Morgunblaðið - 24.11.1988, Page 13

Morgunblaðið - 24.11.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 13 Þegarfjárfester í atvinnutækjum bongar sig að athuga vel greiðslubyrði hinna ýmsu leiða sem hægt er að fara við Ijármögnun fjárfestingarinn- ar. Mismunurástaðgreiðsluverði og afborgunarverði geturvegið þungt þegar upp er staðið. Líttu á þennan samanburð: Tæki kostar kr. 1.000.000,-. Kaupandi greiðir helminginn út og afganginn þarf að greiða á tveimur árum. Borin eru saman ann- ars vegar afborgunarkjör sem í boði eru og hins vegar kaupleiga. Athuga ber að með kaupleigu nýtist 5% staðgreiðsluafsláttur til lækkunar á verði tækisins, þar sem seljandi fær allt andvirði tækisins greitt við afhendingu. Greiðslubyrði af skuldabréfi Greiðsiubyrði af kaupleigusamningi Kaupverð 1.000.000 Kaupverð 1.000.000 Afsláttur 0 Afsláttur 50.000 Útborgun 500.000 Útborgun 500.000 Lánað 500.000 Ákaupleigu 450.000 Lántökukostnaður2.70% 13.500 Skuldabréfmeðjöfnummánaðari. afb. . . 513.500 Stofnkostnaður 1.700 Greiðsla á mánuði (4.79%) 21.555 Vextir 8.75% Kaupverðílok(5%) 22.500 Heildargreiðslur m.v. fast verðlag . 560.303 Heildargreiðslurm.v.fastverðlag .. 541.520 Mismunun 18.783 kaupleigu íhag. Tilþessað afborgunarkjörin í þessu dæmi ná' því að vera eins hagstæð og kaupleigan mættu vextir skuldabréfsins ekki vera hærri en 5.24% - en hvarfást slíkir vextir? Vextimireru um 8.75% á mark- aðnum í dag umfram verðtryggingu. Kaupleiga Glitnis er tvímælalaust hagstæður kostur. Okkar peningar vinna fyrir píg (ilituirhí Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: 91 -681040

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.