Morgunblaðið - 09.11.1988, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988
13
SVERRIR KRISTJÁMSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
____ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL^
FASTEIGM ,ER FRAMTÍÐ
SÓLHEIMAR 23
Til sölu ca 133 fm mjög góð og björt endaíb. íb. er
3-4 svefnherb., stofa, borðstofa o.fl. Góð íb. Mjög
ákv. sala.
Þekkt verslun
Til sölu af sérstökum ástæðum mjög þekkt verslun
með neysluvörur. Óvenjulegt tækifæri til að eignast
traust fyrirtæki og skapa sér sjálfstæða og örugga
vinnu. Gott verð og hagstæð greiðslukjör gegn fast-
eignatryggingu. Besti sölutími ársins framundan.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Fyrirtækjasalan Suðurveri,
sími 82040.
ÞIMiIIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI S'29455
S1ÆRRI EIGNIR
SELÁS
Vorum að fá í sölu gott ca 175 fm einb-
hús á tveimur hæöum meÖ innb. bílsk.
Áhv. langtlán rúmar 5,0 millj. Ákv. sala.
Verð 12,5-13,0 millj.
SKEIÐARVOGUR
136 fm raöh. sem er kj. og tvær hæöir.
í kj. er lítil séríb. Neöri hæö eru góðar
stofur og eldh. Á efri hæð eru 3 herb.
og bað. Husiö fæst í skiptum fyrir 4ra
herb. ib. eða litla sórh. Verö 8,5 millj.
BIRTINGAKVISL
Vorum að fi í sölu fallegt ca 160
fm raðh. auk ófullg. blómastofu.
Húsiö er é tveimur hæðum með
innb. bílsk. Áhv. lán eru ca 3,0
millj. Verð 9,8-10,0 milllj.
SELTJARNARNES
Um 230 fm parh. auk bílsk. Húsið er á
þremur hæðum. Mögul. að hafa sér 2ja
herb. íb. á jarðh. Gott útsýni. Ákv. sala.
FRAMNESVEGUR
Um 140 fm steinh. sem er tvær hæöir,
kj. og ris. 5 svefnherb. og stórt bað-
stofuris þar sem allt er uppgert. Nýjar
lagnir, nýtt gler og gluggar. Parket.
Suöursv. Húsiö nýtist vel fyrir stóra
fjölsk. Ákv. sala.
BRÆÐRABORGARST.
Um 80 fm einb. sem er mikiö endurn.
Stendur á bakl. Laust nú þegar. Verö
4,0 millj.
SUÐURGATA - HF.
Vorum að fá í sölu óvenju glæsil. ca
160 fm efri sórh. í nýl. tvíbhúsi ásamt
bílsk. Nánari uppl. á teikn. á skrifst.
LÆKJARFIT - GBÆ
Um 150 fm sérh. auk ca 50 fm bilsk.
Stór stofa, borstofa, 3 stór herb., eldh.
og bað. Baðstofuloft yfir ib. Stórar suö-
ursv. Stór lóð. Veró 7-7,5 millj.
‘3JA HERB
VANTAR
Höfum fjárst. kaupanda sem þegar
hefur selt sem vantar nýl. góöa 3ja
herb. íb. helst meö góöum áhv. lánum.
Mögul. á 1,5 millj. viö samn.
NÖKKVAVOGUR
Vorum aö fá i sölu bjarta ca 88 fm kj.
íb. Góöar innr. Nýtt gler og gluggar.
Áhv. viö veöd. ca 1 millj. Verö 3,9 millj.
STELKSHÓLAR
Mjög góö ca 117 fm íb. á 1. hæö. Sérgarö-
ur. Góöar innr. Ákv. sala. Verð 5,0 millj.
SÓLHEIMAR
Um 100 fm íb. á 6. hæö í góðu lyftuh.
Tvennar svalir. Gott útsýni. Ákv. sala.
Hagst. kjör.
KÁRSNESBRAUT
Góö ca 70 fm íb. á jaröh. með sérinng.
og sérþvhúsi í fjölbhúsi. Verð 3,8-4 millj.
SÓLVALLAGATA
Mjög góð ca 70 fm risíb. í fjórbhúsi. íb.
skiptist í rúmg. stofu og 2 svefnherb.
(mögui. á 3 svefnherb.). Nýtt gler. Góö-
ur garöur. Verð 4-4,1 millj.
2JAHERB.
SEILUGRANDI
GóÖ ca 60 fm íb. á 1. hæð. Sér lóö.
Áhv. viö veöd. ca 1400 þús. Verð 4 millj.
NÆFURÁS
Góð 79 fm íb. á 1. hæð. Þvhús innaf eld-
húsi. Gott útsýni. Hægt að hafa tvö svefn-
herb. Hagst. áhv. lán. Verö 4,4 millj.
NEÐSTALEITI
Góð 60 fm ib. á jarðh. eða 1. hæð
ásamt stæöi i bilskýti. (b. er laus
strax. Áhv. veðd. 1,0 millj. Verð
5,0 millj.
4RA-5HERB.
BOÐAGRANDI
Mjög góð ca 111 fm endaib. á 1.
hæð. Parket á ölkim gðlfum.
Þvottah. innaf baðherb. Góður
innb. bilsk. Ákv. sala. Verö 7,0 millj.
DÚFNAHÓLAR
Óvenju góð ca 70 fm ib. á 4. hæð
i lyftuhúsi. Parkot. Suð-vestursv.
Gott útsýni. Sameign öll tekln f
gegn. Áhv. nýtt lán við veðdeild
ca 1650 þús.
KLEPPSVEGUR
Góð ca 110 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb-
húsi inn viö Sund. fb. skiptist i stofu,
borðst., 2 herb., eldh. og bað. Góö
sameign. Tvennar sv. Ekkert áhv. Verð
5.2 millj.
HÁALEITISBRAUT
Mjög góö 105 fm íb. á 3. hæð. Góöar
suöursv. Nýtt parket á allri íb. Endurn.
innr. í eldhúsi. Flísalagt baö. Ákv. lang-
tímalán 800 þús. VerÖ 6,2 millj.
HAALEITISBRAUT
Góð ca 65 fm endaíb. á 1. hæð. (b.
skiptist i: Góða stofu, hjónaherb., eldh.
og baö. Sérgeymsla i kj. Einkasala.
KÓNGSBAKKI
Góö ca 65 fm íb. á 1. hæð. Þvottah.
innaf baðherb. Stór sérgeymsla. Áhv.
lán v/veödeild ca 950 þús.
SNORRABRAUT
Góð ca 65 fm íb. á 3. hæð. Nýtt gler.
Danfoss hiti. Laus fljótl. Ekkert áhv.
Verð 3,5-3,6 millj.
FIFUSEL
Falleg ca 35 fm ósamþ. einstaklíb. ó
jaröh. Verð 2,0 millj.
FASTEIGNAMIÐI-UIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆD
LÖGM HAFSTEINN BALDVINSSON HRl"
FASTEIGN ,ER FRAMTÍÐ
REYKJAFOLD - EINB.
Ca 140 fm gott einbhús (timburh.) á einni hæð Aspar-
hús. Bílskúrssökklar 43 fm. Húsið er byggt við óbyggt
svæði. Útsýni. Húsið skiptist í 3-4 svefnherb., stofur
o.fl. Húsið er að mestu fullg. Mjög ákv. sala. Laust fljótl.
Sælgætisverslun
Til sölu sælgætisverslun, dagsala, sem þarfnast umbylt-
ingar og hægt að stórauka veltu og verðmæti. Kjörið
tækifæri fyrir duglegan, hugmyndaríkan einstakling.
Lítil útborgun. Fyrsta greiðsla af skuldabréfi eftir 1 ár.
Eignist sjátf eigið vinnuframlag.
Fyrirtækjasalan Suðurveri,
sími82040.
FASTEIGI
izr
m
FASTEIGIMASALAI
Suðurlandsbraut 10
H.Í 21870—487808—687828
Áhyrgð - Rcytish» - Öryggi
HOLLIN
MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT58 60
35300-35301
Vesturbær - 2ja
Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus |
I des.
| Asparfell - 2ja
Mjög góð íb. á 2. hæð. Suðursv.
Seljendur: Bráðvantar allar
geröir eigna á söluskrá.
Verðmetum samdægurs.
2ja herb.
VÍKURÁS V. 3,9 I
Góð 63 fm 2ja herb. íb. á'jarðh. Áhv. |
veödeildarlán 1,3 millj. Laus fljótl.
GAUKSHÓLAR V. 3,7 I
65 fm 2ja herb. falleg íb. ó 7. hæö.
Parket á stofu, forstofu og eldhúsi.
ALv/ calo
LAUGAVEGUR V. 2,6 I
Snotur 50 fm fb. á 2. hæð i bakh. |
Snyrtil. umhverfi. Laus fljótl.
REKAGRANDI V. 3,8 I
66 fm 2ja herb. góð íb. á jarðh. Áhv. |
1400 þús veödlán.
Eiðistorg - 2ja
Stórglæsil. 2ja herb. suð-
urib. á 2. hæð. parket á
gólfi á stofu og holi. Ljósar
innr. Ákv. sala.
3ja herb.
HRAUNBÆR V. 4,6 I
Glæsll. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt |
aukaherb. i kj. m. sérsnyrt. Ákv. sala.
DREKAVOGUR V. 4,8 |
3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjíb.
Sérinng. Ákv. sala.
UÓSVALLAGATA V. 3,9 |
Góð íb. á jaröh. Uppl. á skrifst.
4ra-6 herb.
SUÐURHÓLAR V. 5,1
Góð 4ra herb. 112 fm íb. á 2. hæö. |
Stórar suöursv. Ákv. sala.
ÁSVALLAGATA V. 6,7 I
150 fm 6 herb. íb. á 2. og 3. hæö. |
Ágætis eign. Ákv. sala.
Sérhæð
FISKAKVÍSL V. 7,7 |
Glæsil. 206 fm sórh. á 2. hæð í fjórb.
Stór bílsk. Ákv. sala.
BOLLAGARÐAR - SELTJ. I
V. 10,0
Stórglæsil. 200 fm raðhús ó þremur I
pöllum. Allt hið vandaftasta. Ákv. sala. |
Uppl. á skrifst.
KAMBASEL V. 8,6 I
Glæsil. 180 fm raöhús ó tveimur hæö- |
um ásamt bílsk. Ákv. sala.
ÁLFHÓLSVEGUR V. 6,9 I
Gott 140 fm raöh. ó tveimur hæöum |
ásamt bflsk. Ekkert áhv.
Einbýlishus
ÁSVALLAGATA
Vandaö 270 fm einbhús sem er kj. og I
tvær hæðir með geymslurisi. Eign fyrir |
sanna vesturbæinga. Mikið áhv.
BREKKUTÚN V. 12,2 I
Stórglæsil. einbhús á tveimur hæðum
ásamt kj. Mögul. á séríb. I kj. og 28 fm
bílsk. með geymslurisi. Uppl. eingöngu |
veittar á skrifst.
Iðnaðar- •+■ verslhúsn.
ÁLFABAKKI
Vorum aö fá í sölu á 2. og 3. hæð skrlf- I
stofuhúsn. Alls um 370 fm. Húsiö er j
nú þegar tilb. u. trév. 2. hæö er 200
fm. 3. hæð 170 fm. Húsnæði hentar
vel sem læknastofur. Góð bílastæði.
Uppl. á skrifst.
Hilmar Valdimarsson s. 687225,
Sigmundur Böðvsrsson hdl.,
Ármsnn H. Bensdiktsson s. 681992.
Miklabraut - 2ja ^
I Mjög góð íb. á 1. hæð ca 65 I
fm. Akv. sala. Gott áhv. lán fylg-
ir. Laus í des.
Spóahólar - 3ja
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. I
Suðursv. Gott útsýni. Mikið |
langtlán áhV. Laus fljótl.
Æsufell
Mjög góð 3ja herb. íb. á 7.
hæð. Akv. sala. Laus fljótl.
Sólheimar - 3ja
Mjög góð 3ja herb. suðuríb. 96 |
fm á 6. hæð. Mikil og góð sam-
eign. Ákv. sala.
Njálsgata - 3ja
3ja herb. ib. 65 fm á 1. hæð. |
Laus I des.
Frostafold - 4ra
Glæsil. endaíb. á 2. hæð 102 j
fm. Þvottahús í ib. Bílsk. Frág. |
j sameign. Laus fljótl.
j Njálsgata - 4ra
Góð íb. á 1. hæð. Uppl. á skrifst.
Skúlagata - 4ra
Góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Ath. |
mögul. að skipta íb. ítvær séríb.
Eignir i smíðum
[ Funafold - parhús
Parh. á tveimur hæðum með |
innb. bílsk. ca 140 fm. Afh. fokh.
að innan en frág. að utan í jan.
nk. Gott verð. Byggaðili: j
Smiðsás.
[ Grandavegur
Höfum til sölu I glæsil. fjölbhúsi I
j 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u.
trév. Afh. I ág. '89. Byggaftili: |
[ Óskar og Bragi.
Hlíðarhjalli - Kóp.
Glæsil. 2ja íb. hús sem afh. 11
jan. nk. Stærri íb. er ca 200 fm
+ bilsk. Minni íb. 64 fm. Mjög |
traustur byggaðiii.
I Hverafold - raðhús
Raðh. á einni hæð 206 fm með I
innb. bilsk. Mjög hentug eign. [
i Afh. í feb. '89. Mjög traustur |
| byggaðili.
Kóp. - iðnaðarhúsnæði
| Iðnhúsnæði 107 fm á götuhæð. |
Eignln er laus til afh.
í smíðum í Kópavogi
j Iðnaðarhúsnæði 107 fm á götu-1
| hæð. Laust.
Hrainn Svavarsson sölustj.,
Ólafur Þoriáksson hri.
Ráðstefna
um rann-
sóknirí
læknadeild
FJÓRÐA ráðstefna um rann-
sóknir í Læknadeild Háskóla ís-
lands verður haldin dagana 11.
og 12. nóvember. Slikar ráð-
stefnur hafa verið haldnar áður
á tveggja til þriggja ára fresti
frá 1981.
Ráðstefnan verður haldin í Odda,
húsi hugvísindadeildar og hefst kl.
13 föstudaginn 11. nóvember og 9
f.h. laugardaginn 12. nóvember.
Alls verða flutt 45 erindi og 36
veggspjöld sýnd sem öll varða rann-
sóknir á hinum ýmsu og fjölbreyti-
legu rannsóknarsviðum starfs-
manna og læknadeildarinnar, bæði
læknisfræði, hjúkrun, ljrfjafræði og
rannsóknavinnu á rannsóknastof-
um svo sem Lífeðlisfræðistofu,
Lífefnafræðistofu, rannsóknastof-
um í lyfjafræði, Keldum og Krabba-
meinsfélagi íslands.
Sérstakur gestur ráðstefnunnar
verður dr. Karl Tryggvason, próf-
essor í lífefnafræði við háskólann í
Oulu í Finnlandi. Af þeim háskóla
fer orð fyrir markvissa uppbygg-
ingu rannsóknastarfsemi á síðari
árum. Karl mun flytja erindi um
rannsóknavinnu sína og samstarfs-
hóps síns fostudaginn 11. nóvember
og flalla í því um beitingu erfða-
tækni við rannsóknir á bandvef og
krabbameinsfrumum.
Ráðstefnunni lýkur með umræð-
um um eflingu vísindastarfsemi í
heilbrigðisvísindum á íslandi. Þátt-
taka er öllum opin.
(Fréttatilkynning:)
í Hítardal
og Kristnesi
ÆVISAGA Péturs Finnbogason-
ar, „í Hítardal og Kristnesi“ er
væntanleg frá bókaútgáfunni
Valfelli. Höfundur er bróðir Pét-
urs, Gunnar Finnbogason skóla-
stjóri.
Nafn bókarinnar vfsar til fæðing-
arstaðar Péturs, Hítardals og Krist-
neshælis þar sem hann lést 1939.
Rakin er stofnun Kristneshælis og
lýst dvöl sjúklinga þar. Bókin er
að hluta byggð á sendibréfum Pét-
urs og dagbókum.
leðaheilarl
samsftæour
Níðsterkarog
hentugar stálhillur.
Auðveld
uppsetning.
Margarog
stillanlegar stærðir.
Hentarnánast
allsstaðar.
Ávallt fyrirliggjandi.
Leitið upplýsinga
UMBOOS OG HEILDVERSLUN
BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44