Morgunblaðið - 06.11.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
19
það sem þær segja í Thorvaldsens-
bazamum: Við erum ópólitískar —
kjósum bara Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfur gerðist ég sósíaldemókrati
af hagfræðinámi með Skotum og
stúdentaflakki um Evrópu vestan-
og austanverða. Og hvemig kost-
uðu'n við okkur til náms? Með því
að strita í sveita okkar andlits inn-
an um annað vinnandi fólk á sumr-
um; með því að stunda sjó á bátum
frá Suðumesjum og Vestmannaeyj-
um og togumm frá Siglufirði og
Litlu-Moskvu. Enda héldu menn sig
ríkmannlega á þeim árum. Enn í
dag er uppistaðan í bókasafni mínu
bækur sem voru keyptar þegar
maður var fátækur stúdent.
Auðvitað reyndi ég að stelast í
tölvuskjáinn hjá ævisöguritara
Bryndísar. Þá rifjaðist upp fyrir
mér að konan mín hefur m.a. haft
emum. Hvort skyldi nú vera
skemmtilegra líf, viðburðaríkara,
fyllra? Hvumig er það með framtíð-
ina: á ekki fólk að mennta sig með
tilliti til þess að það geti fyrirvara-
Iítið skipt um störf svo oft á ævinni
sem þurfa þykir? Kannski framtíðin
geti lært eitthvað af okkur?
Það var þetta með breytinga-
skeiðið. Ég hef komist að þeirri
niðurstöðu að allt okkar líf hafi
verið eitt samfellt breytingaskeið
og kvíði því engu næstu breyting-
um. Það eina sem væri kvíðvænlegt
væri, ef lífið hætti að breytast. Eg
vona að það gerist þá ekki fyrr en
hinumegin.
Samt hafa verið nokkrir fastir
punktar í tilvemnni á þessu sam-
fellda breytingaskeiði. Einn af þeim
er Mogginn. Einu sinni sagði Ey-
steinn að hann hefði eytt 10% ævi
„Hver er ég þá? Elnhvers konar
munaðarleyslngl á gamals aldri,
gestur heima hjá mér? Og hinn fasti
punktur tllverunnar sl. 14 mánuði,
fjármálaráðuneytiö, komið í hendur
vandalausra. Þetta hlaut að vera
byrjunin á breytingaskeiðinu."
þetta að iðju um dagana: ballerína,
kaupakona, síldarstúlka, fegurðar-
drottning, leiðsögumaður, farar-
stjóri, þula, leikkona, kennari,
skólameistari, þáttagerðarmaður,
kvikmyndagerðarmaður, kvik-
myndaleikkona, ritstjóri, sölumað-
ur, rithöfundur, — fyrír nú utan að
vera móðir fjögurra bama og að
koma mér til manns. Og ég gleymi
áreiðanlega einhverju. Ætli þetta
sé nokkuð óvenjuleg lífsreynsla
fólks af okkar kynslóð?
Trúlega ekki. En svona lífshlaup
eru fáséð í uppflettiritum jafnaldra
okkar í hinum gamalgrónu og
stabflu þjóðfélögum grannland-
anna. Þar heyrir það til undantekn-
inga að námsfólk vinni fyrir sér og
heyi sér þannig lífsreynslu, sem
hlýtur að móta lífið allt. Þar er það
hinn vandlega undirbúni og plan-
Iagði „karrier" sem gildir.. Hliðar-
spor eru óæskileg, gætu spillt karri-
sinnar í að bíða eftir Þórami Tíma-
ritstjóra á fundum. Þórarinn átti
ekki bfl og í den tid var nógur tími,
allavega fyrir Tímaritstjóra. Hvað
ætli við höfum eytt mörgum vinnu-
'vikum — eða eru það mannár — í
að lesa Moggann? Þennan .aldar-
spegil breytingaskeiðsins. Ég veit
það ekki. Én hitt veit ég, að hvem-
ig sem allt veltist, þá mun Mogginn
lifa okkur öll. Því að mennimir
koma og fara. En þjóðin blívur —
og stofnanir við hana kenndar.
Þennan dálk, Hugsað upphátt,
hafa toringjar stjómmálaflokk-
anna sem sæti eiga á Alþingi,
gengist inná að skrifa til skipt-
is fyrir sunnudagsblað Morg-
unblaðsins. Næsta sunnudag
hugsar Kristín Halldórsdóttir,
þingkona Samtaka um kvenna-
lista, upphátt.
ÖRBYLGJUOFNAR
7 GERÐIR
Eigum fyrirliggjandi örbylgjuofna
í úrvali, bæði frá
SANYO OG HUSQVARNA
^18.500.
M
<2\
stgr.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00
GERÐAR-
MENN!
SJÓNVARP/Ð
INNLEND DAG-
SKRÁRDEILD ÓSKAR
EFT/R TILBOÐUM / GERÐ KV/KMYNDAR
ÆTLAÐA YNGSTU ÁHORFENDUM. MYNDIN ER HLUTI
AF SAMNORRÆNUM MYNDAFLOKKL PAR SEM HVER
KV/KMYND ER SJÁLFSTÆTT VERK OG VERÐUR SÝNDÁ
ÖLLUM NORÐURLÖNDUNUM. LENGD MYNDAR/NNAR PARFAÐ
VERA UM 20 MÍNÚTUR. í ÚTBOÐ/NU FELST ENDANLEGUR
KOSTNAÐUR V/Ð GERÐ MYNDAR/NNAR ÁSAMT
HANDR/T/SEM VERKTAK! VELUR SJÁLEUR.
T/LBOÐUM PARF AÐ SK/LA T/L SJÓNVARPS/NS
FYR/R15. DESEMBER 1988. KV/KMYND/N AFHEND/ST
FULLBÚ/N E/G/ S/ÐAR EN1. DESEMBER1989.
NÁNAR/ UPPLÝS/NGAR VE/T/R DAG-
SKRÁRFULLTRÚ/ BARNAEFN/S.
S/GRÍÐUR RAGNA S/GURÐARDÓTT/R
'SJÓNVARP/NU LAUGA VEG/176
106 REYKJAVÍK
SÍM/ 38800. mm
RIKISUTVARPIÐ