Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988
45
Forlagið gefiir út mat-
reiðslubók um jurtafæði
Bókaútgáfan Forlagið hefúr sent frá sér bókina Græ'nt og góms-
ætt, en svo nefnist matreiðslubók eftir breska matargerðarmanninn
Colin Spencer. Hann hefúr um árabil ritað fasta þætti um mat í
breska stórblaðið The Guardian og unnið ótrauður að því að kynna
lesendum sínum þá hollustu sem er að finna í vel samsettu jurta-
fæði. Helga Guðmundsdóttir þýddi.
í frétt frá Forlaginu segir m.a.:
„Græn og gómsætt er bók sælker-
anna. Hér er fjallað ítarlega um
matreiðslu jurtafæðis og boðið upp
á alls konar rétti. Sumir eru einfald-
ir og ódýrir, aðrir íburðarmiklir og
glæsilegir. Heita má að allt sem
notað er í uppskriftunum fáist hér
á landi og gefnar eru greinargóðar
upplýsingar um þær fjölmörgu teg-
undir af grænmeti, ávöxtum, kom-
meti og belgjurtum sem nú eru fá-
anlegar. í bókinni er að finna upp-
skriftir við allra hæfi, bæði þeirra
sem hafa neytt jurtafæðis lengur
eða skemur og hinna sem vilja taka
upp nýtt mataræði öðru hvom, til
tilbreytingar og sér til heilsubótar.
í bókinni em leiðbeiningar um
heilsusamlegt fæði og hvernig setja
skal saman hollar máltíðir. Sérstak-
Grænt og gómsætt
Colin Spencer
iJm jurtafœði o<j matreiöslu þess
jþ á sœikeravísu #**
;,.w
lega er hugað að þörfum bama,
þungaðra kvenna, íþróttamanna og
roskins fólks. Hér er fjallað um
þann háska sem fylgir ótæpilegri
neyslu á salti, sykri, fitu og aukefn-
um og bent á hvernig draga megi
úr henni. Hér em einnig greinar-
góðar leiðbeiningar um hvað best
er að eiga til í kæli og búri, hvaða
áhöld koma að mestu gagni og
síðast en ekki síst er í bókinni
myndskreytt orðaskrá þar sem
margt má læra um hinar ýmsu
fæðutegundir sem matreiða skal.
Grænt og gómsætt er 256 bls. í
stóm broti og mikill fjöldi litmynda
prýðir bókina. Hún er prentuð á
Italíu.
Veggfh'sar
Kárenesbraut 106. Simi 46044 - 46159.
Guðmundur Ingólfsson
og Högni Jónsson
OPIÐ HÚS í KVÖLD
frákl. 18.00-03.00
í
Smiöjuveg 14d. Sími 78630
Kópavogi
/l/M/MTl I jS
ÞÓRSC/MrÉ
Brautarholti 20,
símar: 23333 & 23335.
ÞÓRSC/IFÉ
Brautarholti 20,
símar: 23333 & 23335.
Krókurínn
Nybylnvegi 26, Kopavogi,
simi 46080.
Opið alla daga vikunnar frá
kl. 11.30-14.30
og i 8.00-24.30.
Helgar:
Föstudaga og
laugardaga
oplðtil kl. 03.00.
Harry Jóhannsson
ieikur í kvöld.
Ekkert rúllugjald.
GUÐMUNDUR
HAUKUR
Leikur í kvöld
»HOTEL«'
iiuGiito* jS HOm
Lifandi tónlist í kvöld
GEIRISÆM OG HUNANGSTUNGLID
Þriggja hæða veitingastaður
með meiriháttar innréttingu
og ALVÖRU tónlist.
t&TT 'fshw
NONNAI
AuáTmyfeJjJ Jj|
Einn með öllu á besta stad
Fritt inntynr kl. 21.00 -
Aógangseynr kr 300 e/kJ. 21.00
HANSJÓNSMÍNS
Þeirkomu.sáuog sigruðu.
íkvöld mæta þeirtil leiks
með smelli sumarsins og aðra
smelli, allt eftir óskum og
aðstæðum.
Á stuðvaktinni niðri:
Benson
Skyldi Lykla-Pétur mæta???
20 ára + 700 kr.
HÝOULlÐLD GLEÐINNRR
FRft 7 ftRRTUONUM!
IAUGARDAGSKVÖLD
Húsið opnar kl. 19.00 með FINLANDIA fordrykk.
Síðan töfrar listakokkurinn ÞORVARÐUR ÓSKARS-
SON fram eftirlætis kræsingar undir seiðandi tónum
GRETTIS BJÖRNSSONAR.
ELLÝ, RAGGIOG ÞURÍÐUR endurvekjastemning-
una frá árúnum fyrir 70 ásamt dönsurum frá Auði
Haralds og við syngjum, duflum, tvistum og tjúttum
fram á rauða nótt.
Mætum öll, fersk og fönguleg.
Kynnir kvöldsins:
HERMANN RAGNAR STEFÁNSSON.
Stjórnandi:
JÓNAS R. JÓNSSON.
Aðgangseyrir: 3.500 kr. með mat.
Pöntunarsími: Virka daga Irá 9.00-17.00, s. 29900,
föstudága og laugardaga, s. 20221.
föstudága og laugardaga, s. 20221.
HESTAMENN, EJÖIMENNUM!
UPPSELT FYRIR MATARGESTl!