Morgunblaðið - 24.11.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.11.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 3 Könnun Félagsvísindastoftiunar: Kjósendur Fram- sóknar eru ánægð- astir með flokkinn 70% ÞEIRRA sem kusu Framsóknarflokk í síðustu þingkosningum mundu kjósa sama flokk ef kosið væri á morgun, samkvæmt þjóð- málakönnun sem Félagsvísindastofiiun Háskólans gerði fyrir Morg- unblaðið, meðal 1.500 manna, 18-75 ára, 9.-14. nóvember. Svör feng- ust frá 73,1%, 9,8% neituðu að svara en ekki náðist til 17% úrtaks- ins. Einungis 30% þeirra, sem síðast kusu Borgaraflokk, mundu kjósa þann flokk nú. Einnig var spurt hvort ástæða fyrir vali manna væri frekar ánægja með eigin flokk flokka eða lista. Þar kom Framsóknarflokkurinn einnig best út en Kvennalistinn síst. 62% kjósenda Framsóknarflokksins kýs hann vegna ánægju með flokk- inn frekar en vegna óánægju með aðra flokka. 20% ber við óánægju með aðra flokka. 31% kjósenda Kvennalista kýs listann vegna ánægju með listann en 47% vegna óánægju með aðra flokka. 66% þeirra sem kusu Sjálfstæðis- flokkinn síðast mundu einnig kjósa hann nú. 60% kjósenda Alþýðu- bandalags og 54% kjósenda Kvennalista halda tryggð við flokk- ana en aðeins 39% kjósenda Al- þýðuflokksins. 10% þeirra síðast- nefndu vilja nú kjósa Kvennalista og 8% Sjálfstæðisflokk. 19% kjós- enda Borgaraflokksins hyggjast nú kjósa Sjálfstæðisflokk. Sama hlut- fall færist frá Alþýðubandalagi til Kvennalista. eða lista eða óánægja með aðra 45% stuðningsmanna Borgara- flokks og Alþýðuflokks kjósa þá flokka vegna ánægju með þá. 20% Borgaraflokksmanna kýs flokkinn þó frekar vegna óánægju með aðra kosti og sama er uppi á teningnum hjá 32% stuðningsmanna Alþýðu- flokks. Það, sem vantar í 100%, taldi hvort tveggja ráða nokkru um valið. 36% fylgismanna Sjálfstæðis- flokks og Alþýðubandalags kváðu valið byggjast á ánægju með flokk- ana. 45% Alþýðubandalagskjósenda völdu Alþýðubandalag vegna óánægju með aðra en sú ástæða réð vali 42% stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins. Miðað við kjósend- ur allra flokka ræður ánægja með flokkana vali 42% en óánægja með aðra flokka vali 37%. Hjá 21% kem- ur hvort tveggja til. Hvað myndu kjósendur þingflokkanna 1987 gera nú? Kusu 1987 Kjósa nú: A B D G V S Alþýðuflokk 39 1 2 3 4 - FVamsóknarílokk 4 70 3 5 5 2 Sjálfstæðisflokk 8 2 66 - 5 19 Alþýðubandalag 2 1 1 60 7 2 Kvennalista 10 5 7 19 54 8 Borgaraflokk - - 0 - - 30 Þjóðarflokk 1 - - - - - Myndi ekki kjósa 5 2 4 1 4 6 Skila auðu/ógildu 7 2 3 2 3 5 Neitar að svara 3 2 1 2 1 _ Veit ekki 21 16 12 7 17 29 Samtals 101% 100% 100% 100% 100% 99% Fjöldi 126 179 287 95 105 63 Ánægja Óánægja Bæði Alls Fjöldi meðeigin með aðra flokk Kjósa nú Alþýðuflokk 45% 32% 23% 100% 73 Framsóknarflokk 62% 20% 18% 100% 164 Sjálfstæðisflokk 36% 42% 22% 100% 219 Alþýðubandalag 36% 45% 19% 100% 73 Kvennalista 31% 47% 22% 100% 150 Borgaraflokk 45% 20% 35% 100% 20 Allir svarendur 42% 37% 21% 100% 712 í máli Guðmundar kom einnig fram að samgöngumál þyrfti að skoða í tengslum við fýrirhugað álver. Núverandi lega Reykjanes- brautar miðað við hlutverk hennar sem hraðbrautar væri óviðunandi. Því væri nauðsyn á að flýta gerð svokallaðs Ofanbyggðarvegar. Nýtt fjölmennt iðnaðarsvæði sunnanvert við bæinn myndi knýja enn frekar á þær framkvæmdir. Þetta mál kæmi þó eignaraðilum nýs álvers ekki við en væri samningamál milli ríkisins og bæjarins. í lok máls síns sagði Guðmundur svo: „Við Hafnfirðingar fögnum nýju öflugu fýrirtæki á borð við nýtt álver í bæinn. Það gerum við ekki hálfblindir með dollaramerki í augunum. Hreint ekki. Það gerum við með opnum augum og þeim fyrirvara að samningar takist um þau atriði er ég hef gert hér að umtalsefni." Hann vildi einnig vara við því að málinu yrði ekki fórnað á altari stundarhagsmuna í flokks- pólitískri orrahríð augnabliksins eins og hann hafði á tilfinningunni að hefði verið tilgangur ákaflega ófijórrar og yfirborðskenndrar ut- andagskrárumræðu á Alþingi ný- lega. Úrvinnslaááli Dr. Hans Kr. Guðmundsson eðlis- fræðingur fjallaði um úrvinnslu á áli hérlendis. Hann vísaði m.a. í könnun um álnotkun á íslandi sem unnin var í apríl af Iðntæknistofnun í samvinnu við ÍSAL og Háskóla íslands. í þessari könnun kemur fram að þekking í íslenskum iðnaði á áli er af mjög skomum skammti. Ennfremur er ljóst að á þeim tveim- ur áratugum sem liðnir eru frá upphafi hráálframleiðslu hér er af- rakstur í uppbyggingu innlends úr- vinnsluiðnaðar ákaflega magur þrátt fyrir margar hugmyndir, at- huganir og ráð erlendra sérfræð- inga. Sagði Hans að íslensk stjóm- völd hefðu sofið fast á verðinum hvað þetta atriði varðar. Hans nefndi þó tvö jákvæð dæmi, annarsvegar „Islenskt áltak“ og hinsvegar „Fargsteyputækni og trefjastyrking áls“. Hið fyrrnefnda er verkefni sem miðar að aukinni þekkingu á nýtingu áls og er unnið af Iðntæknistofnun í samvinnu við ÍSAL og Háskóla íslands. Hið síðar- nefnda er rannsóknar- og þróunar- verkefni sem nú er að hefjast með stuðningi Rannsóknarsjóðs Rann- sóknarráðs og Norræna iðnaðar- sjóðsins. Hvað tillögur til úrbóta varðar sagði Hans að efla þyrfti kennslu á öllum stigum skólakerfisins frá iðnskólum til Háskóla, fá fjárveit- ingar til endurmenntunar og í þekk- ingaruppbyggingu á hnitmiðuðum sviðum við stofnanir og skóla auk þess að stuðla að þátttöku í al- þjóðlegu þróunarsamstarfi svo dæmi séu tekin. „Hefði þetta verið gert fyrir tuttugu árum þá stæðum við betur að vígi í dag,“ segir Hans Kr. Guðmundsson. Ekki skyldugur til að láta orð Jóns Baldvins standa - segir Ölafiir Ragnar Grímsson flármálaráðherra „ÉG HEF gert þann samning við Jón Baldvin, að vegna þess að hann var tilknúinn til að segja svo margt hæpið meðan hann var í síðustu ríkisstjórn, þá sé ég ekki skyldugur til að láta það allt sam- an standa," sagði Ólafúr Ragnar Grímsson, Qármálaráðherra, í umræðum um staðgreiðslukerfi skatta á ráðstefhu um fjármál sveit- arfélaga í gær. Kristján Pálsson, bæjarstjóri á Ólafsvík, beindi þeirri fyrirspurn til Ólafs Ragnars Grímssonar, hvort yfirlýsing Jóns Baldvins Hannibals- sonar á ráðstefnu um fjármál sveit- arfélaga sem haldin var í fyrra, um að fjármálaráðuneytið myndi tryggja að rauntelq'ur sveitarfélaga yrðu ekki minni vegna skattkerfis- breytingarinnar. „Mér er ekki kunnugt um þá yfirlýsingu fyrirrennara míns um að hvert og eitt sveitarfélag skyldi ekki með neinum hætti tapa á því að staðgreiðslukerfi skatta yrði tek- ið upp. Við munum hins vegar skoða þetta mál mjög vandlega, sérstak- lega þegar frávikin eru jafn afger- andi og hér er um að ræða. Ég get hins vegar ekki á þessari stundu gefið nein fyrirheit um það hver verður endanlega niðurstaða máls- ins,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. Við uppgjör á staðgreiðslu til sveitarfélaga hefur komið í ljós að flest sveitarfélög á Snæfellsnesi hafa fengið of mikið greitt miðað við það sem áætlað var. Að sögn Kristjáns Pálssonar er tekjutap vegna aflasamdráttar helsta ástæð- an fyrir því. „Ástæðan fyrir því að staðimir á Snæfellsnesi hafa fengið of mikið miðað við áætlun var er sú, að ótrú- lega miklar tekjur hafa tapast vegna gífurlegs aflasamdráttar. Ef skattkerfisbreytingin hefði hins vegar tekið gildi um næstu áramót, þá hefðum við í Ólafsvík til dæmis fengið mjög mikla uppsveiflu í tekj- um, og þar með fengið skatta af UNGUR maður, 20-25 ára, kom inn á bílasölu í Skeifúnni snemma morguns síðastliðinn mánudag og bað um að fá lánaða lykla að Toyota-bíl, sem þar var til sýnis og sölu. Hann fékk lyklana lán- aða og fór út að prófa bilinn. Maðurinn skilaði aldrei lyklunum og næst fréttist af bílnum þegar bílasölunni var tilkynnt, um klukkan 13 samdægurs, að hann stæði skemmdur utan Bústaða- vegar, norðan við Borgarspítala, og væri skemmdur eftir árekst- ur. Talið er að bílnum hafi verið ekið aftan á annan og að árekstur- inn hafi verið allharður. Ekki var leitað til lögréglunnar vegna óhappsins og ekki er vitað hver tjón- þolinn er eða með hvaða hætti hann telur sig hafa gert málið upp við tjónvaldinn. Því væntir Slysarann- sóknadeild lögreglunnar þess að þeim telq'um á þessu ári, og tekju- lausa árið hefði verið þetta ár. Þetta þýðir að við erum í rauninni að tapa 10 milljónum á þessari ákvörð- un stjómvalda að leggja stað- greiðsluna á um síðustu áramót. Því var hins vegar lýst yfir af stjórn- völdum þá, að sveitarfélögin fengju ekki minna í sinn hlut heldur en ef gamla kerfið hefði verið notað áfram.“ tjónþoli, tjónvaldur og/eða vitni hafi við sig samband. Jólatrén á svipuðu verði VEGNA tollalækkunar verður verð á innfluttum jólaírjám það sama og í fyrra, en vænt- anlega verður íslenskt rauð- greni um 10% dýrara en þá. Sala er hafin á iimfluttum jól- atijám hjá Blómavali í Sigt- úni, en hjá Landgræðslusjóði og Skógræktarfélagi Reykjavíkur hefet salan í byij- un desember. Samkvæmt upplýsingum frá Blómavali kostar Norðmans- þinur sem er 1,51-1,75 m að hæð 2.180 krónur, en það er algeng- asta stærðin. Stafafura er á svip- uðu verði. Prófaði bíl, ók á ann- an og stakk svo af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.