Morgunblaðið - 24.11.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.11.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 9 SEÐLABÁNKI ÍSLÁNÖS SKAMM TÍMABRÉF Þú ert ef til vill meðal þeirra, sem bónar bílinn þinn reglulega og heldur húsnœðinu þínu vel við. Á það sama við um þeningana þína? Kannski tilheyrir þú þeim hópi sem er í biðstöðu á fasteignamarkaðnum og hefuryfir fjármagni að ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér höndum, vilt ekki bindaféð en geymir það ofan í , • skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hátt er því ekki vel við haldið. Skammtímabréf Kaupþings eru bæði hagkvœm og örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í tilfellum sem þessum. Þau fást í einingum sem henta jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum með mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000 króna. Þau má innleysa svo til fyrirvaralausl og án alls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í Skammtímabréf Kaupþings er eingöngu ávaxtað í bönkum, sparisjóðum og hjá opinberum aðilum. Ávöxtun Skammtímabréfa er áeetluð 8—9% umfram verðbólgu, eða allt að fjórfalt hœrri raunvextir en fengjust á venjulegum bankareikningi. Haltu peningunum þínum vel við, með Skammtímabréfúm. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 24. NÓV. 1988 EININGABRÉF 1 3.375,- EININGABRÉF 2 1.920,- EININGABRÉF 3 2.191,- LÍFEYRISBRÉF 1.697,- SKAMMTÍMABRÉF 1.179,- Framtíðaröryggi ífjármálum KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700 Tjaldaþví sem til er í Alþýðublaðinu í gær birtíst næsta sérkenni- legur leiðari i tilefiii flokksþings krata um helgina. Er engu líkara en þeim alþýðublaðs- mönnum hafi þótt nóg um það, sem bar Hæst í fjölmiðlum af krataþing- inu, það er komu Steingríms Hermanns- sonar í þingsalinn. Þá finnst ritstjóminni greinilega ekki eins mik- ið til þess koma og ýms- um öðrum að vera í sam- starfi við fiamsókn eða eins og segir i forystu- greininni: „Og það er heldur aumt hlutskipti Alþýðuflokksins að verða að moka framsóknarflór- inn með Framsóknar- flokkinn í forsæti." Síðan heldur Alþýðublaðið áfram og segir: „Það var þvi ofur skilj- anlegt að ýmsum hafi brugðið við er Steingrfm- ur sjálfur birtist á Hótel íslandi [þar sem krata- þingið var haldið]. Mað- urinn, sem var fyrir síðustu kosningar út- nefndur samnefhari efiiahagslegrar ógæfu islensku þjóðarinnar, hélt hólræðu yfir erki- Qandanum, Jóni Baldvin. Alþýðuflokksfólk hlýtur samt sem áður að skilja það innst inni að i þeirri stöðu, sem flokkurinn er um sinn, eru skrautsýn- ingar eins og sú sem varð með forsætisráðherra og formanni Alþýðuflokks- ins partur af þeirri imynd, sem flokkarnir verða að draga upp af sjálfum sér með þjóð- inni.“ Hvernig á að skilja þessi orð? Er unnt að gera það á annan veg en þann, að það hafi sætt harðri gagnrýni meðal margra, að Steingrímur Hermannsson kom á þing Alþýðuflokksins? Verður þó ekki einnig að lita þannig á, að Alþýðublað- ið telji það flokknum og Jóni Baldvin helst til Hallinn eykst og eykst Enn hallar á ógæfuhliðina hjá ríkissjóði, ef marka má orð Ólafs Ragnars Grímssonar, fjármálaráðherra. Tíminn komst þannig að orði í risafyrirsögn á forsíðu fyrir skömmu: Halli ríkissjóðs vex í hverri ræðu Ólafs. Ef til vill má finna brodd í þessari flenniyfirlýs- ingu málgagns forsætisráðherra, en enginn grunar framsóknar- menn um græsku í stjórnarsamstarfi. A fáeinum dögum hefur hallinn á ríkissjóði á þessu ári vaxið um hundruð milljóna í ræðum Ólafs Ragnars og er þó enn rúmur mánuður til áramóta. Stjórnar- sinnar koma sér á hinn bóginn ekki enn saman um gagnráðstafan- ir og er staldrað við skrautsýningar þeirra í Staksteinum í dag og drepið á hvalavandann og orðspor þjóðarinnar. framdráttar að tjalda með Steingrimi Her- mannssyni? Lýsir þetta mikilli trú á eigin mál- stað og stöðu? Halda kratar að þeir geti aukið fylgi sitt í skoðanakönn- unum með þvi að skriða alfarið á bak við Fram- sóknarflokltinn? Einnig lengra tilvinstri Á sama tíma og Jón Baldvin og Steingrímur efiia til skrautsýninga og reyna að koma þeirri fmynd á framfæri að hnífúrinn komist ekki á milli þeirra biðlar Jón Baldvin enn lengra til vinstri til Alþýðubanda- lagsins og Ólafs Ragnars Grímssonar. Karl Birgis- son, sem um tíma var upplýsingafúlltrúi Jóns Baldvins i fjármálaráðu- neytinu, ritar um sam- vinnu Alþýðubandalags og Alþýðuflokks i Þjóð- viljann á þriðjudag og segir meðal annars: „Þá verður að minna á að sumir forystumanna flokkanna [Alþýðu- bandalags og Alþýðu- flokks] eru beinlínis frá- hverfir hugmyndinni um náið samstarf þeirra. Mörgum þeim Alþýðu- bandalagsmönnum, sem rætur eiga að rekja til Sósialistaflokksins, finnast fáir auvirðilegri en bölvaðir kratamir og ekki bætir úr skák að formaður Alþýðuflokks skuli vera sonur Hanni- bals. Þeir nafiiarnir Hannibalsson og Sigurðs- son eru auk þess á önd- verðum meiði i málinu og hafa ekki legið á skoð- unum sínum. Sá fyrr- nefiidi er hallur undir samstarf en hinum þykir vænlegra að skipa sér í miðjufylkingu með Framsóknarflokknum. “ ’ Þama birtist merkileg lýsing á ágreiningi ínnnn forystu Alþýðuflokksins, á meðal þeirra manna, sem telja sig hafa ráð flokksins i hendi sér. Samkvæmt henni hefði Jón Baldvin frekar viljað gefe Ólafi Ragnari rós- imar og bókina á flokks- þinginu en Steingrími. Verður fróðlegt að fylgj- ast með því, hvort Jóni Baldvin tekst að þoka lið- inu lengra til vinstri. Togi Jón Sigurðsson á móti með haldfestu í Framsók narfl okknum reynir á þanþolið. Oorð vegna hvala Arthur Björgvin Bolla- son, fréttaritari hljóð- varps rikisins í Mtlnchen í Vestur-Þýskalandi, sagði frá þvi í fréttum á Iaugardagskvöld, að hann hefði þá gengið fram hjá upplýsingatjaldi Grænfriðunga i borginni sem börðust þar á móti hvalveiðum íslendinga eins og annars staðar f landinu. Þá hefði hann heyrt unga móður ræða við son sinn um tilgang mótmæla Grænfriðunga. Hefði hún bent snáðan- um á, að það væri til skammar að íslendingar héldu áfram að slátra hvölurn á meðan stór- veldin i austri og vestri eyddu vænum (járfúlg- um til að frelsa þá við Alaskastrendur. Siðan sagði fréttamaðurinn orðrétt: „Sonurinn var greinilega hneykslaður á þessum skepnuskap og hafði á orði að íslending- ar hlytu að vera hrein- ræktaðir villimenn." Þessari ímynd unga drengsins breyta engar skrautsýningar eða við- ræður við fiskkaupmenn. /axtarbréf UT VEGSBANKAN S Vaxtarsjóðurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón sérfræðinga Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐ- BÓLGU áð undanförnu og eru ýmist gefin út á NAFN KAUP- ANDA EÐA HANDHAFA. EKKERT INNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvers mánaðar. VERÐBREFAMARKADUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.