Morgunblaðið - 09.11.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988
í DAG er miðvikudagur 9.
nóvember, sem er 314.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 6.01
og síðdegisflóð kl. 18.12.
Sólarupprás í Rvík. kl. 9.37
og sólarlag kl. 16.45. Sólin
er í hádegisstað í Rvík. kl.
13.12 og tunglið er í suðri
kl. 13.04
(Almanak Háskóla íslands).
Guð hefur leyst sálu mína
frá því að fara ofaní gröf-
ina, og Iff mitt gleður sig
við Ijósið. (Job. 33,28.)
1 2 3 ■ 4
■
6 J
■ M
8 9 10 m
11 ■ 13
14 16
16
LÁRÉTT: — 1 bundin, 5 land, 6
plœgja, 7 hvað, 8 viðurkennir, 11
nálægt lagi, 12 söngflokkur, 14
karldýr, 16 ilmaði.
LÓÐRÉTT: - 1 ósvifoina, 2 hröð,
3 spil, 4 skora á, 7 skar, 9 tunnan,
10 virða, 13 I kirkju, 16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 ólgaði, 5 au, 6 aftr-
ar, 9 fis, 10 fo, 11 st, 12 mas, 13
vala, 15 eti, 17 kestir.
LÓÐRÉTT: - 1 Ólafevik, 2 gats,
3 aur, 4 iðrast, 7 fita, 8 afa, 12
matt, 14 les, 16 II.
FRÉTTIR_________________
FURUGERÐI 1. Félagsstarf
aldraðra. Nk. laugardag verð-
ur basar sem hefst kl. 13.30.
Jafnframt verður kaffísala,
vöfflukaffí. Árdegis í dag
verður veitt aðstoð við böð,
hárgreiðsla og bókband. Þá
verður morgunstund með
Hermanni Ragnars. Eftir há-
degi verður létt leikfimi, fjöl-
breytt handavinna og fótaað-
gerð. Kaffí verður borið fram.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ: heldur afmælisfagnað og
árshátíð í Súlnasal Hótels
Sögu.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag, mið-
vikudag, kl. 17—18 á Há-
vallagötu 16.
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju heldur árlegan basar
sinn nk. laugardag í safnaðar-
heimili kirkjunnar kl. 14.00
og verður þar margt eigu-
legra muna. Tekið verður á
móti gjöfum á basarinn í safn-
aðarheimilinu fimmtudag kl.
16—20, föstudag 16—22 og
árdegis á laugardag. Eru kök-
ur vel þegnar.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur afmælisfund í kvöld
með veglegum veitingum í
félagsheimilinu í Nauthólsvík
kl. 20.30. í dag er félagið
22ja ára.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur kökubasar nk.
laugardag, 12. þ.m., í safnað-
arheimili kirkjunnar. Þar
verður tekið á móti kökunum
árdegis á laugardag. Félags-
fundur verður nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30. í safnaðar-
heimilinu.
Það mældist hvergi frost á
láglendinu í fyrrinótt og í
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun var gert
ráð fyrir heldur hlýnandi
veðri í bili. í fyrrinótt fór
hitinn hér í bænum niður í
tvö stig í 2ja mm rigningu.
A hálendinu var 2ja stiga
frost. Mest varð úrkoman
vestur í Hvallátrum, varð
18 mm. Ekki hafði séð til
sólar hér í höfúðstaðnum í
fyrradag.
KEFLAVÍK. Á morgun, 10.
þ.m., verður lagður fram í
skrifstofu byggingafulltrúa
bæjarins tillöguuppdráttur að
breyttu miðbæjarskipulagi í
Keflavík. Liggur hann
frammi til 22. desember, tilk.
bæjarstjórinn og skipulags-
stjóri ríkisins í Lögbirtinga-
blaði. Athugasemdum verður
veitt móttaka fram til 7. jan-
Hundahaldskönnunin
úar. Ath. miðbæjarsvæði
Keflavíkur takmarkast af
Tjamargötu, Kirkjuvegi,
Norðfjörðsgötu og af sjónum.
FÉLAG SNÆFELLINGA-
og Hnappdæla efnir til
þriggja kvölda spilakeppni.
Spiluð verður félagsvist og
byijar keppnin annað kvöld,
fímmtudag. Spilað er á Hótel
Lind við Rauðarárstíg og
byijað að spila kl. 20.30
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
í fyrrakvöld er Goðafoss lét
úr höfn fór hann ekki strönd-
ina heldur áleiðis til Græn-
lands. í gærkvöldi var Helga-
fell væntanlegt að utan. Þá
héldu til veiða í gær togaram-
ir Jón Baldvinsson og Ás-
geir. Leiguskipið Tinto kom
af ströndinni.
HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Erl. leiguskipin Teck Venture
og Litzen em farin út aftur.
Í gær kom rækjutogarinn af
Grænlandsmiðum, Helen
Basse. Væntanlegt var frysti-
skipið Finnlandia til að taka
rækju afla grænlenskra tog-
ara sem landað hefur verið í
Hafnarfírði til geymslu.
HUNDABANN ER FRAMUNDAN
Davíð Oddsson borgarstjóri: Hér var hundabann í 50 ár án þess að tekist hafi að fram- i
Þeir láta nú ekki borg Davíðs fara í hundana, Snati minn ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. nóvember til 10. nóvember, að báö-
um dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess
er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla virka daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlœknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. MilliliÖalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—^4. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
RauAakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260,
mónudaga og föstudaga 15—18.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud.
9t-1 2. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan HlaÖ-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS>fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sólfræöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075.
Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annerra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarcle-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór-
aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóöminja8afniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaÖasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjar8afn: OpiÖ um helgar í september kl. 10—18.
U8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfms8afn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Li8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11 til 17.
KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ món.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—15.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl.
7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.