Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 ...... *______________:_____:___;___:________ 50 ára afmælisþing SÍBS TUTTUGASTA og sjötta þing SÍBS var haldið dagana 14.—16. októ- ber síðastliðinn. í upphafi þinghaldsins var hátíðarsamkoma á Hótel Sögu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofnun SIBS, og var for- seti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, viðstödd. Margar ræður voru fluttar á hátíðarsamkomunni og bárust SÍBS margar gjafir og heillaóskir i tilefhi afinælisins. Þinginu var síðan framhaldið á Rey- kjalundi. Á þinginu voru fluttar skýrslur um störf SÍBS og stofnana þess. í skýrslu formanns, Kjartans Guðna- sonar, kom fram að þótt yfirbragð á starfsemi SÍBS sé ekki lengur markað baráttunni gegn berkla- veikinni, þá hafi það skyldum að gegna við alla þá sem eftir standa með skerta starfsorku. Þótt hlut- verk SÍBS hafi breyst síðustu ár, þá sé starfsemin öflugri en nokkru sinni fyrr, og þörfin fyrir þjór.ustu SÍBS vaxandi. Ýmis mál er varða innra starf SÍBS og deilda þess voru rædd á þinginu, og samþykktar voru tillög- ur til þingsályktunar. Stjóm SÍBS var falið að auka rými að Reykjalundi fyrir bijóst- holssjúklinga sem þarfnast lang- vista og hjúkrunar með nýbyggingu sem hentar þessum þörfum. Einnig var stjóm SIBS falið að kanna hvort MIÐ6ÆR - HAALEITISBRAUT 58 - 60 35300-35301 Kleppsvegur - 2ja 2ja herb. jarðh. í góðu standi 46 fm. Áhv. sala. Bárugata - 2ja Mjög góð kjib. 58 fm. Suður- gluggar og parket á gólfum. Eiðistorg - 2ja Stórglæsil. 2ja herb. suð- uríb. á 2. hæð. parket á gólfi á stofu og holi. Ljósar innr. Ákv. sala. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð ca 65 fm. Ákv. sala. Gott áhv. lán fylg- ir. Laus í des. Barónsstígur - 3ja Mjög góð jarðh. ca 70 fm. Laus fljótl. Spóahólar - 3ja Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Mikið langtlán áhv. Laus fljótl. Sólheimar - 3ja Mjög góð 3ja herb. suðuríb. 96 fm á 6. hæð. Mikil og góð sam- eign. Ákv. sala. Njálsgata - 3ja 3ja herb. ib. 65 fm á 1. hæð. Laus í des. Ljósheimar - 4ra Mjög góð 4ra herb. íb. 103 fm á 7. hæð. Ákv. sala. Laus fljótl. Einbýli - Kóp. Til sölu glæsil. einbhús ca 160 fm sem skiptist þannig. Á hæð: Stofur, eldhús, 3 svefnherb., húsbóndaherb., bað og gest- asn. Neðri hæð: Mögul. á lítilli íb. Innb. bílsk. Verönd. Gróin lóð. Myndir og teikn. á skrifst. Eignir í smíðum Funafold - parhús Parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. ca 140 fm. Afh. fokh. að innan en frág. aö utan f jan. nk. Gott verð. Byggaðili: Smiðsás. Grandavegur Höfum til sölu í glæsil. fjölbhúsi 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. Áfh. í ág. '89. Byggaðili: Óskar og Bragi. Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsil. 2ja ib. hús sem afh. í jan. nk. Stærri íb. er ca 200 fm + bílsk. Minni ib. 64 fm. Mjög traustur byggaðili. Hverafold - raðhús Raðh. á einni hæð 206 fm með innb. bílsk. Mjög hentug eign. Áfh. í feb. '89. Mjög traustur byggaðili. Hreinn Svavarsson sölustj., t Ólafur Þortáksson hri. > Landssamtök hjartasjúklinga æski aukins samstarfs við SÍBS, t.d með aðild að sambandinu. Á þinginu var samþykkt áskorun til Alþingis og ríkisstjómar um að láta fylgja eftir lögum og reglum, sem fyrir eru um mengun lofts vegna reykinga, verksmiðjureyks o.fl., og kynning og upplýsingar um mengun og varúðarráðstafanir gegn henni verði raunhæfar. Enn- fremur að sett verði lög um reyk- Iaus herbergi og jafnvel hæðir á hótelum, veitingastöðum, biðstöð- um og víðar. Aukið verði eftirlit og upplýsingar um hættur sem fylgja gæludýrahaldi, svo sem astma, of- næmi og ormum. Hafnar verði skipulagðar samanburðarrannsókn- ir á vinnustöðum, skólum, sjúkra- Austurströnd Góð ft). á 5. hæö ásarrn stæöi i bdhýsi. Ib. er með góöum innr. en gótfefni og ffisar vantar. Laus fijóti. Áhv. byggsj. ca 1, f millj. Veró 4,6 millj. Vesturgata: Ca 55 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 3,1 millj. Álfheimar: 2ja herb. góö íb. á 1. hæð. Verð 3,6 millj. húsum og víðar á líðan fólks í önd- unarfærum, og einnig hvemig bæta megi líðan þeirra sem þegar eru lungnaveikir, og tilkynnt verði í útvarpi, sjónvarpi og dagblöðum um aukin fijókorn í lofti, mengun af bnílaútblæstri o.fl., strax og hættu- mörk eru að nálgast. Þingið beinir þeim tilmælum til sambandsstjómar að hún hlutist til um að komið verði á framfæri greinargerð eða skýrslu um hagi þess fólks sem notið hefur með- ferðar eða endurhæfíngar síðastlið- in tvö ár, og gerð verði sérstök könnun sem varpi ljósi á hvort fyrr- verandi vistmenn teji sig færa til að takast á við hinn almenna vinnu- markað. Á þinginu var kosin ný stjóm SÍBS, og var Oddur Ólafsson kosinn formaður. Meðstjórnendur voru kosnir Rannveig Löve, Garðar P. Jónsson og Guðmundur Guðmund- arson, en fyrir í stjóm vom Björn Ólafur Hallgrímsson, Davíð Gísla- son og Hjörtþór Ágústsson. Matvöruverslun: Litil matv- versl. á góðum stað I Austurborginni til sölu. Verð 3,5 millj. Bóka- og gjafavöruversl- un: I fullum rekstri til sölu. Allar nán- arí uppl. á skrífst. (ekki í síma). Bergstaöastrasti — skrifst. — fb.: Hæö og kj. alls 190 fm í nýl. endurb. húsi. Nú nýtt sem skrifst. og teiknist. Björt og falleg eign. Verö 7,5 millj. Nálægt Hlemmi: Ca 450 fm skrifsthæö á 3. hæö í nýju skrifsthúsi á homi Laugavegs og Snorrabrautar. Ath. strax tilb. u. tróv. auk fjögurra stæöa bílakj. Hæöinni má auöveldl. skipta til helminga. Hagst. grkj. Verö: Tilboö. 2ja herb. Bólstaöarhlfö: 2ja-3ja herb. falleg risfb. Getur losnað fljótl. Verð 3,7-3,9 mlllj. Rauöarárstfgur: 2ja herb. íb. á jarðh. Laus strax. Nýt gler. Nýl. rafl. Nýtt þak. Verð 3,0 mlllj. í miðborginni: Til sölu 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í jámkl. timbhósi (bakh.) Verð 2,9-3,0 mlllj. Eskihlíð: Góð 2ja herb. Ib. á 4. hæð. Laus nú þegar. Verð 3,8 mlllj. Krummahólar: 2ja herb. stór ca 70 fm íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýnj. Sérinng. af sv. Sérþvottaherb. Laus strax. Verð 3,9 millj. Krummahólar: 2ja herb. falleg ib. á 4. hæð ásamt stæöi I bflskýli. Verð 3,9-4,0 mlllj. Unnarbraut: 2ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð. Verð 3,6-3,7 millj. 3ja herb. Selás: Þrjár 3ja herb. Ib. við Vailarás og Vikurás. Ib. eru fullb. með innr. en én gólfefna, allar nál. 80 fm nettó. Ib. eru leusar strax. eða fljótl. fb. munu fylgja stæðl I bftag. Verð án bflskýtls kr. 6,2 mfllj. Austurströnd: Góð íb. á 3. hæð ásamt stæði I bilhýsi. Góðar Innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. ca 1,2 millj. Vsrð Bfi mlflj. Álagrandi: 3ja herb. góð Ib. á jarðh. Sérióð. Verð 4,6 mlllj. Laugavegur: Rúmg. 80 fm 3ja-4ra. herb. ib. á 3. hæð. Tvö svefnherb. og tvær saml. stofur. Sérþvottaaðst. Snyrtil. ib. Getur losnað strax. Verð 4,1 mlllj. Austurberg: 3ja herb. góð ib. á 2. hæð. Bílsk. Verð 4,5 miflj. Leifsgata: Rúmg. og björt 3ja herb. Ib. á 2. hæð í þrlbhúsi ásamt atórum bilsk. Ib. er i góðu áslgkomul. og töluv. endurn. Verð 6,2 millj. Langabrekka: Góö ib. á jarðh. í tvíbhúsi. Ýmisl. endurn. m.a. bað, gler o.fl. Verð 4,2 mlllj. Hjallavegur: Rúmg. 3ja-4ra herb. ib. á jarðh. Sérinng. Sérhíti. Verð 4,4 millj. 4ra-6 herb. „Penthouse" - Selás- hverfi: Tvær stórglæsil. 5T> herb. „penthouseib." I lyftuh. við Vallarás. Ib. afh. tilb. u. trév. eftir 1-2 mán. Hvorri ib. fylgja tvö stæói í bllhýsi. Útsýnið er með þvi stór- brotnasta á Rvíkursvæðínu. Lynghagi: 4ra herb. neðri hæð á mjög eftirs. og ról. stað. Sérinng. Suð- ursv. Bilskréttur. Laus strax. Verð 6,5 mfllj. Vesturberg: 4ra herb. góð íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Verð 5,0 mlllj. Goðheimar — hæft: 130 fm nettó efri hæð i fjórb- húsl. Þarfnast standsetn. Laus strax. Verð 6,8 mlllj. I Þingholtunum: Vorum að fá til sölu 6 herb. vandaða rish. með glæsil. útsýnl yfir Tjöm- ina. Húsið hefur veriö mikið end- um. Mikið áhv. Verð 7,6 mlllj. Ásvaliagata: 5 herb. efri hæð i fjórbhúsi. Bílsk. Verö 7,0 mlllj. Austurborgin — hœö: Til sölu vönduö 5 herb. hæö í fjórbhúsi ásamt góðum 36 fm bílsk. Hæðin hefur verið mikið stands. m.a. ný eldhinnr., hurðir o.fl. Verð 6,5 millj. Einbyli raöhús Seltjarnarnos — raö- hús: U.þ.b. 250 fm endaraðh. i smiðum. Selst fullb. utan og fokh. innan eða langra komið. Til afh. f des nk. Verð 8,0 mlllj. Húseign — vinnuaðstaöa: Tfl sölu jámkl. timbhús við Grettisgötu sem er kj., hæð og ris um 148 fm. Falleg lóð. Á bakl. fyfgir 108 fm vinnuaðst. Hjallabrekka - Kóp Glæsil. einb. á tveimur hæðum alls um 235 fm. Innb. bílsk. Gott útsýni. VerðlaunagarÖ- ur. VerA 12,7 milij. Neöstatröð: Stórt og reisul. einb. 216,6 fm á tveimur hæðum ásamt rúmg. bílsk. Ártúnsholt: Tll sölu tvfl. endaraöh. við Reyöarkvisl ásamt stðrum bflsk. Húsið er (bhæft en rúml. tilb. u. trév. Verft 9,6 mlllj. EIGNAMIDUININ 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Cuðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j.j. 25099 Porsgatn 26 2 harð Simi 25099 y FLUÐASEL Falleg 105 fm (nettó) íb. á 3. hæö ásamt stæði í bílskýli. Verö 5,5 millj. Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tiyggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli VANTAR RAÐHUS Höfum fjársterkan kaupanda aö ca 130-200 fm raðhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Mé vera á byggingar- stlgi. GRJOTASEL Nýl. 270 fm einb. ásamt 60 fm fokh. við- byggingu sem útbúa mætti séríb. Tvöf. innb. bílsk. Húsið er mikið til frág. Fal- legur garður. Mjög ákv. sala. Verð 11-12 millj. VESTURBERG Fallegt 200 fm raðh. á fallegum útsýnis- stað ásamt 40 fm bílsk. Ræktaður garð- ur. Verð 9,0 millj. KJALARNES Ca 125 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb. Sjávarlóð. Verð 6,5 millj. HÁLSASEL Fallegt 186,4 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 5 svefnherb. Parket. Skipti mögul. á 3ja-5 herb. íb. Mögul. er að yfirtaka hagst. lán frá 1,7-5 millj. NESVEGUR Ca 100 fm steypt einb. á tveimur hæðum. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verö: Tllboö. VÍGHÓLASTÍGUR Höfum fallegt ca 150 fm einb. ásamt 50 fm bílsk. Glæsil. garður. I smíðum DVERGHAMRAR Til sölu nú þegar plata að ca 130 fm einb. og 25 fm bílsk. Frábær staðsetn. Allar teikn. fylgja. Afh. strax. Ákv. sala. GRAFARVOGUR - EINB. Ca 140 fm nýtt fallegt einbhús á einni hæð ásamt 24 fm bílsk. Plata u. 10 fm garðst. fylgir. Afh. frág. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Verð 5,8 millj. LANGAMÝRI - GBÆ Höfum I einkasölu fallegt 270 fm raðhús á þremur hæðum. Tvöf. innb. bílsk. Húsið er til afh. strax. Nær fullfrág. að utan en fokh. að innan. Áhv. ca 1500 þús við veðd. FAGRIHJALLI - PARHÚS Höfum til sölu stórglæsil. ca 170 fm par- hús ásamt 25 fm bdsk. Húsin seljast frág. aö utan fokh. að innan. Teikningar á skrif- stofu. Verð 5,8 millj. 5-7 herb. íbúðir RAUÐAGERÐ! Stórglæsil. 160 fm neöri hæð I nýl. tvlb. Sérsmíöaðar innr. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. Verð 7,5 millj. ASPARpELL Falleg 5 herb. fb. á 5. hæð I lyftuh. Par- ket á gólfum. Mögul. á 4 svefnherb. Mjög fallegt útsýni. Verð 5,5 millj. ENGJASEL Falleg 150 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bflskýli. 5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Verð 6,8 millj. SKÓGARÁS Ný 140 fm 5-6 herb. Ib., hæð og ris í glæsil. fjölbhúsi. Áhv. ca 1200 þús frá veöd. Mjög ákv. sala. 4ra herb. íbúðir HJALLABRAUT - HF. Glæsil. 121 fm (nettó) fb. á 4. hæð. Mjög vandaöar innr. Sérþvottah. Stórglæsil. útsýni. Mjög ákv. sala. DVERGABAKKI Góð 4ra herb. fb. á 3. hæð ásamt 18 fm herb. I kj. Laus eftir ca 3 mán. Verð 4850 þús. SEUAHVERFI Faileg 4ra herb. íb. Vandaðar innr. Sérþvhús. Ákv. sala. EYJABAKKI Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæö ásamt 16 fm aukaherb. í kj. Nýlegt parket. Ákv. sala. NESVEGUR Falleg 102,5 fm nettó rish. með sérinng. Stórar suöursv. Manngengt geymsluris. Miklir mögul. Verð 5,3-5,4 millj. LUNDARBREKKA Glæsil. 115 fm íb. á 3. hæð. 3 rúmg. svefn- herb. Suöursv. Vandað eldh. Þvottahús á hæð. Ákv. sala. Laus í des. Verð 5,5 millj. ÓÐINSGATA Góð 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. Sérinng. Verð 4,6 millj. FÍFUSEL - 4RA NÝTT HÚSNSTJÓRN AR- LÁN Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum. Suður sv. Áhv. ca 2,5 millj. Áhv. sala. Verð 4,8 millj. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb. á 4. hæð f lyftuh. Suðursv. Parket á gólfum. Vönduð eign í toþpstandl. 3ja herb. íbúðir VANTAR 3JA-4RA HERB. ÚTBORGUÐ Á ÁRINU Höfum veriö beðnir um að útvega fyrir fólk sem er að minnka við sig, góða 3ja- 4ra herb. íb. helst í Kóp. Allt annað kæmi til greina. VESTURBÆR NÝTT HÚSNMÁLALÁN Glæsil. ca 90 fm (nettð) íb. á jarðh. í glæsi- legu þríbhúsi. Húsinu veröur skilað fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Frág. sam- eign. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. 3,4 millj. Útb. ca 2,0 millj. HJARÐARHAGI Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Nýl. park- et. Endurn. rafmagn. Verð 4,3 mlllj. NJÁLSGATA Glæsil. risíb. Vandaöar innr. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala. Verð 3,9 mlllj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nvtt eld- hús. Suöursv. Verð 4,2 mlllj. ENGIHJALLI - TVÆR ÍB. Gullfalleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. og 7. hæð. Vandaðar innr. Verð 4,5 millj. GRETTISGATA Falleg 82 fm íb. á 2. hæð. Nýl. parket og skápar. Verð 3,8 millj. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæö. Nýtt gler aö hluta. Laus strax. Ákv. sala. 2ja herb. íbúðir MIÐVANGUR HF. Glæsil. 70 fm íb. 2ja-3ja herb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 3,6-3,8 millj. HRÍSMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 76 fm (nettó) Ib. á 3. hæð. Glæsil. innr. Fráb. útsýni. Áhv. ca 1500 þús frá veðd. Verð 4,6 mlllj. DRAFNARSTIGUR Falleg 2ja herb. rislb. ca 70 fm. Áhv. ca 1200 þús. hagst. lán. Laus fljótl. HAALEITISBRAUT Falleg 64 fm (b. á 1. hæð. Aust- ursv. Rúmg. íb. I ákv. sölu. Verð 3,6 millj. VINDAS - LAUS Ný falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Afh. strax. Verð 3,6 mlllj. ÞANGBAKKI - LAUS Falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. á 5. hæö i eftirsóttu fjölbhúsl. Ákv. sala. Laus strax. SELTJARNARNES Gullfalleg 60 fm (nettó) Ib. á jarðh. I fal- legu 6-býlishúsi. Parket. Nýl. eldh. Mjög góð staðs. Verð 3,6-3,6 millj. SEUALAND Falleg einstaklib. á jarðhæð. Góðar innr. Verð 2 mlllj. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. í Rvík eða Kóp. Vill kaupa 3-4 íb. Staðgr. við samning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.