Morgunblaðið - 05.11.1988, Page 42

Morgunblaðið - 05.11.1988, Page 42
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 FRÁBÆR FÖSTUKÚR * Mikill árangur * Átakalaus ic Heilsusamlegur MJÚKFAST INNIHELDUR: 1 fl. Rabenhorst sveskjusafi 700 ml. 1 fl. Rabenhorst ananassafi 700 ml. 1 fl. Rabenhorst „Plús 11" 750 ml. 1 fl. EDEN grænmetissafi. 1 pk. DR KOUSA hveiti megrun 550 g. 2 pk. VITAMIN jurtakraft. 1 pk. Hörfræ 100 g. 1 bækl. Föstuleiosogn (á sænsku). NÁ TTÚRULÆKNINGABUÐIN, LAUGAVEGI25, SÍM110263. ÍDAG V-ÞYSKA KVATTSPYRNAN NtÍRNBERG - BREMEN kl. 14:30 Þetta er bein útsending frá V-Þýskalandi, nýjung hjá Sjónvarpinu. Fleiri slíkir leikir verða sýndir á næstunni. ÍKVÖLD BESTU TÓNLISTARMYNDBÖNDIN1988 kL2Í:25 í þessum bandaríska skemmtiþætti er sýnt frá véitingu verðlauna fyrir bestu tónlistarmyndböndin 1988. Margir heimsþekktir tónlistarmenn koma fram í þættinum sem er sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. ÍKIÖLD GLEÐILEG JÓL, HR. LAWRENCE kl. 23:00 Bresk kvikmynd frá 1983, með David Bowie og Tom Conti í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Japan í síðari heims- stýrjöldinni og er leikstjóri Nagisa Oshima. Hér er spennandi mynd á ferð, sem einkennist af góðum leik og fallegri tónlist Ryuichi Sakamoto. Amorgun KIMIARSEIN kl. 10:00 Splunkunýtt myndband með hinum fjöruga Kim Larsen og hljómsveit hans Bellami sem nú eru hér í heimsókn. Lögin eru af nýjustu plötu Larsens, Yummi Yummi. * / AMANUDAG BRAUTIN RUDD W. 20:35 Ný, athyglisverð heimildamynd um brautryðjandann Auði Auðuns, fyrrverandi ráðherra og borgarstjóra í Reykjavík. SJÓNVARPIÐ Harrison Ford ásamt Melanie Griffith (t.v.) og Sigoruney Weaver. KVIKMYNDIR Harrison Ford 1 óUkiim hlutverkum Bandaríski leikarinn Harrison Ford, sem meðal annars lék í kvikmynd Romans Polanskys, Frantic, hefur nýlokið við að leika í tveimur mjög svo ólíkum myndum. Önnur þeirra er þriðja myndin í myndröð Stevens Spielbergs um ævintýramanninn og fomleifafræð- inginn Indiana-Jones, en hin gerist í allt annars konar heimi ævintýra, þ.e. í hinum óblíða og miskunnar- lausa viðskiptaheimi New York- borgar. Síðarnefnda myndin heitir „Working Girl“ og þar leikur Harri- son Ford á móti Melanie Griffith og Sigoumey Weaver. Griffith leik- ur framgjama skrifstofustúlku, sem leitast við að klifra upp metorða- stigann, en Weaver, yfirmaður hennar er „lokkandi mannæta" eins og það er nefnt í kynningarriti Fox- kvikmyndafyrirtækisins um þessa nýju mynd, sem enn hefur ekki verið frumsýnd. Samkvæmt sömu heimild er Harrison Ford „drauma- prins í jakkafötum", sem hjálpar skrifstofustúlkunni áleiðis. Leikstjóri myndarinnar er Mike Nichols, sem þekktur er fyrir leik- stjóm sína á kvikmyndunum „Hver er hræddur við Virginíu Wolf?“, „Fagra nýja veröld" og „Silkwood". Myndatöku annaðist Þjóðverjinn Michael Ballhaus, sem áður vann með Fassbinder, en er nú einn af eftirsóttustu kvikmyndatökumönn- um vestra. Ef að líkum lætur fáum við „Working girl“ á hvíta tjaldið seinna í vetur eða vor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.