Morgunblaðið - 09.11.1988, Síða 39

Morgunblaðið - 09.11.1988, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988 39 Guðjón G.Óskarsson ásamt Að- alheiði dóttur sinni en hún seg- ist ætla að verða sópran — eða mezzósópransöngkona þegar hún verður stór. Guðjón Grétar Óskarsson er einn þeirra ungu söngvara sem hlotið hefur verðskuldaða at- hygli fyrir hlutverk sitt í óperunni „Ævintýri Hoffmans" sem Þjóð- leikhúsið sýnir um þessar mundir. Guðjón lærði söng í Nýja tónlist- arskólanum hjá Sigurði Dementz í þijú ár, en eftir það fór hann til náms á Ítalíu. „Fólk í fréttum" spjallaði stuttlega við Guðjón á Morgunblaðið/Þorkell GUÐJÓN GRÉTAR ÓSKARSSON „Er með bakteríuna“ — segir Guðjón G. Oskarsson óperusöngvari heimili hans í Fossvoginum. „Fljótlega eftir námið hér heima fór ég til Mílanó á Ítalíu og söng með ítölsku kompaníi í Frakklandi, hlutverk Sparafucile í óperunni Rigoletto eftir Verdi. Á síðasta ári hóf ég nám við akade- míuna í Osimo á Ítalíu, en þar er kennd tækni og leikur. Þar er forseti akademíunnar Kathia Ric- ciarelli — frægasta sópransöng- kona ítala, og söng ég m.a. á fimmtán konsertum með henni víða um Ítalíu". — Er ekki erfítt að komast inn á slíkan skóla? „Jú, _ þetta er mjög eftirsóttur skóli. Á síðasta ári voru 70 um- sækjendur en fímmtán komust inn. Allir sem læra þar fá ítalskan styrk — 500.000 lirur á mánuði. Ég fer aftur út í desember og verð þar allt næsta ár. Þá verða þar nöfn eins og Elisabeth Schwartzkopf og Dietrich Fisc- her-Dieskau“. — Hefur tónlistarsmekkur þinn breyst eftir að þú fórst að læra óperusöng? „Já, það má segja að ég hafi fengið óperudellu eftir að ég fór að læra hjá Dementz. Ég hafði gaman af allskyns tónlist áður en ég fékk þessa bakteríu. Svo er allt miðað við óperu í skólanum. En auðvitað hlusta ég enn á annars- konar tónlist". — Það er sagt að frumsýningar- skrekkur sé öllum nauðsynlegur, ert þú haldinn þeirri til- fínningu fyrir sýningar? „Jú, og sérstaklega var það svo í byrjun. Þá var maður með þenn- an skrekk en það hefur farið af mér. Það er stórkostleg tilfinning að syngja í góðum sal og sérstak- lega með hljómsveit, en við höfð- um 80 manna sveit með okkur úti á Ítalíu. En maður er alltaf mjög spenntur og fullur af til- hlökkun, það er nauðsynlegt fyrir alla, og þá gerir maður vel. Ég man reyndar eftir sumum úti á Ítalíu sem voru svo yfírspenntir að þeir æddu um gólf og vildu helst hætta við á síðustu stundu“. — Er það draumur allra óperu- söngvara að komast á Scala? „Kannski má segja það, en ég er ekki með neina stjömudrauma. Það var hreinlega tilviljun að ég fór að læra söng, áður var ég að læra sögu og heimspeki við Háskóla íslands. Nei, ég hef held- ur ekki haft söngvarann í magan- um frá því að ég var krakki. En mér líkar mjög vel við sönginn og það gæti verið mjög gaman að hafa hann að atvinnu". Guðjón Óskarsson heldur með fjölskyldu sinni til ftalíu, væntan- lega í desembermánuði, og mun hann því ekki syngja með í „Ævintýri Hoffmans" eftir ára- mót. FOTUM TRODID TEPPI VORWERK (/) Slitþolin gólfteppi á stigahús og stofnanir í úrvali sem eng- inn annar getur státað af. Fyrirliggjandi eru 30 litir og mynstur auk rúmlega 900 valmöguleika sem hægt er að afgreiða með stuttum fyrirvara. Gerum föst verðtilboð án skuldbindinga þar sem allt er innifalið. Við mætum á staðinn, lánum sýnishorn og gefum ráðleggingar um efn- is- og litaval, endingu og þrif. SENDUM SÝNISHORN. Teppaland Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430 Saab 9001 árg. 1987 Grásans, sóllúga. Ekinn 30.000 km. Verð 910.000 - Ath. skipti og skuldabréf Einnig mikið úrval af eldri árg. af Saab. MMC Lancer 1500 GLX 4x4 Rauður, sóllúga. Ekinn 21.000. Verð 890.000 - Ath. skipti og skuldabréf Ford Sierra árgerð 1986 Svartur. Ekinn 84.000 km. Verð 490.000 Ath. skipti MMC Pajero Turbo Diesel árg. 1987. Hvítur. Ekinn 38.000 km. Verð 1.100.000 - Citroen BX 16 RS st. árg. 1987. Hvítur. Ekinn 18.000 km. Verð 790.000 Ath. skipti Skuldabréf Honda Civic 1500 GTI árg. 1988. Grásans. Ekinn 6.000 km. Verð790.000 Ath. skipti og skuldabréf Einnig Honda Civic GL 88 Ekinn 6000 km. Verð 690.000.- XÍETRA ROPNUNA R TÍMI Virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 -SÍMI621033 Volvo 240 GL árg. 1987 Blásans. Ekinn 39.000 km. Verð 840.000. Ath. skipti og skuldabréf Audi 100 cc árg. 1986 Grásans. Ekinn 34.000 km. Verð 950.000. Ath. skipti og skuldabréf BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 - SÍMI 621033 Range Rover árgerð 1984 Hvítur, vel með farinn. Verð 1.150.000 - Ath. skipti og skuldabréf. Subaru 1800 st. árg. 1988 Vínrauður. Ekinn 12.000 km. Verð 850.000. Ath. skipti og skuldabréf Bens 190e árgerð 1988 Gráblásans, sjálfskiptur, sóllúga, litað gler, álfelgur. Ekinn 30.000 km. Verð 1.830.000. Ath. skipti og skuldabréf. MMC Colt 1500 GLX árg. 1986. Rauður. Ekinn 26.000 km. Verð 430.000. llp Bens 200 árgerð 1987 Læst drif, hleðslujafnari, rafmagnsrúður, litað gler. Ekinn 60,000 km. Verð 1.600.000 - A. T.H. SÖLUSKRÁ. HRINGIÐ OGVIÐSENDUM Vantar 86.87. Range Rover VIÐ LEGGJUM METNAÐ OKKAR ITRAUSTOG ORUGG VIÐSKIPTI 'tfdÍL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.