Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Helga Möller, Jóhann Helgason og Eiríkur Hauksson. Þann 1. desember kemur út plata með Valgeiri Guðjónssyni er nefnist „Góðir íslendingar". Valgeir á öll lög og texta á plötunni, stjómaði upptökum og syngur öll lögin sjálf- ur. 6. desember kemur platan „Myrkrið veit“ sólóplata Eiríks Haukssonar og á hann sjálfur öll lögin nema eitt sem er erlent og alla texta nema tvo. Þetta er rokk- músík og Eiríki til aðstoðar em Laugarneskirkja: Allra heil- agra messa Á ALLRA heilagra messu 6. nóv- ember verður helgihaldið i Laug- arneskirkju með þeim hætti að kl. 11 árdegis verður barnaguðs- þjónusta en kl. 17 verður messa með altarisgöngu. Flutt verður Allra heilagra messa eftir norska tónskáldið Egil Hov- Erling Blöndal Bengts- son í Norræna húsinu SELLÓLEIKARINN Erling Blöndal Bengtsson heldur tón- leika i Norræna húsinu sunnu- daginn 6. nóvember kl. 17. Á efnisskránni er Svíta nr. 3 op. 87 eftir Benjamin Britten, Svíta nr. 3 í C-dúr eftir J.S. Bach og Sónata op. 8 eftir Zoltán Kodaly. Þetta em síðustu tónleikar Erl- ings Blöndals Bengtsson hér á landi að þessu sinni. Erling Blöndal Bengtsson Sybil Kamban Bibermann, ásamt syni sinum Thor Bibermann, fyrir framan bjóstmynd Guðmundar Kambans i Þjóðleikhúsinu. Þau höfðu aldrei séð þessa bijóstmynd áður. Sybil Kamban á Islandi verður viðstödd síðustu sýningu á Marmara HÉR á landi er nú stödd Sybil Kamban Bibermann, dóttir Guð- mundar Kamban, rithöfúndar. I Gjörningar undir pils- faldinum í TILEFNI sýningar á klipþi- myndum Arnar Karlssonar i galleriinu Undir pilsfaldin- um, munu skáldið Ólafúr Páll og Rúnar Guðbrandsson leiksijóri, fremja tvo gjörn- inga sem hefjast klukkan 21.00 sunnudagskvöld. í fréttatilkynningu segir, að gjömingur Ölafs Páls muni m.a. vera unninn upp úr orð- skurði Ijóðabálksins „Harpan, vorkvöld, dapurt og moldin". Að gjömingunum loknum mun Rúnar Guðbrandsson svo stappa stálinu í þjóðemisvitund áhorfenda. fylgd með henni er sonur hennar Thor Bibermann. Þau mæðgin komu til að vera viðstödd síðustu sýningu á Marmara í Þjóðleik- húsinu i kvöld. Sybil Kamban, sem búsett er í Bandaríkjunum, kom til landsins um síðustu helgi. A miðvikudags- kvöldið var hún viðstödd sýningu Þjóðleikhússins og íslensku óper- unnar á Ævintýmm Hoffmanns. Aðspurð hvers virði það væri fyrir hana að koma hingað nú og sjá leikrit föður síns fært upp í Þjóð- leikhúsinu, sagði Sybil: „Það er mér alls virði. Eg hef aðeins einu sinni séð leikrit eftir, hann. Það var í Danmörku þegar ég var mjög ung. Eg hefði komið alla leið frá heim- senda til að sjá Marmara núná.“ BILL FRA HEKLU Bí HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 borás w borás Bjarni Þ. Halldórsson, Umboðs og Heildverslun, Vesturgötu 28 sími: 29877

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.