Morgunblaðið - 05.11.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988
Þessi messa er stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga lág-
messa kl. 18, nema á laugardögum
þá kl. 14. Á laugardögum er ensk
messa kl. 20.
IUIARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga lág-
messa kl. 18.
HÁSKÓLAKAPELLAN: Ensk
messa fyrir allar kirkjudeildir kl. 11.
Sr. Richard Day.
STUÐNINGSMENN sr. Gunnars
Björnssonar: Almenn guðsþjón-
usta í Háskólakapellunni kl. 14.
Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr.
Gunnar Björnsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delfía: Almenn bænasamkoma í
kvöld laugardag kl. 20.30. Safnað-
arsamkoma sunnud. kl. 14 og al-
menn samkoma kl. 20. Ræðumað-
ur Garðar Ragnarsson.
HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hermannasam-
koma kl. 18. Þar tala og stjórna
deildarstjórahjónin. Hjálpræðis-
samkoma kl. 20.30. Kafteinarnir
Anne Gurine og Daniel Óskarsson
tala og stjórna.
KFUM & KFUK: Samkoma á Amt-
mannsstíg 2 kl. 16.30. Yfirskrift:
Dáin með honum. Ræðumaður
Skúli Svavarsson. Mikill söngur.
Barnasamkoma á sama tíma.
NÝJA Postulakirkjan: Messa Háa-
leitisbr. 58—60 kl. 11.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu í
Þverholti 3, kl. 11. Messa Lága-
fellskirkju kl. 14. Látinna minnst.
Sr. Birgir Ásgeirsson.
GARÐASÓKN: Námskeið um
bænina í dag laugardag kl. 10 í
Kirkjuhvoli. Stjórnandi sr. Örn B.
Jónsson. Barnasamkoma sunnu-
dag í Kirkjuhvoli sunnudag kl. 13.
Sr. Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐASÓKN: Barnasam-
koma í Álftanesskóla í dag, laugar-
dag kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Kirkjuskólinn
í dag, laugardag kl. 11. Altaris-
ganga. Minnst verður látinna. Org-
anisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14. Ingibjörg
Marteinsdóttir syngur einsöng.
Organisti Helgi Bragason. Sr. Þór-
hildur Ólafs.
KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há-
messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 18.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson
prédikar. Organisti Frank Herluf-
sen. Sr. Bragi Friðriksson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Minnst verður lát-
inna. Fundur með þeim sem sótt
hafa hjónahelgi verður að lokinni
messu í safnaðarheimili kirkjunnar.
Sr. Þorvaldur Karl Helgason.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa og barnastarf kl. 11. Altar-
isganga. Minnst verður látinna. Sr.
Þorvaldur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti Orn
Falkner. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11 í umsjá starfshóps
undir stjórn Svanhvítar Hallgríms-
dóttur. Messa kl. 14. Organisti
Anna Guðmundsdóttir. Minnst
verður þeirra sóknarbarna er látist
hafa á sl. 12 mán. Nöfn þeirra les-
in upp og klukkum samhringt til
að heiðra minningu þeirra. Bæna-
samkomur alla þriðjudaga kl.
20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum:
Messa kl. 11. Organisti Anna Guð-
mundsdóttir. Minnst verður lát-
inna. Sr. Örn Bárður Jónsson.
HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Fermingarbörn lesa
úr Ritningunni. Barn verður borið
til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14.
Aitarisganga. Fermingarbörn lesa
úr Ritningunni. Barn verður borið
til skírnar. Boðið verður uppá
kirkjukaffi í Útskálahúsinu að lok-
inni athöfn. Helgistund verður á
Garðvangi, dvalarheimili aldraðra
kl. 16. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Fundur með foreldrum fermingar-
barna eftir messu. Sr. Tómas Guð-
mundsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Sr. Tómas Guðmundsson.
AKRANESKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kirkjudagurinn
organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Fyrirbænaguðsþjónusta alla
mánudaga kl. 20.30. Beðið fyrir
sjúkum. Sr. Björn Jónsson.
CITROÉ N
TAKA HONDUM SAMAN
OG EFLA VIÐGERÐAR ÞJÓNUSTUNA.
KYNNINGARAFSLÁTTUR
TIL ÁRAMÓTA.
Eitt fullkomnasta þjónustuverkstæði
landsins hefur tekið til starfa.
Við bjóðum af þessu tilefni 5% kynningar-
afslátt á almennum viðgerðum og vara-
hlutum tengdum þeim.
Bjóðum einnig:
- Reglubundnar kílómetraskoðanir á föstu
og hagstæðu verði.
- Vetrarskoðanir frá kr. 5000.
Sértilboð:
Varahlutaverslun okkar býður ýmsa auka-
hluti í Citroén og Saab bifreiðar með góðum
afslætti.
Láttu reyna á nýja þjónustu. |
Við tökum vel á móti þér. |
G/obus?
Lágmúla B, Síml 081 B§8
TVOFALDUR
1. VTVMNGUR
í kvöld
handa þér, ef þú hittir
á réttu tölurnar.
Láttu þínar tölur ekki f
vanta í þetta sinn! f
Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111
i . ,x . Hirrgmirwl fkfcife
| Gódan daginn!