Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 37
37
MORGUNBLAÐŒ) UTVARP/SJOIWARP SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
Útvarp Hafnarfjöröur
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr baej-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
RÁS2
FM90.1
2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af
veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úrdægurmála-
útvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmars-
son kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtek-
inn frá föstudagskvöldi). Fréttir kl. 16.00.
16.05 Á fimmta tímanum - Kim Larsen. Hall-
dór Halldórsson fjallar um Kim Larsen í
tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úrýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins - Samskipti
unglinga og foreldra. Við hljóðnemann
er Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00 og 24.00.
22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgis-
dóttir á veikum nótum í helgarlok.
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn Vinsældalistinn frá föstu-
dagskvöldi. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett-
vangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt
frá veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 Ólafur Már Bjömsson.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Gvða Tryggvadóttir.
12.00 „A sunnudegi" Gunnlaugur Helgason.
16.00 „í túnfætinum".
19.00 Einar Magnús Magnússon.
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími.
9.30 Tónlistartími barnanna.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk
tónlist.
12.00 Tónafljót.
13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson
go Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals-
bók Régis Debré við Salvador Allende
fyrrum forseta Chile. 4. lestur.
14.00 Fréttapottur.
15.00 Bókmenntir.
16.30 Mormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru.
18.30 Tónlistartími barnanna. E.
19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21JO Gegnum nálaraugað. Trúarleg tónlist úr
ýmsum áttum. Umsjón: Óskar Guðnason.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Baháí samfélag-
ið á islandi.
23.00 Kvöldtónar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
03.00 Dagskrárlok. '
ÁLFA
FM-102,9
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
10.00 Haukur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson.
15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars.
17.00 Bragi Guömundsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur islenska
tónlist.
22.00 Harpa Dögg.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Sjö
samúrasjar
■BMBB Sjónvarpið sýnir í
M35 dag japönsku kvik-
myndina Sjö samú-
ræjar (Seven Samurai) eftir
japanska leikstjórann AJcira
Kurosava. Myndin er frá árinu
1954 og þykir eitt af meistara-
verkum kvikmyndasögunnar.
Hún gerist á 16. öld og segir
frá sjö bardagamönnum sem
taka að sér að vetja vamar-
laust þorp sem hefur þolað
ágengi illmenna og kenna
þorpsbúum að verja sig.
Þorpsbúar taka vel á móti
bardagamönnunum og fljót-
iega fara að myndast náin
kynni á milli sumra og ástin
kemst í spilið. Myndin er lið-
lega þriggja tíma löng og um
miðbik hennar verður gert 5
mín. hlé.
Japanskl
lelkstjórlnn
Aklra
Kurosava.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 „Two Amigos".FÁ
14.00 MH.
16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes.
18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs-
búa. MK.
20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG.
22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþáfhrr.
20.00 Dagskrárlestnr.
20.05 Á hagkvæmri tið. Lesiö úr orðinu og
farið með bæn. Alfa með erindi til þín, frh.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM 96,6
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndal.
A LÞJÖÐLEGUR DANSDAGUR
í dag, 6. nóvember 1988, verður haldinn alþjóðlegur dansdagur á vegum „International Council of Ballroom Dancing", sem eru
alþjóðleg samtök danskennara.
Dansskólar um víöa veröld verða opnir þennan dag og kynna starfsemi sína meö ýmsu móti.
Á íslandi veröa dansskólarnir opnir frá kl. 13.00-18.00. Hér gefst gott tœkifærí öllum þeim, sem ekki þekkja til starfsemi skólanna
aö fara á milli staöa og kynna sér það sem dansskólar hér á landi hafa upp á aö bjóða. Aðgangseyrir er enginn.
Eftirtaldir dansskólar verða opnir í dag:
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar, Brautarholti 4
og Drafnarfelli 24 Rvk.
Dansskóli Hermanns Ragnars, Bolholti 6, Rvk.
íslenski dansflokkurinn verður með kynningu á faallet
í Dansskóla Sigvalda, Akureyri.
Dansskóli Sibbu, Gránufélagsgötu 49, Akureyri.
Dansskóli Auðar Haralds, Skeifunni 17, Rvk.
Nýi dansskólinn, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Jazzballetskóli Báru, Bolholti 6, Rvk.
Dansskóli Sigvalda, Lundargötu 7,
Fólk er eindregið hvattti! að mæta og allir velkomnir.
imum
úti|)ósa og
orhuspamaðai*
Útilamparnir frá PHILIPS eru verðugir fulltrúar
síns tíma. Góðir birtugjafar, sterkbyggðir
og orkusparandi.
FGC 111 (LJÓSVAKINN) Góð öryggislýsing með
skynjara sem sér um að kveikja þegar dimmir og
slökkva þegar birtir. Útilampi með 11 watta
,,fluorescent“ peru. Gefur Ijós á við 75 watta
venjulega Ijósaperu en eyðir aðeins á við 15 watta
peru. Mjög góður lampi til umhverfis- og öryggis-
lýsingar - til notkunar bæði úti og inni: í banka,
hótel, einbýlis- eða fjölbýlishús, verslanir,
söluturna, sumarhús o.fl.
FGC 100 & FGC 200 Afar stílhreinir lampar
tilbúnir til uppsetningar, henta mjög vel til
umhverfislýsinga og einnig sem merkingar-
Ijós (t.d. húsnúmer). Ein eða tvær 9 watta
„fluorescent" perur. - Tilvaldar til notkunar
á einbýlishús, fjölbýlishús, hótel, veitinga-
hús, bifreiðastæði, garða ofl.
XGC 001 „Sox Kombi" lampinn er kjörinn tll uppsetningar
hvort sem er til öryggis eða umhverfislýsingar. Hann hefur
18 watta lágþrýsta natríumperu sem skilar birtu á við 150
watta venjulega peru en eyðir ékki rafmagni nema fyrir eina
krónu og tuttugu aura á sólarhring og svo endist peran í
heilar 12000klukkustundir. Sérlega hentugur kostur til
öryggislýsingar t.d. umhverfis öryggisgirðingar,
við byggingar, bóndabæi, sumarhús, bílgeymslur,
vöruskemmur o.fl. . *
tiþ
HeimiHstaeKi hf
" SÆTUNl 8-S1M) 69 15°0